Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 52
8 Blikksmíði ehf Óskar eftir blikksmiðum eða vönum mönnum í blikksmíðavinnu. Upplýsingar í síma: 893 4640 eða blikksmidi@simnet.is Okkur vantar kröftuga og skemmtilega einstaklinga til starfa á kaffihúsum Kaffitárs í Reykjavík. Störfin: Kaffibarþjónar í fullt starf og helgarstörf. Starfssvið: Störfin felast í framreiðslu á kaffidrykkjum, veitingum og sölu á úrvalskaffi og kaffivörum. Hæfniskröfur: Við leitum að áhugasömum og þjónustuljúfum einstaklingum með metnað og frumkvæði. Starfsmenn munu fá ómetanlega starfsþjálfun og kennslu í fagi kaffibarþjónsins. Umsóknum má skila með tölvupósti á lilja@kaffitar.is. Frekari upplýsingar veitir Lilja Pétursdóttir í síma 420-2722. Kaffitár framleiðir og selur einungis úrvalskaffi. Við leggjum áherslu á gæði og ferskleika. Við erum skemmtileg, alúðleg, umhverfisvæn, litaglöð og líka röff og töff. Við setjum fólk í fyrirrúm og opnum hjarta okkar til að koma boðskap Kaffitárs til skila og tengjast viðskiptavinum okkar traustum böndum. Við kaupum kaffi án krókaleiða til að stuðla að þvi að við fáum besta kaffi sem völ er á og að bændurnir fái sanngjarnt verð fyrir vöru sína. SÉRFRÆÐINGUR Í TÆKNIÞJÓNSTU Laust er til umsóknar starf verkfræðings/sérfræðings í eftirliti með burðarvirki og innréttingum flugvéla (Interior/Structures Engineer). ÍS LE N SK A S IA .I S I C E 6 17 44 1 1/ 12 + Umsóknir óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 11. nóvember 2012. STARFSSVIÐ Eftirlit með viðhaldi burðarvirkis, innréttinga og lendingarbúnaðar flugvéla Afgreiðsla lofthæfifyrirmæla og breytinga frá framleiðendum Verkfræðiaðstoð við viðhald flugvéla og viðvarandi lofthæfi Umsjón tæknigagna er snúa að viðvarandi lofthæfi flugvéla Fylgjast með og skrá þyngdar- og jafnvægisbreytingar Mat á skemmdum á flugvélum og skráning viðgerða Samskipti við framleiðendur flugvéla og íhluta Verkefnastjórnun og kostnaðareftirlit HÆFNISKRÖFUR Próf í verkfræði þar sem áhersla er lögð á burðarvirki, t.d. flugvéla-, véla- eða byggingarverkfræði. Einstaklingar með próf í tæknifræði og flugvirkjar með reynslu og áhuga á umræddu sviði koma einnig til álita Þekking og reynsla af viðhaldi flugvéla er kostur Mjög góð tölvukunnátta þ.m.t. kunnátta í notkun teikni- og textaforrita Góðir samskiptahæfileikar Frumkvæði og sjálfstæði KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita: Steinunn Una Sigurðardóttir I unasig@icelandair.is Ingigerður Erlingsdóttir I ingigerdure@its.is Olíudreifing ehf. óskar eftir að ráða meiraprófsbílstjóra staðsettan Akranesi til framtíðarstarfa. Um fjölbreytt starf er að ræða við olíudreifingu ásamt umsjón með olíubirgðarstöðinni á Akranesi. Við leitum að einstaklingi með ríka þjónustulund, stundvísum og vandvirkum. Reynsla af akstri stærri bifreiða er æskileg. Olíudreifing greiðir ADR námskeið og laun á námskeiðstíma fyrir þá bílstjóra sem ekki hafa ADR réttindi. Umsóknarfrestur er til og með 8. nóvember nk. Umsóknir óskast sendar í tölvupósti á helgim@odr.is Allar nánari upplýsingar veitir Helgi Marcher Egonsson í síma 550 9937. Sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið á www.oliudreifing.is Þjónustufulltrúi/innheimta Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða kunnáttu á Navision tölvukerfi, sé vanur innheimtustörfum og hafi góða þjónustulund. Starfið felur í sér samskipti við viðskiptamenn, umsjón viðskiptamannabókhalds, innheimtu og afstemmingar. Vinnutími er fyrri hluta dags. Þarf að geta hafið störf þegar í stað. Starfshlutfall er 60%. Umsókn ásamt ferilskrá sendist til hreyfing@hreyfing.is fyrir 10. nóvember. Yfirmaður Ræktunarstöðvar Reykjavíkur Umhverfis- og skipulagssvið Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir laust til umsóknar starf yfirmanns Ræktunarstöðvar Reykjavíkur. Næsti yfirmaður er skrifstofustjóri skrifstofu náttúru og útivistar. Ræktunarstöð Reykjavíkur hefur umsjón með ræktun blóma, matjurta og trjágróðurs fyrir beð, ker, skrúðgarða og útivistarsvæði borgarinnar. Í framtíðinni mun Ræktunarstöðin heyra undir skrifstofu rekstur og umhirðu borgar- lands sem mun sjá um allan daglegan rekstur og umhirðu í borginni og útmörkum hennar. Skrifstofa reksturs og umhirðu borgarlands er hluti af nýju sameinuðu umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Í allri starfsemi sviðsins eru gildin kraftur, hófsemd, samvinna og vinsemd höfð að leiðarljósi. Helstu verkefni og ábyrgð yfirmanns: • Stjórnun faglegrar vinnu Ræktunarstöðvarinnar og dagleg verkstjórn • Skipulagning og áætlanagerð í plöntuframleiðslu • Ráðningar starfsmanna og launaskráning • Ábyrgð á að framfylgja starfs- og fjárhagsáætlun Ræktunarstöðvarinnar • Samskipti út á við m.a. við verkstjóra bækistöðva, starfsmenn sviðsins og aðrar stofnanir Reykjavíkurborgar Menntunar- og hæfniskröfur: • Garðyrkjufræðingur – æskilegast er að viðkomandi hafi menntun af garðplöntubraut • Mikil reynsla af ræktun garðplantna • Hæfni og reynsla í stjórnun • Færni í mannlegum samskiptum • Góð almenn tölvukunnátta • Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Um er að ræða fullt starf og nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Umsóknarfrestur er til og með 19. nóvember 2012 og eru umsækjendur beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veita Súsanna Sigríður Flygenring yfirmaður Ræktunarstöðvar Reykjavíkur, sími 411-8640, netfang: susanna.flygenring@reykjavik.is, og Steinunn Rögnvaldsdóttir fulltrúi við starfsmannamál á umhverfis- og skipulagssviði, s. 411-8550, netfang: steinunn.rognvaldsdottir@reykjavik.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.