Fréttablaðið - 15.06.2012, Page 23

Fréttablaðið - 15.06.2012, Page 23
Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eldað með Holta á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti með Holtakjúklingi frá Reykjagarði. Næstu föstudaga mun hann bæta um betur með girnilegum kjúklingaréttum á for- síðu Fólks. Hér er hann með uppskrift að grilluðum kjúklingi í sterkum kryddlegi með kartöflubátum sem velt er upp úr rósmarínkryddblöndu og heimalagaðri hvítlaukssósu. Einfaldur og þægilegur réttur sem tilvalið er að skella á grillið. Hægt er að fylgjast með Kristjáni mat- reiða þennan girnilega rétt í kvöld klukk- an 21.30 á sjónvarpstöðinni ÍNN. Þætt- irnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á heima- síðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Hér er hann með grillaðan kjúkling í sterkum kryddlegi með rósmarínkartöflum. BÍTLADJASS Á JÓMFRÚNNI Feðginin Stefán S. Stefánsson og Erla Stefánsdóttir koma fram á tónleikum á Jómfrúartorgi á morgun kl. 15. Auk þeirra skipa hljómsveitina trompetleikar- inn Snorri Sigurðarson, píanóleikarinn Vignir Þór Stef- ánsson, bassaleikarinn Birgir Bragason og trommuleikarinn Erik Qvick. Þau flytja eigin útsetningar af tónlist Bítlanna. STERKUR KRYDDLÖGUR 1 dl corn-olía 1 msk. tabasco-sósa 1 tsk. salt 1 tsk. tom yum-mauk 1 tsk. red curry frá Thai Choice 1/2 poki fersk steinselja 2 stk. rauður chili-pipar, fræ- hreinsaður Öllu blandað saman með töfra- sprota. KJÚKLINGURINN 1/2 Holtakjúklingur, látinn liggja í kryddleginum í 40 mínútur og síðan grillaður í um 40 mínútur RÓSMARÍNKARTÖFLUBÁTAR 1/2 dl corn-olía 3 tsk. rósmarín 1 msk. sojasósa Salt og pipar Kartöflur skornar í sex báta, velt upp úr leginum og grillaðar í um 20 mínútur. HVÍTLAUKSSÓSA 180 ml sýrður rjómi, 10% 1 dós hrein jógúrt 1 tsk. kraminn hvítlaukur söxuð steinselja 2 tsk. hrásykur 1 tsk. grófur svartur pipar og salt Allt hrært saman í skál GRILLAÐUR KJÚKLINGUR, KARTÖFLUBÁTAR OG HVÍTLAUKSSÓSA STERKUR KJÚKLINGUR Grillaður Holtakjúklingur í sterkum kryddlegi með hvít- laukssósu og kartöflubátum. Fylgist með kl. 21.30 í kvöld á ÍNN. MYND/VILHELM Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA FOR THE WAY IT´S MADE Gildir um KitchenAid hrærivélar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.