Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 94
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 62 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Hvað er uppi stúlkur? Eitthvað fjör í gangi? Nei... Madda... Ekki brosa! Láttu bara eins og þú hafir aldri séð mig hér, ókei? Ferskar kjötvörur Þú ert alveg jafn góður strákur og ég. Það er sko alls ekki rétt! Ég hef þrisvar verið rekinn úr tíma! Meira að seg ja þrisvar sama mánuðinn! Gaur, það var í öðrum bekk. Og þú varst rekinn út í frímínútur. Brott- rekstur er brott- rekstur! Guð minn góður! Eru skriðdýr ekki með salmonellu? Jú, en krakkarnir vita að þau eiga að þvo sér um hendurnar eftir að hafa komið við skjaldbökuna Já, einmitt! Engir góða nótt- kossar fyrir mömmu á næstunni. Láttu þetta berast. En ég var að gefa henni munn við munn! Ég setti næstum allan hausinn á henni upp í munninn! Hvað eigum við að gera? LÁRÉTT 2. planta, 6. æst, 8. matjurt, 9. þukl, 11. 950, 12. faðma, 14. mjaka, 16. í röð, 17. heyskaparamboð, 18. siða, 20. hljóm, 21. áætlun. LÓÐRÉTT 1. knattleiksknött, 3. klafi, 4. hugarró, 5. angan, 7. illfygli, 10. rotnun, 13. sjáðu, 15. útmá, 16. ósigur, 19. samtök. LAUSN LÁRÉTT: 2. mosi, 6. ör, 8. kál, 9. káf, 11. lm, 12. knúsa, 14. fikra, 16. tu, 17. orf, 18. aga, 20. óm, 21. plan. LÓÐRÉTT: 1. pökk, 3. ok, 4. sálarró, 5. ilm, 7. ránfugl, 10. fúi, 13. sko, 15. afmá, 16. tap, 19. aa. Og ekki degi of snemma. Satt að segja hef ég beðið eftir því í mörg ár að þakkargjörðin næði fótfestu á Íslandi, að við tækjum upp þann frábæra sið að þakka fyrir að einhver hafi numið landið. Þetta nemur sig ekki sjálft. Feðurnir frægu og frjálsræðishetjurnar góðu frá Noregi (og nokkrar írskar konur) eiga á hættu að falla í gleymsku og dá á hverri stundu og bráð- nauðsynlegt að minna sig á þau einu sinni á ári með því að helga þeim dag. ÞAKKARGJÖRÐARHÁTÍÐIN er einmitt haldin í Bandaríkjunum til að fagna landafundum og búflutn- ingum frá austurheimi á sautjándu öld. Þakkargjörðin varð þó ekki opinber hátíðisdagur fyrr en Abraham Lincoln Bandaríkjafor- seta þótti það góð hugmynd að gefa út tilskipun þess efnis og það var ekki fyrr en starfsbróðir hans nokkrum áratugum síðar, Franklin D. Roosevelt, ákvað að hátíðina skyldi halda fjórða fimmtudag í nóvembermánuði að einhver skriður og skipulag komst á þakkarveitur Banda- ríkjamanna. Þar er siður að nota tækifærið téðan fimmtu- dag til að þakka fyrir allt sem hægt er að láta sér til hugar koma að sé þakkarvert, veðrið, afkomuna, afkomendurna, mat og drykk og annað meira og minna nauðsyn- legt til viðurværis. Í ÞESSU sem ýmsu öðru eru Banda- ríkjamenn ljósárum á undan Íslendingum, sem aldrei dettur í hug að þakka fyrir sig og óska þess í mismiklu laumi að skipið hans Ingólfs Arnarsonar hefði sokkið, svo vitnað sé í þjóðskáld. Við eigum auðvelt með að kvarta og kveina, veðrið er vont á Íslandi, allt er dýrt, kalt og dimmt og erfitt að vera til. Öll eru þessi umkvörtunarefni raunveru leg, ekkert þeirra ímyndað eða uppdiktað og varla einu sinni ýkt. Sumir ganga svo langt að lýsa frati á þessa tilraun sem hefur staðið í ellefu hundruð og eitt- hvað ár og snúa aftur til Noregs til að taka upp þráðinn. VIÐ hin sem eftir þraukum veltum stundum fyrir okkur af hverju. Og þrátt fyrir allt er af nógu að taka. Hér er almenn velmegun miðað við nánast allan heiminn, langlangflestir hafa í sig og á og sprengju- regn er fátítt þó stundum komi eldgos. Við höfum trúfrelsi, tjáningarfrelsi (sem við notum til óbóta á stundum), við lifum lengi, erum frekar hraust og svo er það náttúran, fjölskyldutengslin, nándin og firrðin. VIÐ höfum fulla ástæðu til að halda þakkar gjörðarhátíð. Komið með kalkúninn! Þakkargjörðarkalkúnninn er kominn í IKEA Hlæðu af þér hausinn um jólin Skemmtilegustu skopmyndateiknarar landsins leggja til teikningarnar – og þú semur brandarann. Þannig er SKRÍPÓ, hrikalega fyndið nýtt íslenskt spil sem fjölskyldan mun liggja í hláturskasti yfir. Í SKRÍPÓ eru jafnvel fáránlegustu myndatextarnir sprenghlægilegir ... SKRÍPÓ INNIHELDUR 150 FRÁBÆRAR TEIKNINGAR EFTIR HUGLEIK DAGSSON, HALLDÓR BALDURSSON, LÓU HLÍN HJÁLMTÝSDÓTTUR OG SIGMÚND Eftir höfunda Fimbulfambs F J Ö R U G T S P I L F Y R I R A L L A F J Ö L S K Y L D U N A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.