Fréttablaðið - 21.07.2012, Page 20
21. júlí 2012 LAUGARDAGUR20
Krossgáta
Lárétt
4. Haldast svona duggur á floti? (11)
10. Undargrund, segir glorsoltinn (10)
11. Skegg og rauð föt greina
aðalblámann frá öðrum (11)
12. Ætli sá góði skjögri undir
gæðaslagara? (10)
13. Er að moka gullsandi (7)
14. Örn Arinn er eðalborinn
jafnaðarmaður (11)
17. Fremur merki um þann
sem allt veit (9)
19. Byrja aftur að leita byrjunar (7)
20. Sprautar á rándýr vegna illinda (7)
21. Klúr laut (4)
23. Hér er kenndur bjórtaumur (7)
26. Kíki lauslega í svarthol (11)
27. Stuttar brækur barma sér (10)
29. Morgunn lofar og máltíð (11)
32. Bæti brag og línu (7)
34. Fermir reisuna (13)
36. Anna elskar fjallaferðir þeirra (18)
37. Tala um hættuklukku ef ekkert
annað dugar (12)
38. Til að mynda inni hjá þjálfaðri (7)
Lóðrétt
1. Óhefluð ali á ferskmeti (7)
2. Af hverju kúnst slakar (7)
3. Klára hlemm fyrir dauða (7)
4. Upplýsi atvinnu í akademíu (10)
5. Felldi hest fyrir danskar (6)
6. Satt, Snorri, rugluð sletta er smári (10)
7. Fékk þessi smáfiskur part í æsku? (8)
8. Efni véla með línunni (8)
9. Óreiðustelpurnar borga allt
á Indlandi og víðar (9)
10. Bóka að karl er hruflaður (9)
15. Sæti sársauka dottið í mótmælaaðgerðina (14)
16. Biðjið ármynni og ungviði (5)
17. Kvabba á vöðva í von um þolinmæði (7)
18. Hvíldarnót í teppinu (13)
20. Frá nauti til nauts (5)
22. Barnapían gefur rós og fant (7)
24. Kraminn er kræklingur fyrir kryddlegna (10)
25. Botnlaus fjárhagsvandræði fyrir Sakaflóa (9)
26. Grimm og guggin (3)
28. Pöbbahelgi og slagsmál (8)
30. Bók um skriftir (7)
31. Hólmi Sigrúnar minnir á hálfnöfnu hennar (7)
33. Greind brýnir drengi (6)
35. Óhreinkaði með fyrsta flokks skít (5)
Vegleg verðlaun
Lausnarorð
Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist náttúra sem
Íslendingar ergja sig minna á en flestar þjóðir aðrar. Sendið lausnarorðið í
síðasta lagi 25. júlí næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „21. júlí“.
Lausnarorð síðustu viku var
Vikulega er dregið er úr inn-
sendum lausnarorðum og
fær vinningshafi eintak af
bókinni Hlýtt og mjúkt fyrir
yngstu börnin frá Forlaginu.
Vinningshafi síðustu viku
var Sigurbergur Kárason,
Reykjavík og getur hann
vitjað vinningsins í afgreiðslu
365, Skaftahlíð 24.
B A K P O K A L Ý Ð U R
B L Í Ð U H Ó T U M Æ R U L A U S I R
A Ð E Ö A Ð N I O
L E I T A R F L O K K A G E T S P Ö K
L L S V R L L I P K
S F V U Á G E R I S T I A
K J Ö R G E N G I Ð G Ð L B R
Á G I Ú R E G L U S A M A R
K Ú R I S T A R N I R M T N H
U A Ú M B G O R D O N
R Ú M B U N A Ó M A G A R G J
T A N M R N I Æ Ó
K V E N N A F A R S D Ó Ð A G O T
E N R Æ Ð U F O R M I U
E G G H V A S S T N R E L D S Ú R
U E K V A L D I M A R R L
B R Æ L U F R Í Á U K L A U F A
U G E N Æ R F Æ R N I G A
G R E I Ð I R B I N Á B Ý L I
U N T I L B E Ð I N G Í D
M E Ð A L I Ð R N A S T R A L
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11
12 13
14 15 16
17 18
19
20 21 22
23 24
25 26
27 28
29 30 31
32 33
34 35
36
37 38
www.saft.is
KENNDU BARNINU ÞÍNU AÐ
SKOÐA EFNI Á NETINU MEÐ
GAGNRÝNUM HÆTTI
HRESSANDI EINS OG EKTA
ÍSLENSKUR ELTINGALEIKUR
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA
Á þessum degi fyrir réttum 42 árum, hinn 21. júlí árið 1970,
var Aswan-stíflan í Níl fullgerð.
Stíflan var mikið verkfræði undur
á sínum tíma og færði Egyptum
raforku og batt enda á flóð og
þurrka sem höfðu verið landlæg
við bakka Nílar frá örófi alda.
Þessi auknu lífsgæði voru þó dýru
verði keypt þar sem framkvæmdin
og uppistöðulónið ofan við stífluna,
Nasser-vatn, kröfðust brottflutn-
ings þúsunda manna og sökktu
menningarverðmætum undir vatn.
Stíflan er gríðarlegt mannvirki,
111 metrar á hæð og 44 milljón
rúmmetrar. Nasser-vatn, sem er
kennt við Gamal Abdel Nasser for-
seta, er 5.250 fermetrar að flatar-
máli, um sextíufalt stærra en Þing-
vallavatn og 320 kílómetra langt.
Undir vatnið hvarf Núbíu-
dalurinn og með honum heim-
kynni tugþúsunda smábænda og
hirðingja, þar á meðal núbíumanna
sem höfðu búið á svæðinu um aldir.
Þeir voru fluttir í tilbúin þorp og
bæi og þrifust afar misjafnlega og
létust fjölmargir auk þess sem þeir
sem eftir lifðu þurftu að temja sér
nýja lifnaðarhætti.
Þar fyrir utan var útséð að
ómetan legar fornminjar færu
undir vatn. Ýmsu var bjargað, til
dæmis musterum og styttum við
Abu Simbel sem voru frá 13. öld
fyrir Krists burð, en margt glatað-
ist og er nú á tuga metra dýpi.
Loks varð stíflan til þess að
næringarríkur framburður Nílar
hætti að berast yfir bakkana með
þeim afleiðingum að nú þarf mikið
magn af tilbúnum áburði til að
stunda búskap á svæðinu.
Þetta stóra skref var því ekki
alfarið til framfara. Raforka og
meiri stöðugleiki í vatnsmagni
Nílar var greitt dýru verði,
með mannslífum, náttúru og
menningar arfi tugþúsunda.
Heimildir: history.com,
Brittanica og Lemúrinn.is
Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1970
Merkilegt mannvirki klárað
eftir gríðarlegar fórnir
Aswan-stíflan í Egyptalandi var vígð formlega árið 1970. Stíflan batt enda
á flóð og þurrka við bakka Nílar, en um leið sukku ómetanlegar minjar um
menningu núbíumanna og þúsundir voru fluttar nauðungarflutningum.
HORFT YFIR NASSER-VATN Nasser-vatn varð til við byggingu Aswan-stíflunnar. Undir
vatninu liggur Núbíu-dalur þar sem sögulegar minjar sukku í kaf og tugþúsundir voru
hraktar af heimilum sínum. NORDICPHOTOS/AFP