Fréttablaðið - 26.05.2012, Blaðsíða 100
60 26. maí 2012 LAUGARDAGUR
Tónleikar Bryans Ferry í
Hörpunni marka upphafið
að alþjóðlegum Mandela-
dögum í Reykjavík. Stór
tónleikahelgi er fyrirhuguð
í maí á næsta ári.
Tónleikar Bryans Ferry í Hörp-
unni á sunnudag og mánudag
marka upphafið að alþjóð legum
Mandela-dögum í Reykjavík.
Fyrir hugaðir eru fleiri tónleikar
og viðburðir í Reykjavík til vit-
undarvakningar og stuðnings
mannúðar sjónarmiðum Mandela,
fyrrum forseta Suður-Afríku, í
samvinnu við Nelson Mandela-
stofnunina. Þeir næstu verða
helgina 17. og 18. júlí en
sá 18. er einmitt fæð-
ingardagur Mandela. Þá
stígur á svið í Reykja-
vík þekktur erlendur
flytjandi og verður til-
kynnt um hann fljótlega.
Helgina 21. og 22. sept-
ember verður
svo önnur upp-
ákoma tengd
Mandela-dög-
unum. „Við
e r u m a ð
skipuleggja
eitt ár fram
í t í ma n n .
Þetta verða
hinar ýmsu
uppákom-
ur sem enda
með stórri
tónleika-
helgi í maí á
næsta ári,“ segir Sigurjón
Einarsson, stjórnarformað-
ur Mandela Days Reykja-
vík. „Þessir tónleikar hafa
verið haldnir víða síðustu tíu
ár og þar hafa komið
fram hinir ýmsu
listamenn. Þetta er
langur listi með
stórum nöfnum
og við erum að
vinna í honum
og athuga hverj-
ir geta komið á
hvaða dögum.“
Tónleikarnir
í maí 2013 áttu
upphaflega að
vera í septem-
ber á þessu ári
en ekkert varð
af því. „Það sem
er erfitt við að halda stóra tónleika
eins og þessa á Íslandi er að það er
rosalega erfitt að fá hótelgistingu
fyrir stóra og mikla hópa á háan-
natíð hjá hótelunum. Við ákváðum
að teygja á verkefninu í eitt ár,
líka vegna þess að þá höfum við
úr fleiri listamönnum að moða.“
Aðspurður segir Sigurjón að
Bryan Ferry sé mjög spenntur
fyrir tónleikunum á Íslandi. „Þetta
verður rosalega stórt og mikið
„show“ og eitt það stærsta sem
hefur verið í Hörpu nokkru sinni.
Hingað koma gámar af búnaði
með skipum og þetta verður mikil
veisla bæði í tónum og myndum.“
Ósóttar pantanir eru til sölu
á fyrri tónleikana og enn eru til
miðar á þá síðari. Miðasala fer
fram á Harpa.is og Midi.is.
freyr@frettabladid.is
STÓR MANDELA-TÓNLEIKA-
HELGI Í MAÍ Á NÆSTA ÁRI
MANDELA-DAGAR AÐ HEFJAST Tónleikar Bryans Ferry marka upphafið að alþjóð-
legum Mandela-dögum í Reykjavík.
LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR
MIB3 3D KL. 3.30 10
LORAX 3D KL. 3.30 L
LORAX 2D KL. 3.30 L
GRIMMD: BULLY KL. 3.30 10
THE DICTATOR KL. 1 12
MIB3 3D KL. 1 10
LORAX 2D KL. 1 L
LORAX 3D KL. 1 L
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS
Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR: SKEMMD EPLI: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 SKEM-
MD EPLI: SVINALANGORNA 20:00 SKEMMD EPLI: SUBMARINO 22:00 I
AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30 IRON SKY
18:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SUNNUDAGUR: SKEMMD
EPLI: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 SKEMMD EPLI: SUBMARINO 20:00
SKEMMD EPLI: APPLAUSE 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00,
22:30 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 18:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS)
17:40, 22:00 MÁNUDAGUR: SKEMMD EPLI: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00
SKEMMD EPLI: SVINALANGORNA 20:00 SKEMMD EPLI: SUBMARINO 22:00
I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30 IRON
SKY 18:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00TYRANNOSAUR
****-The Guardian
****-Roger Ebert
SKEMMD EPLISKEMMD EPLI
KVIKMYNDAHÁTÍÐIN
24.-29. MAÍ
á sam o.isþ a r gyr é bðt g u iiðm
AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ
PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR. 7
SPARBÍÓ
UNDRALAND IBBA
STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND
Empire Total film Variety
Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
Í 3-D
5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
MIB 3 3D KL. 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10
MIB 3 3D LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 10
MIB 3 2D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10
THE DICTATOR KL. 3.30 - 6 - 8 - 10 12
THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 12
21 JUMP STREET KL. 10.30 14
LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L
MIB 3 3D KL. 6 - 8 - 10.10 10
THE DICTATOR KL. 8 - 10 12
THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 5.45 12
MIB 3 3D KL. 6 - 9 10
SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 5.30 - 8 - 10.15 10
THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10.30 12
GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 - 8 10
SVARTUR Á LEIK KL. 10 16
MEN IN BLACK 3 3D 5.30, 8, 10.15
THE DICTATOR 6, 8, 10.25
THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 8
LORAX 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
þriðjudagstilboð
SPRENGHLÆGILEG MYND
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
EGILSHÖLL
16
V I P
V I P
12
12
12
12
L
10
10
10
Stærsta ofurhetjumynd allra tíma!
12
MÖGNUÐ HASARMYND
MEÐ JASON STATHAM Í
AÐALHLUTVERKI
empire
joblo.com
ÁLFABAKKA
UNDRALAND
IBBA
Skemmtileg teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
Sýnd með íslensku tali
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
12
12
L
10
AKUREYRI
16
16
16
KRINGLUNNI
12
12
10
Total film Variety
Johnny Depp er
stórkostlegur í þessari
frábæru gamanmynd
Nýjasta meistaraverk
Tim Burtons.
p.h. boxoffice magazine
16
12
L
SELFOSS
10
KEFLAVÍK
16
L
12
ISO.IBAMÁ SÉR MIÐA ÞTRYGGÐU
GADÍ Ó ÍBSGADÞRIÐJU