Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 43
MIÐVIKUDAGUR 19. september 2012 27 STÖÐUGT NÝJAR FRÉTTIR FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN ÚTVARP LÍFIÐ SJÓNVARP - oft á dag Enski boltinn Ferðir með VITA sport á Anfield Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is VITA er lífið ÍS LE N SK A SI A. IS V IT 6 11 38 0 9. 12 VITA | Suðurlandsbraut 2 | Sími 570 4444 | VITA.is Liverpool - Stoke 5. - 8. okt. Liverpool - Wigan 16. - 19. nóv. Liverpool - Southampton 30. nóv. - 3. des. Liverpool - Aston Villa 14. - 17. des. Ferðir á leiki Liverpool á Anfield: Verðdæmi Verð frá: 112.500 kr. á mann í tvíbýli Innifalið: Flug, skattar, gisting í 3 nætur með morgunverði, miði á leikinn, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn. Þökkum frábærar viðtökur! Örfá sæti laus fram að áramótum Leikir kvöldsins E-riðill: 18.45 Chelsea - Juventus Sport 3 (ólæst) 18.45 Shakhtar - Nordsjælland F-riðill: 18.45 FC Bayern - Valencia 18.45 Lille - BATE G-riðill: 18.45 Celtic - Benfica 18.45 Barcelona - Sp.Moskva Sport 4 H-riðill: 18.45 Man. Utd. - Galatasaray Sport HD 18.45 Braga - CFR Cluj Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL Dinamo Zagreb - Porto 0-2 Paris Saint-Germain - Dynamo Kiev 4-1 1-0 Zlatan Ibrahimovic, víti (19.), 2-0 Thiago Silva (29.), 3-0 Alex (32.), 3-1 Miguel Veloso (87.), 4-1 Javier Pastore (91.). B-RIÐILL Olympiakos - Schalke 1-2 0-1 Benedikt Höwedes (41.), 1-1 Djamel Abdoun (58.), 1-2 Klaas-Jan Huntelaar (59.). Montpellier - Arsenal 1-2 1-0 Younes Belhanda, víti (8.), 1-1 Lukas Podolski (15.), 1-2 Gervinho (17.). C-RIÐILL Malaga - Zenit St. Pétursborg 3-0 AC Milan - Anderlecht 0-0 D-RIÐILL Dortmund - Ajax 1-0 1-0 Robert Lewandowski (87.). Real Madrid - Manchester City 3-2 0-1 Edin Dzeko (68.), 1-1 Marcelo (75.), 1-2 Aleksandar Kolarov (85.), 2-2 Karim Benzema (87.), 3-2 Cristiano Ronaldo (90.). ÚRSLIT HETJAN Cristiano Ronaldo fagnar marki sínu gegn City í gær. NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Cristiano Ronaldo reynd- ist hetja Real Madrid sem vann ótrúlegan sigur á Manchester City í gærkvöldi, 3-2, eftir að hafa lent tvívegis undir. Öll mörkin komu á síðustu 22 mínútum leiks- ins. Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í gær og óhætt að segja að byrjunin lofi góðu fyrir tímabilið sem er fram undan. Madrídingar ætla sér stóra hluti í deildinni enda áratugur liðinn frá því að liðið vann síðast Meistara- deildina. Sigurinn í gær var einnig sára- bót fyrir stuðningsmenn liðs- ins sem hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með liðið í fyrstu leikjum þess í spænsku úrvals- deildinni, þar sem liðið er þegar átta stigum á eftir erkifjendunum í Barcelona. Jose Mourinho, sem gagnrýndi leikmenn sína harkalega eftir tap liðsins fyrir Sevilla um helgina, var ánægður með sína menn í gær. „Leikmenn sönnuðu fyrir mér að þeir geta hagað sér eins og fagmenn og borið virðingu fyrir sögu Real Madrid. Ég er mjög ánægður með viðhorf leik- mannanna. Við áttum skilið að vinna,“ sagði Mourinho. - esá Meistaradeild Evrópu í gær: Dramatískt hjá Real gegn City

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.