Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 15.06.2012, Qupperneq 23
Matreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þáttinn Eldað með Holta á sjónvarpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka rétti með Holtakjúklingi frá Reykjagarði. Næstu föstudaga mun hann bæta um betur með girnilegum kjúklingaréttum á for- síðu Fólks. Hér er hann með uppskrift að grilluðum kjúklingi í sterkum kryddlegi með kartöflubátum sem velt er upp úr rósmarínkryddblöndu og heimalagaðri hvítlaukssósu. Einfaldur og þægilegur réttur sem tilvalið er að skella á grillið. Hægt er að fylgjast með Kristjáni mat- reiða þennan girnilega rétt í kvöld klukk- an 21.30 á sjónvarpstöðinni ÍNN. Þætt- irnir eru endursýndir yfir helgina en einnig er hægt að horfa á þá á heima- síðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTA HOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson í þáttunum Eldað með Holta á ÍNN gefur kjúklingauppskriftir alla föstudaga. Hér er hann með grillaðan kjúkling í sterkum kryddlegi með rósmarínkartöflum. BÍTLADJASS Á JÓMFRÚNNI Feðginin Stefán S. Stefánsson og Erla Stefánsdóttir koma fram á tónleikum á Jómfrúartorgi á morgun kl. 15. Auk þeirra skipa hljómsveitina trompetleikar- inn Snorri Sigurðarson, píanóleikarinn Vignir Þór Stef- ánsson, bassaleikarinn Birgir Bragason og trommuleikarinn Erik Qvick. Þau flytja eigin útsetningar af tónlist Bítlanna. STERKUR KRYDDLÖGUR 1 dl corn-olía 1 msk. tabasco-sósa 1 tsk. salt 1 tsk. tom yum-mauk 1 tsk. red curry frá Thai Choice 1/2 poki fersk steinselja 2 stk. rauður chili-pipar, fræ- hreinsaður Öllu blandað saman með töfra- sprota. KJÚKLINGURINN 1/2 Holtakjúklingur, látinn liggja í kryddleginum í 40 mínútur og síðan grillaður í um 40 mínútur RÓSMARÍNKARTÖFLUBÁTAR 1/2 dl corn-olía 3 tsk. rósmarín 1 msk. sojasósa Salt og pipar Kartöflur skornar í sex báta, velt upp úr leginum og grillaðar í um 20 mínútur. HVÍTLAUKSSÓSA 180 ml sýrður rjómi, 10% 1 dós hrein jógúrt 1 tsk. kraminn hvítlaukur söxuð steinselja 2 tsk. hrásykur 1 tsk. grófur svartur pipar og salt Allt hrært saman í skál GRILLAÐUR KJÚKLINGUR, KARTÖFLUBÁTAR OG HVÍTLAUKSSÓSA STERKUR KJÚKLINGUR Grillaður Holtakjúklingur í sterkum kryddlegi með hvít- laukssósu og kartöflubátum. Fylgist með kl. 21.30 í kvöld á ÍNN. MYND/VILHELM Öll brúðhjón fá glæsilega svuntu með nöfnum sínum og brúðkaupsdegi ísaumuðum. Íslensk kennslubók í matreiðslu fylgir. MIKIÐ ÚRVAL BRÚÐARGJAFA FOR THE WAY IT´S MADE Gildir um KitchenAid hrærivélar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.