Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 83
LAUGARDAGUR 3. nóvember 2012 59 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 03. nóvember ➜ Sýningar 11.00 Tvær sýningar opna í Hafnar- borg. Sýningin Lauslega farið með staðreyndir - sumt neglt og annað saumað fast er sýning á textílverkum eftir Þórunni Elísabetu Sveinsdóttur og sýningin Hinumegin er sýning á verkum eftir Þuríði Rós Sigurþórsdóttur. 14.00 Sýning Helgu Harðardóttur opnar í Bókasafni Kópavogs. 15.00 Sýning á ljóðum Ísaks Harðar- sonar, málverkum Jóns Stefánssonar og hljóðverki Sigrúnar Jónsdóttur verður opnuð í Listasafni ASÍ. Aðgangur er ókeypis. 16.00 Poul R. Weile sýnir málverk, teikningar og verk unnin með klippi- tækninni í SÍM salnum í Hafnarstræti. Sýningin stendur aðeins yfir helgina. 17.00 Útgáfuhóf og opnun örsýningar verður í Kaffihúsinu Álafossi. Fagnað verður útgáfu sýningarskrárinnar Lýð- veldið - eyrin, planið, fjaran. 19.00 Sýning á klippiverkum Pouls R. Weile opnar á Forréttabarnum, Nýlendugötu 14. 20.00 Klæðskera- og kjólasaumsnem- ar á fataiðnbraut í Handverks og Hönn- unarskólanum, Tækniskólanum, halda tískusýningu í Víkinni Sjóminjasafni Reykjavíkur, Grandagerði 2. Sýningin er á vegum Unglistar og í samstarfi við Hitt-Húsið. ➜ Söfn 14.00 Smástundasafnið verður í Bryggjusal Edinborgarhússins. Þema safnsins að þessu sinni er Skemmtun. Nánari upplýsingar á smastundasafnid. wordpress.com. ➜ Umræður 10.30 Jóhannes Þór Skúlason sagn- fræðingur og aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar verður gestur í opnu laugardagsspjalli Framsóknar í Reykjavík að Hverfisgötu 33. Fjallað verður um Svissneskt lýðræði og hvort það henti okkur. ➜ Opið Hús 14.00 Opið hús og kaffisala verður haldin í Dagdvöl Sunnuhlíðar, Kópa- vogsbraut 1C. Sýning á munum vist- manna, kaffisala á vegum Soroptimista- klúbbs Kópavogs og margt fleira. ➜ Tónlist 14.00 Tónlistarhátíðin Iceland Airwa- ves stendur nú yfir í Reykjavík. Nánari dagskrá má skoða á http://iceland- airwaves.is. 22.00 Rokksveit Jonna Ólafs ásamt Gunna Óla úr Skítamóral skemmta á veitingahúsinu Árhúsi, Hellu. Öll gull- aldarlögin tekin með trukki og dívu. 22.00 Hljómsveitin Thin Jim heldur útgáfutónleika á Græna Hattinum, Akur- eyri. Miðaverð í forsölu er kr. 2.000. 23.00 Sváfnir Sigurðarson og Tómas Tómasson skemmta á Ob-La-Dí-Ob- La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Fyrirlestrar 15.00 Félag áhugamanna um heimspeki stendur fyrir fyrirlestri í Reykjavíkur Akademíunni, Hringbraut 121, 4.hæð. Elmar Geir Unnsteinsson, doktorsnemi í heimspeki við City University of New York, heldur erindið Meiningar og aikmeiningar: málspekin eftir Wittgenstein og Grice. Sunnudagur 04. nóvember ➜ Uppákomur 20.00 Vonarstrætisleikhúsið kyrjar svokallaða rútubílasöngva í Iðnó. Felix Bergsson leiðir sönginn og allir þátt- takendur fá texta í hendurnar til að syngja með. ➜ Félagsvist 14.00 Félagsvist verður spiluð í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. 19.00 Bridge tvímenningur er spilaður í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. ➜ Sýningar 14.00 Upphaf, sýning á olíumálverkum Kolbrúnar Ingimarsdóttur opnar í Bog- anum, Gerðubergi. Verkin á sýningunni eru af landslagi og fuglum. ➜ Kvikmyndir 15.00 Breska heimildarmyndin Mansj- úría, sigur sem oft vill gleymast er sýnd í MÍR, Hverfisgötu 105. Myndin er á ensku og aðgangur er ókeypis. ➜ Dagskrá 14.00 Boðið verður upp á greiningu á gömlum gripum að kostnaðarlausu í Þjóðminjasafni Íslands. Að þessu sinni verður sérstök áhersla á silfurgripi. ➜ Leikrit 14.00 Möguleikhúsið kynnir tónleik- inn Ástarsaga úr fjöllum í Gerðubergi. Leikurinn er ætlaður fyrir börn og er miðaverð kr. 2.200. ➜ Tónlist 14.00 Tónlistarhátíðin Iceland Airwa- ves stendur nú yfir í Reykjavík. Nánari dagskrá má skoða á http://iceland- airwaves.is. 16.00 Andrea Jónsdóttir leikur lög af hljómplötum á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 17.00 Kórtónleikar verða haldnir í Hallgrímskirkju undir yfirskriftinni Lux aeterna. Schola cantorum flytur tónlist í tilefni Allraheilagramessu. Miðaverð er kr. 3.000/2.500. 20.00 Stórsveit Reykjavíkur heldur tónleika í tónleikasalnum Tónbergi, Akranesi. Gestasöngvari verður Krist- jana Stefánsdóttir. Tónleikarnir eru í tengslum við Vökudaga, menningar- og listahátíð á Akranesi og eru haldnir í tilefni af 70 ára afmæli Akraneskaup- staðar. Aðgangseyrir er kr. 2.900. ➜ Leiðsögn 14.00 Sýningarstjórarnir Kristín G. Guðnadóttir og Steinunn G. Helgadóttir verða með leiðsögn um sýninguna Átökin í lífi Ásmundar í Ásmundarsafni. 14.00 Boðið verður upp á barna- leiðsögn í umsjá Helgu Einarsdóttur í Þjóðminjasafni Íslands. Leiðsögnin er ætluð börnum á aldrinum 8-12 ára og er ókeypis. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. NÁM Í SNYRTIFRÆÐI Beauty Academy er einkaskóli sem býður upp á nám í snyrtifræði til sveinsprófs. Nám í snyrtifræði er kjörið fyrir þá sem vilja framtíðarstarf sem er bæði fjölbreytt og skapandi. Skólinn býður upp á fyrirmyndar aðstöðu og er vel búin nýjustu tækjum til náms og kennslu. Áhersla er lögð á fagmennsku og framsýni kennara og er makrmið skólans að úskrifa framúrskarandi nemendur. NÆSTA ÖNN HEFST 26. NÓVEMBER. Nýnemar eru teknir inn í nóvember, mars og ágúst. Námið er lánshæft hjá LÍN KYNNINGARKVÖLD FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ 8. NÓVEMBER KL: 18:00 Námið tekur eitt ár og hentar öllum aldurshópum. Kenndar eru alls 65 einingar á framhaldskólastigi. ANDLITSMEÐFERÐIR FÖRÐUN NUDD VAXMEÐFERÐIR LÍKAMSMEÐFERÐIR FÓTSNYRTING HANDSNYRTING NAGLAÁSETNING Í SNYRTIFRÆÐI NÁMI ER MEÐAL ANNARS KENNT: facebook.com/fashionacademyreykjavik www.fashionacademy.is Ármúla 21, 108 Reykjavík Sími 571 51 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.