Fréttablaðið - 03.11.2012, Síða 53

Fréttablaðið - 03.11.2012, Síða 53
LAUGARDAGUR 3. nóvember 2012 9 Óska eftir tækjamönnum og mönnum vönum fóðringum á frárennslislögnum. Upplýsingar í síma 660-8870 Skjárinn leitar að séníum sem elska sjónvarp! www.skjarinn.is – 595 6000 Skjárinn á og rekur SkjáEinn, SkjáBíó, SkjáHeim, SkjáGolf og K 100.5 VERTU MEÐ Í FJÖRINU! Umsjón með ráðningu hafa Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) og Tómas Oddur Hrafnsson (tomas.hrafnsson@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 11. nóvember nk. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir að sækja um störfin á heimasíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. FORSTÖÐUMAÐUR UPPLÝSINGATÆKNISVIÐS (CTO) Skjárinn ehf. leitar að öflugum leiðtoga til að stýra þróun og rekstri á upplýsingatæknimálum Skjásins. Forstöðumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri einingarinnar auk þess að hafa umsjón með rekstri tölvu- og upplýsingakerfa Skjásins ásamt tæknilegum rekstri miðla félagsins. Viðkomandi hefur einnig umsjón með rekstri á upplýsingakerfum tengdum áskriftum og á VOD-leigu Skjásins. MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegum greinum æskileg. Reynsla af uppsetningu og rekstri upplýsingakerfa. Reynsla af rekstri á vefumhverfi, þekking á Python, Django, Git og Linux æskileg. Reynsla af stjórnun og rekstri. Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund SÖLUSTJÓRI SKJÁBÍÓ OG SKJÁHEIMS (Brand Manager) Skjárinn ehf. leitar að öflugum einstaklingi í starf sölustjóra (Brand Manager). Í starfi sölustjóra felst umsjón með þróun vöruframboðs efnis á VOD-leigunni og miðlun erlendra sjónvarpsrása SkjáHeims. Gerð er krafa um að viðkomandi sölustjóri sé metnaðarfullur einstaklingur, mjög söluþenkjandi og hafi sýnt söluárangur í fyrra starfi. Skjárinn rekur stærstu vídeóleigu landsins (SkjárBíó) með um 5.000 titla á Sjónvarpi Símans. Mikil sóknarfæri eru á þessu sviði ekki síst vegna örrar tækniþróunar á netinu. Viðkomandi sölustjóri hefur tækifæri til að verða besti skemmtanastjóri landsins þar sem heimsóknir leigunnar skipta hundruðum þúsunda á ári. MENNTUN OG HÆFNISKRÖFUR: Háskólamenntun kostur en ekki skilyrði Þekking á afþreyingarmiðlum, ekki síst netinu er kostur Góð íslensku- og enskukunnátta sem og góð almenn tölvukunnátta er skilyrði Hæfni til þess að vinna sjálfstætt sem og hæfni í mannlegum samskiptum PI PA R\ TB W A A Sölumaður óskast Okkur vantar duglegan og kraftmikinn sölumann Í nýja gólfefnaverslun. Góð laun fyrir réttan aðila. Áhugasamir sendið svar á husgagnaverslun@gmail.com Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Fjármálastjóri, skrifstofustjóri Kvennaskólinn í Reykjavík Reykjavík 201211/016 Sjúkraliði Heilbrigðisstofnun Vesturlands Stykkishólmur 201211/015 Yfirlögfræðingur Ríkiskaup Reykjavík 201211/014 Lyfjatæknir eða hjúkrunarfræðingur Heilbrigðisstofnun Vestfjarða Ísafjörður 201211/013 Lífeindafræðingur Heilbrigðisstofnun Austurlands Egilsstaðir 201211/012 Læknakandídatar Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201211/011 Lögfræðingur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201211/010 Lögfræðingur Atvinnuvega- og nýsköpunarráðun. Reykjavík 201211/009 Aðjúnkt Háskólinn á Akureyri, auðlindadeild Akureyri 201211/008 Verkefnastjóri Háskólinn á Akureyri, kennaradeild Akureyri 201211/007 Rannsóknarstaða (PostDoc) Veðurstofa Íslands Reykjavík 201211/006 Hjúkrunarfræðingur LSH, lungnadeild Reykjavík 201211/005 Hjúkrunarfræðingur LSH, dag- og g.d. blóð- og kr.m.læ. Reykjavík 201211/004 Iðjuþjálfi LSH, iðjuþjálfun H Reykjavík 201211/003 Sjúkraliði LSH, rannsóknakjarni Reykjavík 201211/002 Lífeindafræðingur LSH, rannsóknakjarni Reykjavík 201211/001 Lögreglufulltrúi Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Reykjanesbær 201210/077 Safnstjóri Náttúruminjasafn Íslands Reykjavík 201210/076 Skrifstofustjóri Menntaskólinn við Sund Reykjavík 201210/075 Eina sjónvarpsstöðin í heiminum sem helguð er sönnum sakamálum ID: INVESTIGATION DISCOVERY ER Á STÖÐ 2 FJÖLVARP | FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á STOD2.IS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.