Fréttablaðið - 21.07.2012, Side 28

Fréttablaðið - 21.07.2012, Side 28
Tækniþjónusta Icelandair á Keflavíkurflugvelli óskar eftir flugvirkjum í framtíðarstörf. Við leitum að öflugum liðsmönnum til starfa í stærsta flugskýli landsins í tæknivæddu og alþjóðlegu umhverfi. Um er að ræða spennandi og krefjandi framtíðarstörf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á að ná árangri í starfi og hafa jafnframt metnað til að vinna sem hluti af öflugri liðsheild. ÍS LE N SK A S IA .I S I TS 6 04 96 0 7/ 12 + Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 6. ágúst 2012 STARFSSVIÐ I Almenn flugvirkjastörf í stórskoðunum á B757-200/300 I Einnig koma til greina afleysingar í línu-umhverfi á Keflavíkurflugvelli og störf á erlendri grund séu tilskilin réttindi fyrir hendi HÆFNISKRÖFUR I Hafi lokið prófi í flugvirkjun frá viðurkenndum skóla I Lögð er áhersla á færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð I Góð enskukunnátta er nauðsynleg I Reynsla af vinnu í tölvuvæddu umhverfi Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita: Theodór Brynjólfsson I tbrynjol@its.is Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is ICELANDAIR ÓSKAR EFTIR FLUGVIRKJUM TIL STARFA Umsóknir sendist á marin@practical.is fyrir 10. ágúst nk. PRACTICAL? ERT ÞÚ Vegna stóraukinna umsvifa leitum við að reynslubolta úr heimi ferðaþjónustunnar. Mikilvægt er að viðkomandi hafi yfirgripsmikla þekkingu á ferða- þjónustu á Íslandi, búi yfir góðri tungumálakunnáttu, reynslu af skipulagningu ráðstefnu- og hvata- ferða auk þess sem viðkomandi þarf að vera öflugur sölumaður. www.practical.is SKAPANDI KRÖFTUG/UR KLÁR MEÐ ALLT Á HREINU KEPPNIS REYNSLUBOLTI SÖLUMAÐUR FRÁBÆR HRESS HÓPSÁL FRAMSÆKIN/N DRÍFANDI Tekið verður við umsóknum til 28. júlí 2012 á atvinna@penninn.is. Nánari upplýsingar veitir Sveinn S. Sverrisson, sími 540 2086. Ert þú pennavinur? Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku • Einstök lipurð í samskiptum • Metnaður • Skipulagshæfileikar • Navision kunnátta • Bílpróf Starfssvið: • Viðhalda viðskiptatengslum • Móttaka og vinnsla pantana • Tilboðsgerð • Samningagerð og viðhald samninga • Öflun nýrra viðskiptavina Við óskum eftir sölumanni á Fyrirtækjasviði 21. júlí 2012 LAUGARDAGUR2 Skrifstofa Alþingis auglýsir laus störf (íslenskufr., lögfr., og fl.) við útgáfu umræðna og við vinnslu og útgáfu þingskjala. Sjá nánar á starfatorg.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.