Fréttablaðið - 27.07.2012, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.07.2012, Blaðsíða 1
veðrið í dag MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* Sími: 512 5000 *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Föstudagur skoðun 14 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fólk Maraþon 27. júlí 2012 175. tölublað 12. árgangur M atreiðslumaðurinn Kristján Þór Hlöðversson sér um þátt-inn Eldað með Holta á sjón-varpsstöðinni ÍNN. Þar matreiðir hann skemmtilega og litríka kjúklingarétti úr Holtakjúklingi frá Reykjagarði. Á föstudögum birtast þessar uppskriftir hér á síðunni. Í dag býður Kristján upp á grillaða og marineraða kjúklingasteik. Hægt er að fylgjast með Kristjáni matreiða þennan girnilega rétt í kvöld klukkan 21.30 á ÍNN. Þættirnir eru síðan endur sýndir um helgina en einnig er hægt að horfa á þá á heimasíðu ÍNN, www.inntv.is. ELDAÐ MEÐ HOLTAHOLTA KYNNIR Sjónvarpskokkurinn Kristján Hlöðversson sér um þættina Eldað með Holta á ÍNN. Hann gefur lesendum hér uppskrift að grillaðri kjúk- lingasteik með kaldri sósu. Hægt er að sjá hann elda réttinn á ÍNN. KJÚKLINGASTEIK800 g Rikku kjúkli AÐFERÐ BBQ KJÚKLINGASTEIKUR FRÁ RIKKU Með grilluðu grænmeti og kaldri kryddsósu STRANDHANDBOLTI Í NAUTHÓLSVÍK Strandhandboltamótið verður haldið í Nauthólsvík í níunda sinn á morgun. Spilað verður frá morgni til kvölds við hress- andi strandtónlist. Þarna er á ferðinni skemmtilegt mót sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. ÞÚ FÆRÐ MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ. HENTA VEL HVORT SEM ER Í STOFUNA, HERBERGIÐ,Á HÓTELIÐ, SUMARBÚSTAÐINN EÐA HJÓLHÝSIÐ. MEÐ DVD SPILARA TILBOÐ 49.990 Finlux 22FLX850DVUD22“ HD LCD SJÓNVARP með DVD spilara, 1366x768p upplausn, stafrænum DVB-T mót takara og er 12/220v. Fjöldi tengimöguleika m.a. Scart, HDMI, USB marg miðlunartengi, Digital Coax, Heyrnartólstengi og CI rauf fyrir afruglarakort. 12/230v MARAÞOFÖSTUDAGUR 27. JÚLÍ 2012 Kynningarblað Góð ráð varðandi mataræði Göngugreining Skokkhópar Hlaupið til góðs Góður viðbúnaður Góður félagsskapur Ronan trekkir að Herjólfur býður í fyrsta skipti upp á nætursiglingar aðfaranótt frídags verslunarmanna. popp 30 HÖNNUN Arnar Ingi Viðarsson, nemandi í listrænni stjórnun við IED Escuela Superior skólann í Barcelona, seldi útskriftarverkefni sitt til borgar- stjórnar Barce- lona. Arnar Ingi og sam- nemendur hans hönnuðu ímynd nýs menn- ingarhúss sem staðsett er í Garcia-hverfinu í Barcelona. „Við erum ekki að selja fólki gosdrykk heldur að reyna að fá fólk til að taka virkan þátt í gömlum menningar- arfi og þess vegna þurftum við að gera þetta af mikilli virðingu. Við eyddum miklum tíma í rannsóknar- vinnu og það borgaði sig svona því- líkt,“ segir Arnar Ingi um verkefnið. - sm / sjá síðu 30 Barcelona keypti verkefnið: Vinnan borgaði sig að lokum ARNAR INGI VIÐARSSON LEIÐIN TIL HOLLUSTU www.skyr.is Skyr.is drykkirnir standast þær ströngu kröfur sem gerðar eru til matvæla sem merktar eru Skráargatinu. Þú getur treyst á hollustu Skyr.is. Tekjublaðið, þetta eina og sanna, er komið út! STJÓRNSÝSLA Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra vill að ríkis- stjórnin afturkalli leyfi sem veitt hafa verið um ívilnanir vegna