Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 39
Vignir Rafn var hægri hönd Björns Hlyns Haraldssonar, leikstjóra og höfundar verksins, á meðan á æfingum stóð. Það var því hentugt að láta hann stökkva inn í verkið. „Björn Hlynur hringdi í mig og sagði að Atli Rafn hefði forfallast. Ég smellpassaði í búninginn og þar með var málið útrætt,“ segir Vignir og hlær. Meðleikari hans er enginn annar en Helgi Björnsson sem steig aftur á leik- sviðið eftir langt hlé í Axlar-Birni. „Við erum tveir á sviðinu allan tímann og sýningin því mjög krefjandi, bæði hvað varðar texta og tækni.“ Vignir Rafn situr því sveittur um þessar mundir við að læra texta og rifja upp sýn- inguna í samvinnu við Björn Hlyn. „Við tökum bara eitt rennsli á þetta við Helgi, svo er bara að stökkva í djúpu laugina.“ Hátíðin heitir New Plays in Europe og hófst 14. júní. Sýningin á Axlar-Birni verður 24. júní og er ein af lokasýningum hátíðarinnar. „Við fljúgum út 23. júní. Leikmyndin verður sett upp um nóttina og vonandi náum við einni æfingu um hádegi, sýnum svo um kvöldið og fljúgum heim dag- inn eftir. Þetta er því töluverð keyrsla og ferðalag fyrir eina sýningu.“ Þar sem þetta er síðasta sýningin á Axlar-Birni verður leikmyndin eftir í Þýskalandi og eru hugmyndir um að nýta tækifærið sem gefst með því. „Verkinu lýkur með því að fjórði veggurinn er rofinn og leikhúsið og leikritið afhjúpað. Við vorum að spá í að nota exina sem notuð er í verkinu til þess að rústa leikmyndinni í lokin til að hafa þetta svolítið þýskt,“ segir Vignir glað- hlakkalega. ■ vidir@365.is ÆTLA AÐ RÚSTA LEIKMYNDINNI STEKKUR INN Vignir Rafn Valþórsson leikari stekkur inn í hlutverk Atla Rafns Sigurðarsonar í sýningunni Axlar-Björn á leiklistarhátíð í Þýskalandi. ÚTRÁS AXLAR- BJÖRNS Leiksýningin Axlar-Björn verður sýnd á leiklistarhátinni New Plays in Europe í Þýska- landi. MYND/STEFÁN LEIKVÖLLUR VÍKINGA Nú stendur yfir víkingahátíð í Hafnarfirði en hún hefur verið árleg frá árinu 1995. Fjöldi erlendra listamanna heimsækir há- tíðina og bærinn breytist í leikvöll víkinga þessa dagana. Hátíðinni lýkur á morgun. GLUGGAR OG HURÐIR Selós // Gagnheiði 72 // Selfoss // Sími 482 4100 Gluggar Opnanleg fög Útidyrahurðir Svalahurðir Rennihurðir Bílskúrshurðir www.selos.is Gluggar og hurðir frá Selós eru CE vottuð og prófuð hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands Stofnað 1973 Ert þú að kaupa vottaða glugga og hurðir? -WU SHU ART ÍTR NÁMSKEIÐ KUNG FU FYRIR BÖRN OG UNGLINGA DREKINN WUSHU FÉLAG REYKJAVÍKUR Skeifunni 3j · Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.is KEEPING UP WITH THE KARDASHIANS E! ENTERTAINMENT ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.