Fréttablaðið - 13.10.2012, Síða 82

Fréttablaðið - 13.10.2012, Síða 82
13. október 2012 LAUGARDAGUR54 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta LÁRÉTT 2. skraf, 6. kringum, 8. skordýr, 9. kelda, 11. belti, 12. losti, 14. vinna, 16. drykkur, 17. hélt á brott, 18. arða, 20. golf áhald, 21. feiti. LÓÐRÉTT 1. nautasteik, 3. frá, 4. burnirót, 5. bæli, 7. aftursegl, 10. gagn, 13. útdeildi, 15. frjáls, 16. frestur, 19. skst. LAUSN LÁRÉTT: 2. rabb, 6. um, 8. fló, 9. fen, 11. ól, 12. frygð, 14. starf, 16. te, 17. fór, 18. ögn, 20. tí, 21. flot. LÓÐRÉTT: 1. Buff, 3. Af, 4. Blóðrót, 5. Ból, 7. Mersegl, 10. Nyt, 13. Gaf, 15. Frír, 16. Töf, 19. No. Hvað get ég sagt zkítur? Ekkert hræddur og þú slefar ekki nóg ... svona já! Allt í lagi, litla rækja! Þú ert að biðja um það! Ennþá rólegur sko! Góða nótt! Sko, Palli, hættu bara að senda SMS við matarborðið. Það er dónalegt og pirrandi. Ókei þá. Hann fór frá því að vera dónalegur og pirrandi yfir í að vera fúll og sár. Skál fyrir breytingum! Hvað heiti ég? Rafn Gates. Ég er ekkert skyldur Bill. BARNA „FYRSTU“ Fyrsta bros fyrsta barns Fyrsta bros annars barns Fyrsta bros þriðja barns Þetta er það fallegasta sem ég hef séð! Sætt Hvað er svona fyndið? Ung stúlka var skotin í höfuðið fyrir utan skólann sinn fyrir að heimta að fá að fara í skóla. SAMKYNHNEIGÐUR tónlistarmaður er látinn vegna langtíma afleiðinga líkams- árásar sem hann varð fyrir, sem var sam- félagslega samþykkt og sem yfirvöld sáu ekki ástæðu til að meðhöndla sem sakamál. LITLAR stúlkur eru látnar giftast fullorðn- um mönnum og deyja svo af barnsförum af því að þær eru of óþroskaðar líkamlega til að fæða börn. EN ekki á Íslandi. Nei, auðvitað ekki á Íslandi. Eins og Sverrir Stormsker benti réttilega á eru heimsstyrjaldir í öðrum löndum. Hér er búið að leysa öll þessi og viðlíka vandamál. Allar stelpur fara í skóla og ef þær vilja það ekki eru þær skikkaðar til þess. Hommar eru bara eins og venjulegt fólk nema einu sinni á ári, þegar þeir fá sérstaka skrúðgöngu til að vera flottari og merkilegri en venjulegt fólk. VIÐ Íslendingar erum til fyrir- myndar á mörgum sviðum. Við menntum börnin okkar og endur- menntum fullorðna fólkið, við lesum og gefum út flestar bækur á einstakling í heimi, listalíf er í fágætum blóma, sjúkir fá líkn og fólk með gleraugu fær stuðning frá stéttarfélagi til að fara í laser-aðgerðir. Við erum alveg frábær og getum svo sannarlega hryllt okkur yfir fréttum utan úr heimi, sýnt fórnarlömbum stuðning, skammast yfir skammsýni, trúarofstæki og mann- vonsku þjóða sem eru ekki komnar eins langt og við, hvort sem þær eru nágrannar okkar og frændur eða ómenni í asnalegum fötum með allt of mikið skegg. EIN frétt vikunnar skar sig úr hvað varðaði nálgun í umræðunni. Hún fjallaði um grófa kynferðislega árás á unga stúlku. Flestum, vonandi öllum, fannst þetta óhugnanleg frétt en þó vakti hún jákvæð viðbrögð hjá ákveðnum hópi. Gleði þeirra snerist þó ekki um efni fréttarinnar, fjarri því, heldur framsetningu hennar. Eða nánar tiltekið um fjarveru eins orðs. Orðið var „meint“. ÞVÍ að þrátt fyrir að við séum framarlega í mörgu og þó að við séum jafnvel fremst á einhverjum sviðum má alltaf bæta. Og það að lítil stelpa sé EKKI rengd, þegar hún kemur grátandi inn á lögreglustöð og segir að sér hafi verið nauðgað og sýnir áverka sem eru í samræmi við frásögn hennar, er vissulega fagnaðarefni. Þó að einhverj- um finnist kannski að það ætti að vera jafn sjálfsagt og að fyllast hryllingi yfir „meintri“ líkamsárás á samkynhneigðan mann, „meintum“ barnabrúðkaupum eða „meintu“ byssuskoti í höfuðið. Í meintum var þetta helst HEIÐURSGESTIR Raggi Bjarna, Jón Páll Bjarna son og Guðmundur Steingrímsson Minningarto’nleik ar ANDREA GYLFADÓTTIR · DIDDÚ · EIVÖR · ELLEN KRISTJÁNSDÓTTIR GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR · KRISTJANA STEFÁNSDÓTTIR · LAY LOW RAGGA GÍSLA · SIGGA BEINTEINS · BJÖRGVIN HALLDÓRSSON · EGILL ÓLAFSSON GISSUR PÁLL GISSURARSON · STEFÁN HILMARSSON www.sena.is/elly 19:00 HÖLLIN OPNAR 20:00 TÓNLEIKAR HEFJAST GÓÐA SKEMMTUN Í KVÖLD Í LAUGARDALSHÖLLINNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.