fyrirhugaðra áforma kínverska kaupsýslumannsins Huang Nubos um leigu á Grímsstöðum á Fjöllum. Hann mun taka málið upp í ríkisstjórn á þriðjudag. Samkvæmt lögum er aðila utan Evrópska efnahags svæðisins (EES) óheimilt að festa kaup á landi eða leigja til lengri tíma en þriggja ára. Árið 2010 voru sett lög um ívilnanir vegna nýfjár- festinga og Ögmundur segir að í þeim sé að finna lagaákvæði sem geri mögulegt að smjúga fram hjá þeirri almennu lagareglu. „Það er frá þessu ákvæði sem verið er að veita undanþágu, þannig að kín- versk auðsamsteypa verður ígildi íslensks fyrirtækis.“ Ögmundur gerði fyrirvara við málið þegar það var afgreitt úr ríkisstjórn í júní. Hann segir mikilvægt að taka þessi mál til endurskoðunar, ekki síst í ljósi þeirrar þróunar sem virðist stefna í. „Við þurfum að endurskoða þessar ívilnanir og aðkomu Kín- verja að kaupum eða leigu á landi og svo er augljóst að við þurfum að taka upp viðræður við sveitar- félögin á Norðausturlandi um framtíðarþróun.“ Ögmundur segir eitt mikil- vægasta verkefnið nú um stundir að bregðast skynsamlega við beiðnum erlendra auðmanna og fyrirtækja sem vilja fjárfesta hér á landi. Við inngönguna í EES hafi ekki verið gengið eins langt og hægt var til að halda eignarhaldi á landi innan landsteinanna. Þetta þurfi að taka til endurskoðunar. Hann segir nauðsynlegt að sýna varfærni þegar kemur að fjöreggi Íslands; eignarhaldi á landi og auðlindum. Málið nú minni óþægilega mikið á það sem gerðist í aðdraganda hrunsins þegar nánast allt samfélagið gapti upp í fjármálamenn sem ætluðu að leggja heiminn að fótum sér. „Ég sé að umboðsmaður Nubos hér á landi segir að eðli- legt sé að stórþjóðir á borð við Kínverja hafi, sem stórveldi, áhuga á að hafa hönd í bagga með ákvarðana töku, til dæmis varðandi stórskipahöfn og olíu- hreinsunarstöð á Norðaustur- landi. Þá spyr ég á móti, en hvað með íslenska ríkið? Er ekki nauð- synlegt að við sem þjóð og sem ríki gætum hagsmuna okkar inn í framtíðina?“ - kóp /sjá síðu 12 Innanríkisráðherra beitir sér gegn áformum Huang Nubos Innanríkisráðherra vill að ríkisstjórnin afturkalli leyfi vegna áforma Huang Nubos um kaup á Gríms- stöðum á Fjöllum. Segir þörf á viðræðum við sveitarfélög á Norðausturlandinu um framtíðaráform. Við þurfum að endur- skoða þessar íviln- anir og aðkomu Kínverja að landakaupum eða landaleigu á Norðausturlandi ... ÖGMUNDUR JÓNASSON INNANRÍKISRÁÐHERRA Opnum á morgun kl. 11 16 15 13 13 12 BJARTVIÐRI Í dag verða norðan 3-8 m/s, en örlítið stífari við SA- ströndina. Léttir til N- og A-til er líður á daginn. Hiti 10-18 stig. VEÐUR 4 Ætla ekkert að hægja á Ingvi Hrafn Jónsson sjónvarpsmaður er sjötugur í dag en segist ekki finna fyrir aldrinum. tímamót 16 KEPPENDUM FAGNAÐ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og eiginkona hans, Dorrit Moussaieff, voru síðdegis í gær, ásamt forsvarsmönnum ÍSÍ, viðstödd sérstaka athöfn í Lundúnum þar sem Ísland og fleiri lönd voru boðin velkomin. Þau heimsóttu einnig íslenska íþróttafólkið sem keppir á Ólympíuleikunum. Sjá síðu 26. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Öll íslensku liðin úr leik FH og Þór féllu bæði úr leik í Evrópudeildinni í gærkvöldi. sport 26

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.