Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 65
| ATVINNA | SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Öflugur sérfræðingur á sviði starfsendurhæfingar Verkefnastjóri þróunarverkefnis í atvinnulífinu Upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Vaka Ágústsdóttir vaka@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 4. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður leitar að öflugum og metnaðarfullum sérfræðingi til að starfa við fjölbreytt verkefni á sviði starfsendurhæfingar þar sem markmiðið er að koma einstaklingi í launað starf á vinnumarkaði. Hér gefst einstakt tækifæri til að vinna að uppbyggingu, þróun og þjónustu í fyrirtæki sem er í hraðri uppbyggingu. Um er að ræða mjög krefjandi starf. VIRK – Starfsendurhæfingarsjóður óskar eftir að ráða sérfræðing til starfa til að stýra tímabundnu þróunarverkefni varðandi mótun og innleiðingu stefnu um velferð og fjarvistir á vinnustað. Um er að ræða mjög krefjandi uppbyggingarstarf í samstarfi við atvinnurekendur um land allt. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda sem nýtist í starfi t.d. á sviði sálfræði, iðjuþjálfunar, sjúkraþjálfunar eða félagsráðgjafar • Reynsla á sviði endurhæfingar eða starfsendurhæfingar • Reynsla af þverfaglegri teymisvinnu æskileg • Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð skipulags- og samskiptahæfni • Leiðtogahæfileikar og jákvætt viðmót • Sveigjanleiki, færni og vilji til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð • Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Gjarnan á sviði mannauðsstjórnunar, félags- eða heilbrigðisvísinda • Reynsla við verkefnastjórun og stefnumótum • Reynsla á sviði heilsueflingar og/eða vinnuverndar er æskileg • Fagmennska, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Mjög góð skipulagshæfni og samskiptahæfni • Leiðtogahæfileikar og jákvætt viðmót • Sveigjanleiki og færni til að tileinka sér nýja þekkingu og vinnubrögð • Góð tölvukunnátta og gott vald á íslensku, ensku og einu norðurlandamáli Að VIRK - Starfsendurhæfingarsjóði standa öll helstu samtök launamanna og atvinnurekenda á vinnumarkaði. Hlutverk sjóðsins er m.a. að draga markvisst úr líkum á því að launafólk hverfi af vinnumarkaði vegna varanlegrar örorku með aukinni virkni, eflingu starfsendurhæfingar og öðrum úrræðum. Nánari upplýsingar um VIRK - Starfsendurhæfingarsjóð er að finna á heimasíðu sjóðsins www.virk.is. Við bjóðum góða þjónustu Sérfræðingur á Viðskiptabankasviði Helstu verkefni - Greining á viðskiptagögnum - Skýrslugerð og upplýsingagjöf til stjórnenda - Gerð kynningarefnis - Verkefnastýring og þátttaka í stefnumótun - Önnur krefjandi sérverkefni Íslandsbanki býður alhliða bankaþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki með hagsmuni viðskiptavina og sam- félagsins að leiðarljósi. Gildi bankans eru jákvæðni, fagmennska og framsýni. Viðskiptabankasvið Íslandsbanka hefur umsjón með starfsemi útibúanets bankans. Jafnframt tilheyra starfsemi Ergo og Kreditkorts sviðinu. Viðskiptabankasvið óskar að ráða öflugan sérfræðing til starfa. Leitað er að einstaklingi sem getur axlað ábyrgð og tekist á við krefjandi verkefni í jákvæðum og skemmtilegum hópi, þar sem frumkvæði og metnaður er í fyrirrúmi. Nánari upplýsingar veita: Una Steinsdóttir framkvæmdastjóri, sími 440 2880, una.steinsdottir@islandsbanki.is og Jón Finnbogason aðstoðarframkvæmdastjóri, sími 440 2500, jon.finnbogason@islandsbanki.is Á mannauðssviði veitir Sigrún Ólafsdóttir nánari upplýsingar, sími 440 4172, sigrun.olafs@islandsbanki.is Umsóknir óskast fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar inn ásamt ferilskrá. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember nk. Hæfniskröfur - Háskólamenntun á sviði viðskipta-, verk- eða tölvunarfræði - Greiningarhæfni og þekking á tölfræðilegri úrvinnslu - Reynsla og þekking á fjármálastarfsemi æskileg - Þekking á gagnagrunnum og fyrirspurnarmáli - Þekking og hæfni í framsetningu efnis í formi kynninga - Gott vald á notkun á ensku og íslensku í mæltu og rituðu máli Við leitum að öflugum liðsauka Óska eftir að ráða eldhressa kaffiunnendur til afgreiðslustarfa. Áreiðanlegir, heiðarlegir og snyrtilegir koma eingöngu til greina. Framtíðastarf, og hlutastarf í desember. Umsókn með mynd og ferilskrá skal send á cafecoco@simnet.is Cafe Coco Laugavegi 72, sími: 551-6131 Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is LAUGARDAGUR 24. nóvember 2012 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.