Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 3. nóvember 2012 9
Óska eftir tækjamönnum og mönnum vönum
fóðringum á frárennslislögnum.
Upplýsingar í síma 660-8870
Skjárinn leitar að séníum sem elska sjónvarp!
www.skjarinn.is – 595 6000 Skjárinn á og rekur SkjáEinn, SkjáBíó, SkjáHeim, SkjáGolf og K 100.5
VERTU MEÐ
Í FJÖRINU!
Umsjón með ráðningu hafa Ragnheiður S. Dagsdóttir
(ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) og
Tómas Oddur Hrafnsson (tomas.hrafnsson@capacent.is)
hjá Capacent Ráðningum.
Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember nk.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um
störfin á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar-
bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
FORSTÖÐUMAÐUR UPPLÝSINGATÆKNISVIÐS (CTO)
Skjárinn ehf. leitar að öflugum leiðtoga til að stýra þróun og rekstri
á upplýsingatæknimálum Skjásins. Forstöðumaður ber ábyrgð
á daglegum rekstri einingarinnar auk þess að hafa umsjón með
rekstri tölvu- og upplýsingakerfa Skjásins ásamt tæknilegum
rekstri miðla félagsins. Viðkomandi hefur einnig umsjón með
rekstri á upplýsingakerfum tengdum áskriftum og á VOD-leigu
Skjásins.
MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun í tölvunarfræði eða
sambærilegum greinum æskileg.
Reynsla af uppsetningu og rekstri upplýsingakerfa.
Reynsla af rekstri á vefumhverfi, þekking á Python,
Django, Git og Linux æskileg.
Reynsla af stjórnun og rekstri.
Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund
SÖLUSTJÓRI SKJÁBÍÓ OG SKJÁHEIMS (Brand Manager)
Skjárinn ehf. leitar að öflugum einstaklingi í starf sölustjóra (Brand
Manager). Í starfi sölustjóra felst umsjón með þróun vöruframboðs
efnis á VOD-leigunni og miðlun erlendra sjónvarpsrása SkjáHeims.
Gerð er krafa um að viðkomandi sölustjóri sé metnaðarfullur
einstaklingur, mjög söluþenkjandi og hafi sýnt söluárangur í fyrra
starfi. Skjárinn rekur stærstu vídeóleigu landsins (SkjárBíó) með um
5.000 titla á Sjónvarpi Símans. Mikil sóknarfæri eru á þessu sviði
ekki síst vegna örrar tækniþróunar á netinu. Viðkomandi sölustjóri
hefur tækifæri til að verða besti skemmtanastjóri landsins þar sem
heimsóknir leigunnar skipta hundruðum þúsunda á ári.
MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR:
Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði
Þekking á afþreyingarmiðlum, ekki síst netinu er kostur
Góð íslensku- og enskukunnátta sem og góð almenn
tölvukunnátta er skilyrði
Hæfni til þess að vinna sjálfstætt sem og hæfni í
mannlegum samskiptum
PI
PA
R\
TB
W
A
A
Sölumaður óskast
Okkur vantar duglegan og kraftmikinn sölumann
Í nýja gólfefnaverslun.
Góð laun fyrir réttan aðila. Áhugasamir sendið svar á
husgagnaverslun@gmail.com
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Fjármálastjóri, skrifstofustjóri Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201211/016
Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Stykkishólmur 201211/015
Yfirlögfræðingur Ríkiskaup Reykjavík 201211/014
Lyfjatæknir eða hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201211/013
Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201211/012
Læknakandídatar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201211/011
Lögfræðingur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201211/010
Lögfræðingur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201211/009
Aðjúnkt Háskólinn á Akureyri, auðlindadeild Akureyri 201211/008
Verkefnastjóri Háskólinn á Akureyri, kennaradeild Akureyri 201211/007
Rannsóknarstaða (PostDoc) Veðurstofa Íslands Reykjavík 201211/006
Hjúkrunarfræðingur LSH, lungnadeild Reykjavík 201211/005
Hjúkrunarfræðingur LSH, dag- og g.d. blóð- og kr.m.læ. Reykjavík 201211/004
Iðjuþjálfi LSH, iðjuþjálfun H Reykjavík 201211/003
Sjúkraliði LSH, rannsóknakjarni Reykjavík 201211/002
Lífeindafræðingur LSH, rannsóknakjarni Reykjavík 201211/001
Lögreglufulltrúi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201210/077
Safnstjóri Náttúruminjasafn Íslands Reykjavík 201210/076
Skrifstofustjóri Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201210/075
Eina sjónvarpsstöðin í heiminum sem helguð er sönnum sakamálum
ID: INVESTIGATION DISCOVERY ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS