Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 48
DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VÍSIR
Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja
Mest lesið
FRÉTTIR AF FÓLKI
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
www.somi.is
Skráargatið þjónar þeim tilgangi að auðvelda fólki að velja vörur sem teljast hollastar í þeim vöru-
flokkum sem þær tilheyra. Vörur sem bera Skráargatið verða að uppfylla ákveðin skilyrði varðandi
hollustu og næringargildi. Vörurnar þurfa meðan annars að innihalda ákveðið magn af grænmeti
og takmarkað magn af viðbættum sykri og salti.
Samlokurnar eru allar
úr trefjaríku heilkorna-
brauði, innihalda
ríkulegt magn af
grænmeti og léttari
sósur. Tilbúnu réttirnir
eru léttir og vel samsettir.
Þeir innihalda báðir
næringar- og trefjarík
hýðshrísgrjón, góðan
próteingjafa og grænmeti.
Prófaðu hollann bita
frá Sóma!
HOLLUSTA
MEÐ SÓMA
VÖRUR SÓMA SEM HLOTIÐ HAFA
HOLLUSTUMERKIÐ SKRÁARGATIÐ
N
Æ
R
IN
G
A
R
G
IL
D
I
Magn í skammti, 210 g
Orka (KJ) 1372,1
Orka (kkal) 323,5
Prótein (g) 25,0
Kolvetni (g) 36,2
Viðbættur sykur (g) 2,4
Trefjar (g) 9,0
Fita (g) 8,6
Mettuð fita (g) 1,8
Natríum (g) 0,6N
Æ
R
IN
G
A
R
G
IL
D
I
Magn í skammti, 190 g
Orka (KJ) 1146,9
Orka (kkal) 271,0
Prótein (g) 18,6
Kolvetni (g) 30,3
Viðbættur sykur (g) 2,6
Trefjar (g) 7,8
Fita (g) 8,2
Mettuð fita (g) 1,4
Natríum (g) 0,7N
Æ
R
IN
G
A
R
G
IL
D
I
Magn í skammti, 220 g
Orka (KJ) 1337,7
Orka (kkal) 316,0
Prótein (g) 17,7
Kolvetni (g) 37,4
Viðbættur sykur (g) 3,0
Trefjar (g) 9,0
Fita (g) 10,5
Mettuð fita (g) 2,5
Natríum (g) 0,6
HEILSUBITI Í HEILKORNA
BRAUÐI MEÐ EGGJUM,
GRÆNMETI OG SINNEPSSÓSU
HOLLUSTA Í HVERJUM
BITA FRÁ SÓMA
TIKKA MASALA KJÚKLINGUR,
HEILKORNABRAUÐ OG
GRÆNMETI
KJÚKLINGAHYRNA Í HEILKORNA
BRAUÐI, MEÐ RAUÐU PESTÓ
OG GRÆNMETI
N
Æ
R
IN
G
A
R
G
IL
D
I
Magn í skammti, 340 g
Orka (KJ) 1686,5
Orka (kkal) 399,8
Prótein (g) 31,9
Kolvetni (g) 38,7
Viðbættur sykur (g) 9,6
Trefjar (g) 4,6
Fita (g) 12,4
Mettuð fita (g) 2,4
Natríum (g) 0,9N
Æ
R
IN
G
A
R
G
IL
D
I
Magn í skammti, 390 g
Orka (KJ) 1683,0
Orka (kkal) 399,0
Prótein (g) 26,0
Kolvetni (g) 45,1
Viðbættur sykur (g) 0,2
Trefjar (g) 8,0
Fita (g) 11,1
Mettuð fita (g) 2,5
Natríum (g) 1,0
MERKTARHOLLUSTU-VÖRUR
BRÚN HRÍSGRJÓN MEÐ
KJÚKLINGI, EGGJUM OG
GRÆNMETI
RISTAÐUR LAX MEÐ
HÝÐISHRÍSGRJÓNUM,
SALATI OG ORIENTAL SÓSU
Halda tryggð við Víðsjá
Önnur plata víkingarokksveitarinnar
Skálmaldar er væntanleg í verslanir
í lok október. Þegar sú fyrri kom út
hér á landi var Skálmöld svo að segja
óþekkt stærð. Þá þegar höfðu með-
limir flakkað milli útgáfufyrirtækja án
árangurs og á endanum var platan
gefin út af færeyska fyrirtækinu Tutl.
Viðtökur útvarpsstöðva voru einnig
dræmar og útvarpsspilun engin fram-
an af. Það var síðan hinn rótgróni
útvarpsþáttur Víðsjá á Rás 1 sem
reið á vaðið og varð fyrstur
allra til að spila Skálmöld í
útvarpi. Eftir það opnuðust
allar flóðgáttir. Þess vegna
ætla Gunnar Ben og
félagar í Skálmöld að
votta Víðsjá virðingu
sína og verður lagið
Narfi forspilað í þætt-
inum á fimmtudaginn,
einum degi áður en
það fer í almenna
útvarpsspilun.
Fyrsta tónlistar -
mynd bandið ytra
Aðdáendur íslensku stúlknasveitar-
innar The Charlies hafa lengi beðið
spenntir eftir tónlistarmyndböndun-
um sem þær Alma Goodman, Klara
Elias og Camilla Stones hafa lofað.
Nú hafa stúlkurnar loks gefið út
dagsetningu fyrir fyrsta myndbandið
sem þær framleiða í Los Angeles, þar
sem stefnan er tekin á heimsfrægð.
Sérstöku upphitunarmyndbandi
var hlaðið upp á Facebook-síðuna
í gær og 23. september auglýstur
sem útgáfudagur. Ekki er um sama
myndband að ræða og The Charlies
tóku upp síðastliðinn vetur. Það lag
var selt áfram til annars listamanns
og myndbandið ónothæft. Þær tóku
því upp annað sem fer í loftið á
sunnudag.
- fb, bþh
1 Níu ára stúlka lenti í
ryskingum við fullorðinn …
2 Sigtryggur Helgason látinn
3 Romney stórskaðar framboð
sitt með niðrandi ummælum
4 Hafði lengi rætt um
dópframleiðslu
5 Um 200 hjúkrunarfræðingar
söfnuðust saman …