Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 100

Fréttablaðið - 26.05.2012, Side 100
60 26. maí 2012 LAUGARDAGUR Tónleikar Bryans Ferry í Hörpunni marka upphafið að alþjóðlegum Mandela- dögum í Reykjavík. Stór tónleikahelgi er fyrirhuguð í maí á næsta ári. Tónleikar Bryans Ferry í Hörp- unni á sunnudag og mánudag marka upphafið að alþjóð legum Mandela-dögum í Reykjavík. Fyrir hugaðir eru fleiri tónleikar og viðburðir í Reykjavík til vit- undarvakningar og stuðnings mannúðar sjónarmiðum Mandela, fyrrum forseta Suður-Afríku, í samvinnu við Nelson Mandela- stofnunina. Þeir næstu verða helgina 17. og 18. júlí en sá 18. er einmitt fæð- ingardagur Mandela. Þá stígur á svið í Reykja- vík þekktur erlendur flytjandi og verður til- kynnt um hann fljótlega. Helgina 21. og 22. sept- ember verður svo önnur upp- ákoma tengd Mandela-dög- unum. „Við e r u m a ð skipuleggja eitt ár fram í t í ma n n . Þetta verða hinar ýmsu uppákom- ur sem enda með stórri tónleika- helgi í maí á næsta ári,“ segir Sigurjón Einarsson, stjórnarformað- ur Mandela Days Reykja- vík. „Þessir tónleikar hafa verið haldnir víða síðustu tíu ár og þar hafa komið fram hinir ýmsu listamenn. Þetta er langur listi með stórum nöfnum og við erum að vinna í honum og athuga hverj- ir geta komið á hvaða dögum.“ Tónleikarnir í maí 2013 áttu upphaflega að vera í septem- ber á þessu ári en ekkert varð af því. „Það sem er erfitt við að halda stóra tónleika eins og þessa á Íslandi er að það er rosalega erfitt að fá hótelgistingu fyrir stóra og mikla hópa á háan- natíð hjá hótelunum. Við ákváðum að teygja á verkefninu í eitt ár, líka vegna þess að þá höfum við úr fleiri listamönnum að moða.“ Aðspurður segir Sigurjón að Bryan Ferry sé mjög spenntur fyrir tónleikunum á Íslandi. „Þetta verður rosalega stórt og mikið „show“ og eitt það stærsta sem hefur verið í Hörpu nokkru sinni. Hingað koma gámar af búnaði með skipum og þetta verður mikil veisla bæði í tónum og myndum.“ Ósóttar pantanir eru til sölu á fyrri tónleikana og enn eru til miðar á þá síðari. Miðasala fer fram á Harpa.is og Midi.is. freyr@frettabladid.is STÓR MANDELA-TÓNLEIKA- HELGI Í MAÍ Á NÆSTA ÁRI MANDELA-DAGAR AÐ HEFJAST Tónleikar Bryans Ferry marka upphafið að alþjóð- legum Mandela-dögum í Reykjavík. LAUGARDAGUR - SUNNUDAGUR MIB3 3D KL. 3.30 10 LORAX 3D KL. 3.30 L LORAX 2D KL. 3.30 L GRIMMD: BULLY KL. 3.30 10 THE DICTATOR KL. 1 12 MIB3 3D KL. 1 10 LORAX 2D KL. 1 L LORAX 3D KL. 1 L MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miðasala: 412 7711 www.bioparadis.is / midi.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: SKEMMD EPLI: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 SKEM- MD EPLI: SVINALANGORNA 20:00 SKEMMD EPLI: SUBMARINO 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 18:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 SUNNUDAGUR: SKEMMD EPLI: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 SKEMMD EPLI: SUBMARINO 20:00 SKEMMD EPLI: APPLAUSE 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 18:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00 MÁNUDAGUR: SKEMMD EPLI: TYRANNOSAUR 18:00, 20:00, 22:00 SKEMMD EPLI: SVINALANGORNA 20:00 SKEMMD EPLI: SUBMARINO 22:00 I AM SLAVE 18:00 CORIOLANUS 20:00, 22:30 JANE EYRE 17:30 IRON SKY 18:00 SVARTUR Á LEIK (ENG. SUBS) 17:40, 22:00TYRANNOSAUR ****-The Guardian ****-Roger Ebert SKEMMD EPLISKEMMD EPLI KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 24.-29. MAÍ á sam o.isþ a r gyr é bðt g u iiðm AUGLÝSINGUMÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR. 7 SPARBÍÓ UNDRALAND IBBA STÓRSKEMMTILEG TEIKNIMYND Empire Total film Variety Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ Í 3-D 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS MIB 3 3D KL. 3.30 - 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 3D LÚXUS KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 MIB 3 2D KL. 5.30 - 8 - 10.30 10 THE DICTATOR KL. 3.30 - 6 - 8 - 10 12 THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 5.20 - 8 12 21 JUMP STREET KL. 10.30 14 LORAX – ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.30 L MIB 3 3D KL. 6 - 8 - 10.10 10 THE DICTATOR KL. 8 - 10 12 THE FIVE YEAR ENGAGEMENT KL. 5.45 12 MIB 3 3D KL. 6 - 9 10 SALMON FISHING IN THE YEMEN KL. 5.30 - 8 - 10.15 10 THE DICTATOR KL. 6 - 8 - 10.30 12 GRIMMD: SÖGUR AF EINELTI KL. 5.45 - 8 10 SVARTUR Á LEIK KL. 10 16 MEN IN BLACK 3 3D 5.30, 8, 10.15 THE DICTATOR 6, 8, 10.25 THE FIVE-YEAR ENGAGEMENT 8 LORAX 3D 6 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð þriðjudagstilboð SPRENGHLÆGILEG MYND www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% EGILSHÖLL 16 V I P V I P 12 12 12 12 L 10 10 10 Stærsta ofurhetjumynd allra tíma! 12 MÖGNUÐ HASARMYND MEÐ JASON STATHAM Í AÐALHLUTVERKI empire joblo.com ÁLFABAKKA UNDRALAND IBBA Skemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna Sýnd með íslensku tali TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á 12 12 L 10 AKUREYRI 16 16 16 KRINGLUNNI 12 12 10 Total film Variety Johnny Depp er stórkostlegur í þessari frábæru gamanmynd Nýjasta meistaraverk Tim Burtons. p.h. boxoffice magazine 16 12 L SELFOSS 10 KEFLAVÍK 16 L 12 ISO.IBAMÁ SÉR MIÐA ÞTRYGGÐU GADÍ Ó ÍBSGADÞRIÐJU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.