Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 92
16. júní 2012 LAUGARDAGUR60 Upptökur á hasarmyndinni Obli- vion með Tom Cruise í aðalhlut- verki hafa farið fram í New York undanfarið en þeim verður áfram- haldið hér á landi á næstunni, eins og komið hefur fram. Ljósmyndurum var hleypt á tökustaðinn í New York þegar verið var að mynda atriði með Cruise og mótleikkonu hans Olgu Kurylenko, sem fyrst vakti athygli í Bond-myndinni Quant- um of Solace. Cruise virtist hinn hressasti við tökurnar og brosti bæði til ljósmyndara og aðdáenda sinna sem fylgdust spenntir með. Leikstjóri Oblivion er Joseph Kosinski sem hefur áður gert Tron: Legacy með Jeff Bridges í aðalhlutverki. Myndin fjallar um stríð úti í geimi á milli jarð- arbúa og íbúa fjarlægrar plán- etu. Cruise leikur Jack Harper sem gerir við biluð geimför sem lenda á jörðu. Þegar hann er að gera við eitt slíkt rekst hann á konu sem hefur lent á einu geim- farinu. Mikil vandræði blossa upp í framhaldinu sem auka mjög á deilur jarðarbúa og fjarlægu plánetunnar. Með annað stórt hlutverk í myndinni fer Óskarsverðlauna- hafinn Morgan Freeman. Obli- vion verður frumsýnd 26. apríl á næsta ári. Tom Cruise á tökustað Oblivion Á TÖKUSTAÐ Tom Cruise ásamt Olgu Kurylenko við tökur á Oblivion. Í GÓÐUM GÍR Cruise var hress á tökustað og veifaði til aðdáenda sinna. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarinn Charlie Sheen missti sveindóminn 15 ára gamall með vændiskonu að nafni Candy. Þessu uppljóstraði leikarinn í við- tali við Rolling Stone Magazine. Og, það sem meira er, hann borg- aði vændiskonunni með stolnu kreditkorti frá föður sínum, Martin Sheen, sem svaf í hótel- herberginu við hliðina er þeir dvöldu í Las Vegas. Sheen segir nóttina hafa verið þá bestu sem hann hafi upplifað. „Þetta var besta nótt lífs míns. Þegar faðir minn komst að þessu tveimur vikum seinna var hans mesta áhyggjuefni að ég hefði ruglað kynlífinu saman við ást.“ Sheen segist vera háður konum en hann hefur verið giftur þrisv- ar og á fimm börn. Sængaði hjá vændiskonu Leikarinn Matthew McConaughey var einstaklega rómantískur er hann bað nýbökuðu eiginkonu sína, Camilu Alves, að giftast sér. Bónorðið fór fram á jóladag í fyrra og og var sjálfur demants- hringurinn falinn undir jóla- trénu. „Þetta var síðasti pakk- inn sem var opnaður og ég hafði pakkað honum inn í sjö gjafa- öskjur svo það tók langan tíma að opna þetta,“ segir leikarinn í samtali við People Magazine en parið gekk í það heilaga um síð- ustu helgi við hátíðlega athöfn. Rómantískt bónorð OPNAR SIG Í viðtali við tímaritið Rolling Stone segist Charlie Sheen hafa misst sveindóminn með vændiskonu. NORDICPHOTOS/GETTY JÓLABÓNORÐ Leikarinn Matthew McConaughey pakkaði trúlofunarhringn- um inn í sjö mismunandi gjafaöskjur er hann bað eiginkonu sinnar Camilu Alves. NORDICPHOTOS/GETTY FRUMSÝND 20. JÚNÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.