Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 51
Læra Áætla Kenna Meta Greina Miðla
www.mentor.is
Ofanleiti 2 - 103 Reykjavík
mentor@mentor.is
Ný kynslóð af Mentor.is
Við leitum að öflugum einstaklingum í eftirfarandi störf:
Endursmíði er hafin á Mentorkerfinu sem fær um leið heitið InfoMentor. Á Íslandi er kerfið notað í
nær öllum grunnskólum ásamt fjölda leikskóla. Þar að auki er það notað í yfir 1000 skólum erlendis
þ.e. Svíþjóð, Sviss, Þýskalandi og Englandi og nú er Ítalía að bætast í hópinn. Þetta er stórt verkefni
sem gefur okkur kost á að bjóða notendum okkar uppá það besta sem nýjasta tækni hefur að bjóða.
Því auglýsum við eftir nýjum starfsmönnum til að vinna með okkur að þessu verkefni.
HUGBÚNAÐARSÉRFRÆÐINGAR
InfoMentor er smíðað í ASP.NET MVC C# ofan á Microsoft SQL Server.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af ASP.NET MVC og C#
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
VIÐMÓTSHÖNNUÐUR
Í starfinu felst hönnun á nýju viðmóti lausna innan InfoMentor.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun á sviði hönnunar
Þekking og reynsla af viðmótshönnun
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
VIÐMÓTSFORRITARI
Í starfinu felst að vinna við forritun á nýju viðmóti lausna innan InfoMentor.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
Þekking og reynsla af HTML, CSS og JavaScript
Þekking á ASP.NET MVC og C# er kostur
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
KERFISGREINING
Í starfinu felst greining á lausnum innan InfoMentor.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Tölvunarfræðingur, kerfisfræðingur eða sambærileg menntun
Reynsla af kerfisgreiningu
Gott vald á ensku (töluðu og rituðu máli)
Samskiptahæfni, metnaður og sjálfstæð vinnubrögð
Mentor er ört vaxandi fyrirtæki á alþjóðamarkaði
2001 3 starfsmenn á Íslandi
2007 10 starfsmenn á Íslandi
2008 20 starfsmenn í 2 löndum
2011 50 starfsmenn í 5 löndum
2012 65 starfsmenn í 6 löndum
Frekari upplýsingar gefur Auðunn Ragnarsson í síma: 895 0057
Umsóknir sendist til: starf@mentor.is
Tekið er við umsóknum til 25. júní 2012