Fréttablaðið - 13.10.2012, Síða 80

Fréttablaðið - 13.10.2012, Síða 80
13. október 2012 LAUGARDAGUR52 Hvenær ákvaðstu að gerast sjó- ræningi? Þegar ég sá seglskip í fyrsta sinn hugsaði ég, þarna vil ég búa. Hvað er skemmtilegast við að vera sjóræningi? Að sigla um heimsins höf. Verðurðu einhvern tíma hrædd- ur? Ég er hræddur við drauga. Hvað heitir páfagaukurinn þinn og af hverju kann hann að tala? Hann heitir Flint skipstjóri og ég hef talað svo mikið við hann þegar við erum úti á ballarhafi, að hann er löngu farinn að svara mér fullum hálsi. Hvenær eignaðistu hann? Ég vann hann í veðmáli fyrir langa löngu. Hver er besti vinur þinn? Það er páfagaukurinn minn. Hefurðu gert eitthvað sem þú sérð eftir? Já, ég skildi vin minn Ben Gunn einan eftir á Gulleyj- unni. Hvernig finnast þér myndirnar Pirates of the Caribbean? Þær eru nú bara bull og vitleysa. Hefurðu orðið sjóveikur? Nei, er sjóveikin nokkuð að ganga hér á Íslandi? Hvað borðar þú á morgnana? Epli. Ertu ríkur? Já, ég á nokkra gull- peninga falda á vísum stað. Hver er flottasti sjóræningi sem þú þekkir (fyrir utan þig)? Það er Flint skipstjóri. Eru þið Jim góðir félagar? Já, hann er ágætis piltur hann Jim. krakkar@frettabladid.is 52 Þegar ég sá seglskip í fyrsta sinn hugsaði ég, þarna vil ég búa. 1. Hvenær fæddist hann? 2. Í hvaða landi fæddist hann? 3. Hvað heitir mamma hans? 4. Hvernig var hann uppgötvaður? 5. Hvað heitir fyrsta lagið sem hann gaf út? 6. Hver voru áhugamál hans í skóla? 7. Hvað var hann gamall þegar fyrsta lagið hans kom út og hann varð frægur? 8. Hvað heitir fyrsta platan hans? 9. Hvað er vinsælasta lag sem hann hefur sent frá sér. 10. Hvað heitir kvikmyndin sem var gerð um hann? Hvað veistu um Justin Bieber? 1. 1. mars 1994. 2. Kanada. 3. Pattie Mallette. 4. Umboðsmaðurinn Scooter Braun sá mynd- bönd með honum á You- tube og hafði samband við hann til að bjóða honum plötusamning. 5. One time. 6. Hokkí, fótbolti og skák. 7. 15 ára. 8. My world. 9. Baby. 10. Never say never. MÖGULEIKHÚSIÐ sýnir barnaleikritið Prumpuhólinn eftir Þorvald Þorsteinsson í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi á morgun, 14. október, klukkan 14. Sýningin er ætluð áhorfendum á aldrinum tveggja til tíu ára og tekur 45 mínútur í flutningi. 1. Ég er karlmaður og heiti það sem hópur fólks er. Hvert er nafn mitt? 2. Ég er nytsamlegur hlutur og þú togar oft í mig. Það gengur vel ef þú ferð varlega, annars stansa ég stundum og fer út af brautinni. Hver er ég? 3. Hvenær er hægt að bera vatn í gatasigti? 4. Hvað getur svarað öllum spurningum, og það á öllum tungumálun? 5. Hvaða stökk er auðveldast þegar fólk er reitt? 6. Ég er karlmaður og heiti það sem fátækur er. Hvert er nafn mitt? 7. Hvað er það sem Guð gefur þér tvisvar, en í þriðja sinn þarft þú að borga fyrir það? 1. Lýður. 2. Rennilás. 3. Þegar það er frosið. 4. Bergmálið. 5. Að stökkva upp á nef sér. 6. Eiríkur. 7. Tennurnar. Teikningar og texti Bragi Halldórsson 13 svar: A við nú vera,“ sagði Konráð hugsi. „Við erum á leiðinni á Langanes og fórum norðurleiðina og núna eru bara endalaust há fjöll allt um kring og ég veit ekkert hvar við erum.“ Jafnvel fjallabúinn Róbert þagði. „Róbert,“ sagði Kata lymskulega, en Róbert svaraði engu. „Við erum með kort, skoðum það,“ sagði Lísaloppa. „Sko,“ bætti hún við, “samkvæmt kortinu virðist þetta vera heljarmikill skagi með háum fjöllum.“ Veist þú hvaða skagi þetta er? Er þetta: A. Tröllaskagi B. Reykjanesskagi D. Skipaskagi PIRATES OF THE CARIB- BEAN ER ALGJÖRT BULL Sjóræninginn Langi Jón Silfur skemmtir gestum Borgarleikhússins um þessar mundir en hann leikur stórt hlutverk í Gulleyjunni. Krakkasíðunni lék forvitni á að vita eitt og annað um Langa Jón og hann féllst á að svara nokkrum spurningum. LANGI JÓN SILFUR Kenndi páfagauknum sínum að tala fyrir margt löngu. Á Vísi er hægt að horfa á mynd skreyttan upp lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.