Fréttablaðið - 26.05.2012, Page 52
26. maí 2012 LAUGARDAGUR6
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Fjármála- og gæðastjóri
Nánari upplýsingar:
Inga Steinunn Arnardóttir
inga@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 4. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.Stálsmiðjan leitar að fjölhæfum einstaklingi sem býr yfir góðri þekkingu á fjármálum og þekkingu
og áhuga til að annast innleiðingu ISO-9001 vottunar.
Starfssvið:
• Umsjón fjármála
• Samskipti við banka og lánastofnanir
• Samningagerð og utanumhald samninga
• Áætlanagerð
• Umsjón með gæðakerfi, innleiðing á ISO-9001
• Skjalaumsjón
• Verkefnastjórnun
Hæfniskröfur:
• Haldbær reynsla af gæðamálum og umsjón fjármála
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Stjórnunarhæfileikar
• Mjög góð tölvukunnátta
• Þekking á Opus Alt er kostur
• Góð enskukunnátta
• Jákvæðni og umburðarlyndi
Stálsmiðjan er leiðandi fyrirtæki í skipaiðnaði, stóriðju, uppbyggingu og viðhaldi vatns- og gufu-
aflsvirkjana, álverksmiðja, auk annarra hliðstæðra verkefna. Stálsmiðjan er eigandi Framtaks, véla-
og skipaþjónustu sem og Blossa sem rekur stærsta sérhæfða dísilverkstæði landsins.
Hjá fyrirtækjunum starfa um 150 starfsmenn og staðsetning þeirra er í Vesturhrauni í Garðabæ.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Fjármálastjóri
Nánari upplýsingar:
Katrín S. Óladóttir
katrin@hagvangur.is
Kristín Guðmundsdóttir
kristin@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og
með 5. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is.
66°Norður leitar að fjármálastjóra til að leiða fjármálasvið félagsins í þeirri uppbyggingu sem
framundan er. Viðkomandi þarf að setja upp lykilmælikvarða, móta nýtt áætlanakerfi og byggja
upp fjármálaumgjörð í vaxandi félagi. Kraftmikil verkefni sem kalla á lífsglaðan einstakling.
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Dagleg fjárstýring
• Yfirumsjón með reikningshaldi, kostnaðareftirliti, áhættustjórnun
og greiningu
• Undirbúningur fyrir endurskoðun og ábyrgð á innra eftirliti
• Áætlanagerð og frávikagreining
• Vinnsla og framsetning upplýsinga um fjármálastöðu og rekstraruppgjör
• Skýrslugerð
• Yfirumsjón með bókhaldi og afstemmingum
• Samskipti við banka og helstu birgja
• Upplýsingagjöf til framkvæmdastjóra og stjórnar
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Framhaldsmenntun á sviði viðskipta og fjármála
• Reynsla af reikningshaldi og fjármálastjórnun
• Árangusrík stjórnunarreynsla
• Framúrskarandi samskiptafærni
• Frumkvæði, metnaður og fagmennska í starfi
• Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
• Góð enskukunnátta
66°NORÐUR var stofnað árið 1926. Fyrirtækið hannar og framleiðir í eigin verksmiðjum vinnu- og
útivistarfatnað. 66°NORÐUR á og rekur 9 verslanir á Íslandi og tvær erlendis. Vörur fyrirtækisins eru
seldar í 20 löndum og er helsti vaxtarbroddur fyrirtækisins á erlendum mörkuðum.