Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 16.06.2012, Blaðsíða 56
16. júní 2012 LAUGARDAGUR RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Ráðningarþjónusta Hæfniskröfur Starfssvið: Nánari upplýsingar um störfin er að finna á heimasíðu HH Ráðgjafar www.hhr.is og eru áhugasamir beðnir um að sækja um störfin þar. Rafvirki Ljósavogur óskar eftir því að ráða rafvirkja. Æskilegt að viðkomandi geti unnið sjálfstætt við nýlagnir og viðhald á raflögnum. Umsóknum skal skilað á atvinna@ljosavogur.is Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar í síma 895 9010 Starfsmaður í símaver Miðlun ehf. óskar eftir starfsmanni í 50% til 100% starf. Viðkomandi þarf að hafa mikla þjónustulund, vera stundvís, skipulagður og hafa gott vald á íslensku og ensku. Áhugasamir sendi ferilskrá á netfangið solveig@midlun.is Símaver Miðlunar annast símsvörun fyrir fyrirtæki og stofnanir. Fyrirtæki úthýsa símsvörun til að einfalda verkferla og skapa rými til að sinna betur kjarnastarfseminni. Miðlun vinnur náið með fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum með því að svara símanum á álagstoppum og sinna almennri símsvörun á skiptiborði. Miðlun ehf. Nóatúni 17 - 105 Reykjavík - Sími 580 8080 - midlun.is Kerhólsskóli, leik- og grunnskóli Kennarar óskast næsta skólaár með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Umsjónarkennari á miðstigi, 80% starfshlutfall List- og verkgreinakennari, 80% starfshlutfall Umsóknir með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og um- sagnar aðila berist til skólastjóra ekki síðar en fimmtudaginn 21. júní. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans; http://www.kerholsskoli.is og hjá Hilmari Björgvinssyni skólastjóra í síma 482-2617 og 863-0463, netfang hilmar@kerholsskoli.is GRÍMSNES- OG GRAFNINGSHREPPUR • Ábyrgð og stjórnun á skjalastjórnunarkerfi og gagnasafni • Stefnumótun og áætlunargerð á sviði skjalastjórnunar • Innleiðing, þróun og viðhald skjalastjórnunarkerfis • Fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn í skjalamálum • Eftirlit með skjalakerfi og meðhöndlun mála Áhersla er lögð á teymisvinnu og gott samstarf við öll svið stofnunarinnar. Skjalasafnið er umfangsmikið og málafjöldi u.þ.b. 36.000 mál á ári. Deildarstjóri skjaladeildar heyrir undir forstöðumann þjóðskrár- og gæðasviðs. Um er að ræða fullt starf og þarf umsækjandi að geta hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Starfsstöð skjaladeildar er í Reykjavík. Í starfinu felst m.a. ábyrgð og stjórnun á skjalastjórnunarkerfi tveggja mikilvægra grunnskráa Íslands, þjóðskrá og fasteignaskrá. Deildarstjórinn stýrir sex manna skjaladeild. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun í bókasafns- og upplýsingafræði • Reynsla af stjórnun er æskileg • Reynsla af rafrænum skjalastjórnunarkerfum • Góð tölvufærni og geta til að tileinka sér nýja tölvutækni • Æskilegt er að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu af: - Gerð og miðlun fræðslu- og kynningarefnis - Gerð handbóka og verklagsreglna - Verkefnisstjórnun • Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Velfarnaður í samskiptum og þjónustu við stjórnendur og samstarfsmenn • Góð íslensku- og enskukunnátta Hjá Þjóðskrá Íslands starfa yfir 100 starfsmenn. Verkefni stofnunarinnar eru mjög fjölbreytt og heldur stofnunin m.a. fasteignaskrá og þjóðskrá, gefur út fasteignamat og brunabótamat, rekur vefinn island.is og sér um útgáfu vegabréfa. Þjóðskrá Íslands leggur metnað sinn í að sinna verkefnum sínum af fagmennsku og áreiðanleika. Stofnunin hefur það að leiðarljósi að starfsmönnum líði vel í starfi og leggur áherslu á að vinnustaðurinn sé fjölskylduvænn. Gildi stofnunarinnar eru virðing, sköpunargleði og áreiðanleiki. Starf deildarstjóra skjaladeildar Þjóðskrár Íslands er laust til umsóknar. Spennandi og ábyrgðarmikið stjórnunarstarf Athygli er vakin á því, að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigurbjörg J. Helgadóttir mannauðsstjóri hjá Þjóðskrá Íslands á netfanginu sjh@skra.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. júlí 2012. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir óskast sendar á netfangið sjh@skra.is. www.skra.is www.island.is Air Crash Investigation Flugslys krufin til mergjar og orsökin fundin NATIONAL GEOGRAPHIC CHANNEL ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.