Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.09.2012, Blaðsíða 36
19. september 2012 MIÐVIKUDAGUR20 BAKÞANKAR Ragnheiðar Tryggva- dóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman G-Strengs Gulli er úti að skokka með vini sínum Brúna Hauk ... Þá allt í einu ... Veistu hvað Brúni Haukur? Þú ættir að skipta um nafn í Gráfiðringur! Hvað myndirðu gera ef þú værir ég? Ef ég væri þú, þá myndi ég krjúpa á kné og þakka fyrir að vera fimmtán ára og fá að byrja upp á nýtt. Ég skal útskýra þetta nánar ef þú lofar að segja ekki mömmu þinni frá. Ég meinti reyndar hvort ég ætti að fara í grænu eða rauðu skyrtuna. Áttu fleiri af þessum gráu og hvítu sem bragðast eins og kjúklingur? Páfa- gauka- heimur Aldrei mana mömmu út í að stöðva þig í einhverju. Ég vissi ekki að hún væri svona snögg að klifra upp rennuna! LÁRÉTT 2. samtök, 6. í röð, 8. málmur, 9. fugl, 11. leyfist, 12. kortabók, 14. dútla, 16. dreifa, 17. stígandi, 18. traust, 20. grískur bókstafur, 21. mannsnafn. LÓÐRÉTT 1. óskerta, 3. drykkur, 4. skipafélag, 5. af, 7. andmæli, 10. næra, 13. for, 15. heimsálfu, 16. stykki, 19. klukka. LAUSN LÁRÉTT: 2. stef, 6. lm, 8. eir, 9. lóa, 11. má, 12. atlas, 14. bauka, 16. sá, 17. ris, 18. trú, 20. pí, 21. karl. LÓÐRÉTT: 1. alla, 3. te, 4. eimskip, 5. frá, 7. mótbára, 10. ala, 13. aur, 15. asíu, 16. stk, 19. úr. Hikst! Slurp! Ég bið um grið! Hikst! Hey! (hátt blístur) Pitsan þín er til-búin!“ Ungi maðurinn með svuntuna veifaði mér og ýtti til mín kvöldmat fjöl- skyldunnar þetta mánudagskvöldið. Ég varð hálf hvumsa við hátt blístrið þar sem ég var eini gesturinn fyrir framan borðið hjá honum en stökk auðvitað til og þreif til mín pappakassann. Hér átti greini- lega ekkert að hanga lengur en þörf var á. Unga manninum stökk ekki bros og mér sýndist hann hálf súr. Klukkan var orðin margt. Hann lang- aði greinilega að vera ein- hvers staðar annars staðar en í gluggalausu pitsueldhúsinu. Það var mánudagur í honum. AFGREIÐSLU- og þjónustu- störf eru hreint ekki allra og til að standa sig vel í þess konar starfi þarf jafnaðargeð. Þjónustulund er það víst kallað. Ég hef sjálf unnið við afgreiðslustörf og veit að þau eru ekk- ert grín. Ég fór meira að segja á námskeið í þjónustu þegar ég réð mig til starfa sem þjón í sal á hóteli fyrir mörg- um árum. Þar var mér sagt að brosa og vera liðleg við gestina, sama hvað á gengi, líka á mánudögum. Að best tækist til þegar gestinum fyndist starfsfólkið hafa gengið lengra en venju- legt væri við að þjónusta hann og bara hann. Ég náði þessu ekki. ÉG NÁÐI því hins vegar að fólk gerir ósanngjarnar kröfur til afgreiðslufólks alla daga vikunnar. Ég hef bæði afgreitt pylsur gegnum lúgu og þjónað til borðs með hvítt viskustykki á handleggnum. Ég renndi líka eitt sinn vörum yfir skann- ann í matvöruverslun, í nokkra daga, áður en ég gafst upp. Það var með því erfið- ara sem ég hef unnið við. Fólk er merki- lega ófeimið við að sýna afgreiðslufólki sínar verstu hliðar. Ég get talið á fingrum annarrar handar þau tilvik gegnum tíðina þar sem sá sem afgreiðir mig hefur verið dónalegur, en missi töluna yfir þau skipti þar sem ég sem afgreiðslukona lenti í dónalegum viðskiptavinum. NÚ ER langt síðan ég hef afgreitt nokkurn um neitt. Sem betur fer kannski, var ekki á réttri hillu þar. Ekki frekar en blessaður vinur minn í pitsueldhúsinu, sem blístraði á mig eins og hund eftir pitsunni! Ég erfði það ekki við hann. Fékk mig ekki til þess og hló bara með sjálfri mér á leiðinni út með kvöldmatinn undir hendinni. Hvað ég man þessa mánudaga. Mánudagur til mæðu Lindarbraut 41 Seltjarnarnesi Til sölu gullfallegt 210 fm einbýlishús. Húsið er mikið endurnýjað. Skjólsæll garður með stórri timburverönd og nýlegri sólstofu. Hér er á ferðinni einkar bjart og vel skipulagt hús með 3-4 svefnherbergjum og rúmgóðum bílskúr. Verð 63,9 millj. Ásmundur Skeggjason fasteignasli verður á staðnum með allar nánari upplýsingar, asmundur@hofdi.is S: 895 3000.- Opið hús í dag á milli 17-18:00 OP IÐ HÚ S Sigrún Stella Einarsdóttir lögg. fasteignasali GSM 824 0610 NÓATÚN 27 OPIÐ HÚS MIÐVIKUDAGINN 19.9 KL. 17-17.30. VERIÐ VELKOMIN! ÍBÚÐIN ER LAUS VIÐ KAUPSAMNING OP IÐ HÚ S Falleg og björt 121,9 fm 5 herb. íbúð á jarðhæð, með sérinngangi í þríbýlishúsi á góðum stað miðsvæðis í Reykjavík. Lýsing eignar: Komið inn í forstofu með flísum á gólfi og fatahengi. Eldhús með fallegri innréttingu, ljósar flísar á gólfi og milli skápa. Tvær samliggjandi stofur með parketi á gólfi, útgengt í garð. Baðherbergi með glugga, flísar á gólfi og veggjum, góð innrétting og baðkar. Hjónaherbergi með parketi á gólfi og góðu skápaplássi. Barnaherbergi með parketi á gólfi, annað herbergi með litlum glugga sem má nýta sem herbergi eða tölvuherbergi. Góð staðsetning, mið- svæðis í Reykjavík, stutt í miðbæinn, Kringluna og Klambratún. Save the Children á Íslandi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.