Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 03.11.2012, Blaðsíða 68
3. nóvember 2012 LAUGARDAGUR44 Erum sérfræðingar í legum Við opnum eftir 2 daga Brammer Ísland ehf | Steinhella 17a | 221 Hafnarfjörður | Sími: 522 6262 | www.brammer.is Þennan dag fyrir réttum 26 árum, hinn 3. nóvember árið 1986, komst Íran-Contra-málið, eitt mesta hneykslismál Bandaríkjanna í seinni tíð, í hámæli. Líbanska tímaritið Ash Shiraa sagði þá frá því að Bandaríkjamenn hefðu selt Írönum vopn á laun í von um að fá sjö bandaríska gísla leysta úr haldi skæruliðahóps á bandi Írana í Líbanon. Þetta olli miklum titr- ingi og hneykslan, enda gekk salan í berhögg við gildandi vopnasölu- bann á Íran og var þvert á yfirlýsingar Ronalds Reagan forseta um að aldrei skyldi samið við hryðjuverkamenn. Þremur vikum síðar sortnaði enn í álinn fyrir stjórnvöld þegar upp komst að ágóðinn af vopnasölunni hafði verið nýttur til að styrkja Contra- skæruliða gegn réttkjörinni vinstristjórn í Níkaragva í Mið-Ameríku. Þingmenn urðu æfir þegar þetta spurðist út, enda höfðu árið 1982 verið samþykkt lög sem bönnuðu gagngert að opinbert fé yrði notað til þess að koma stjórninni í Níkaragva frá völdum. Samdægurs sagði John Poindexter, þjóðaröryggisráðgjafi Reagans, af sér, sem og Oliver North aðstoðarmaður hans. North varð síðar eins konar holdgervingur Íran-Contra-málsins og frægur að endemum fyrir frammistöðu sína í yfirheyrslum fyrir þingi, þar sem hann kvaðst ekki muna nokkurn skapaðan hlut. Rannsóknir á málunum leiddu í ljós að North og aðrir embættismenn höfðu vísvitandi reynt að fela þessa ólöglegu gjörninga. Ellefu voru sakfelldir fyrir aðkomu sína að málinu, en hvorki Reagan né George Bush varaforseti þóttu hafa brotið lög þótt þeir hefðu átt þátt í að leggja grunn að „athæfi þar sem gagngert var reynt að blekkja þing og þjóð“ í Íran-Contra-málinu. Reagan hafði einnig lagt línurnar með því að tala fyrir stuðningi við Contra-skæruliðana þvert á lagasetningu þingsins. George Bush var síðar kjörinn forseti, en eitt af hans síðustu embættis verkum árið 1992 var að náða sex meginþátttakendur í málinu. - þj Heimild: History.com Í ÞÁ TÍÐ: Árið 1986 Vopnasala Reagan-stjórnarinnar til Írans kemst í hámæli Blað í Líbanon flettir ofan af vopnasölu Bandaríkjamanna til klerkastjórnar- innar í Íran. Síðar kom í ljós að ágóðinn af sölunni var nýttur til að styrkja skæruliða í Níkaragva. Gekk þvert á lög og fyrri yfirlýsingar Reagans forseta. Í KLANDRI Oliver North varð eins konar holdgervingur fyrir Íran-Contra-hneykslis- málið sem skók stjórn Reagans forseta. NORDICPHOTOS/AFP Krossgáta Lárétt 5. Líkist kjökri og kampaglennu og framkallar hvort tveggja (11) 11. Haukur er sver um sig miðjan, það er hans vandamál (10) 12. Krítverji frá Hólmagrön (11) 13. Aftur verða bestu skorin skoðuð á ný (10) 14. Þetta sport er alveg á mörkunum (11) 15. Klaufaleg setja ríg á svið (10) 16. Dreifa dísætum (9) 17. Býð brunasúlu fyrir urðardranga (10) 20. Glæpur í Öldunni (7) 21. Herra A í höfuðborg (6) 22. Tekur Ringo bíl til Atlavíkur? (6) 28. Undir morgun er hún drukkin og hrædd (8) 29. Varst með besta spilið, sammála (7) 30. Ætli ég vakni undir þessu skrumi? (6) 31. Fugla-Steini er á ljómandi útihátíð (11) 32. Veita óvini Aþenu lítið skjól (10) 34. Óregla huga í Afríku (6) 36. Rófa er rugltöff greiðsla (4) 37. Rós sem er ekki rós en heyrir vel? (7) 39. Sálarfull stafar skilaboð að handan (8) 40. Fer hringi kringum ferðalög (8) 41. Fiti kostnaðarsöm kvikindi til átu (6) 42. Fuglsnef er kjörlendi íslenskra burgeisa (8) Lóðrétt 1. Hef ekki gleymt nóttunum er Dahmer og Lecter mættu (11) 2. Órar barnsins sækja oft á öldunginn (11) 3. Húsband með lögheimili (13) 4. Til að kostir gjói þarf að afrugla þá (6) 5. Hví væla veiðimennirnir? (16) 6. Skal auðugur vera æstur? (7) 7. Stórmenni úr steini gæta Fjallkonunnar (9) 8. Megingrautur eykur þrek (10) 9. Höfn í ofn í húsi með fylkinu og fjöldanum (10) 10. Þessir vökvar fara einfaldlega of geyst, segja andans menn (10) 18. Spjalla aðeins um súrur (9) 19. Óreynd eltast við ljósbláa (8) 23. Sætur ávöxtur kærleika (10) 24. Málmkaplar eru nauðsynlegir skurðlæknum, leikskólakennurum og ofurhugum (10) 25. Gerða og ég leitum úrbóta (8) 26. Ill komast undan þegar fiskur birtist (9) 27. Svolítill hrekkur færi ríðandi út af óveru (9) 28. Borðaði leið undir stýri (4) 33. Óbrenglaðar ólívur hljóma ágætlega (6) 35. Hyggja skel fínlega vætta (5) 38. Lofar feit (4) 39. Spurningum hans er ei auðvelt að svara (3) Vegleg verðlaun Lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist merkilegt menningarheimili. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 7. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „3. nóvember“. Lausnarorð síðustu viku var Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Húsið frá Forlaginu. Vinnings- hafi síðustu viku var Ingveldur Gunnarsdóttir, Akureyri og getur hún vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. J Ó L A B Ó K A F L Ó Ð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 V I N D G A N G U R H Ú S L E I T I N Í Á F A Ó E T N Á Æ N Ý I D A L U R F R I Ð A R D Ú F U R Y Ý É Ð U M K A E L L Ö G R É T T A S K I L A F R E S T I P A T L T L R Í T G L I T H A U G A L A N D U M F A N G A J N P I M R J T Ö Æ D A P U R L E I K I A A U Ð R Æ Ð I A I Ð N N Ð R V N E Ð A N G R E I N D Á D E I L U R I T Y A L I I N L Ð M O N T R A S S A O R Ð A S A M B A N D Æ K B K U E A Ð S K O T A D Ý R H J Ó N A S V I P U R N N Á Ó I N K L I T A D Ý R Ð K L Ó K I N D I N J N I A U K Ð V Ö R U N N I R U M T A L I Ð R I P R Ó S A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.