Fréttablaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 21. júlí 2012 17 Kynntu þér framtíðina í orkuvinnslu á Íslandi á gagnvirkri sýningu í Búrfellsstöð í sumar. gestir.landsvirkjun.is Fljótsdalsstöð - Gestastofa Opið kl. 10-17, júní-ágúst. Búrfell - Gagnvirk orkusýning Opið kl. 10-18, júní-ágúst. Kröflustöð - Gestastofa Opið kl. 10-16, júní-ágúst. Við virkjum þyngdarafl ið Landsvirkjun býður gesti velkomna í þrjár aflstöðvar í sumar: Ungliðar í norska verkamannaflokknum minnast þess á morgun að eitt ár er liðið því að Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Útey og í Ósló. ● Athöfnin hefst klukkan ellefu að norskum tíma. Jens Stoltenberg, for- maður norska Verkamannaflokksins og forsætisráðherra, flytur ræðu ásamt Helle Thorning Smidt og Eskil Pedersen sem er formaður ungliða- hreyfingar norska Verkamannaflokksins. ● Meðal viðstaddra í Útey á morgun verður Guðrún Jóna Jónsdóttir, for- maður Ungra jafnaðarmanna. Hún flaug utan í gær og sagði í samtali við Vísi að undirbúningur minn- ingarathafnarinnar setti mikinn svip á norskt þjóðlíf. „[F]ólk gerir sér fulla grein fyrir því hvaða helgi er og hvað er að fara í gang. Krakk- arnir sem ég er að hitta eru á fullu í undirbúningi andlega og að koma saman viðburðinum.“ ● Ungir jafnaðarmenn standa fyrir minningarathöfn á sunnudagskvöld klukkan hálfníu við Norræna húsið í Reykjavík. ● Jens Stoltenberg forsætisráðherra flutti eftirminnilega ræðu í kjölfar harmleiksins í fyrra, þar sem hann sagði meðal annars. „Ef einn maður getur alið með sér svo mikið hatur, hugsið ykkur þá hversu mikinn kær- leik við getum sýnt öll saman.“ MINNAST LÁTINNA Í ÚTEY OG ÓSLÓ JENS STOLTENBERG Forsætisráðherra Noregs við minningarathöfn í fyrra. SAMSTAÐA Að minnsta kosti 150 þúsund manns gengu um götur Óslóar og minntust fórnarlambanna í Útey nokkrum dögum eftir ódæðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.