Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 121

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 121
LAUGARDAGUR 24. nóvember 2012 | SPORT | 89 HANDBOLTI Einn leikur fer fram í N1-deild karla í dag þegar Haukar taka á móti ÍR að Ásvöllum. Leikurinn hefst klukkan 15.00. Haukar hafa byrjað mótið best allra liða og eru eina ósigraða lið deildarinnar og eru með fjögurra stiga forskot á toppnum. Nýliðar ÍR hafa staðið sig vel og eru í þriðja sæti deildarinnar sem stendur. Breiðhyltingum gengur aftur á móti ekki vel er þeir spila utan Austurbergsins og það þarf því eitthvað mikið að breytast ef Haukarnir eiga að tapa sínum fyrsta leik í dag. ÍR-ingar eru aftur á móti með sterka og reynda menn eins og Ingimund Ingimundarson og Sturlu Ásgeirs- son og reynsla þeirra gæti vegið þungt á metunum í þessum leik. Leiknum verður lýst beint á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. - hbg Sterkt vígi Haukanna ÍR reynir að leggja Hauka fyrst allra liða í vetur. Sigrar 7 Stórir (+10 mörk) 1 Öruggir (4-9 mörk) 5 Naumir (1-3 mörk) 1 Jafntefli 0 Töp 0 Á heimavelli 2. sæti með 6 stig (75 prósent) Á útivelli 8. sæti - 3 stig (38 prósent) Samtals 3. sæti - 9 stig (56 prósent) ➜ Aron í deild sem landsliðsþjálfari ➜ Tvær hliðar ÍR-liðsins SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 2. desember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Söluráðgjafi Starfssvið: • Sala og ráðgjöf er varðar fóður, sáðvörur og rekstrarvörur bænda • Öflun nýrra viðskiptavina og viðhald á viðskiptasamböndum • Heimsóknir til bænda og annarra viðskiptavina Hæfniskröfur: • Góðir söluhæfileikar • Menntun sem nýtist í starfi s.s. BS í búvísindum, dýralækningar, líffræði • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum • Starfsreynsla tengd landbúnaði æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð enskukunnátta Starfið krefst ferðalaga innanlands. Lífland óskar eftir að ráða dugmikinn og þjónustulundaðan söluráðgjafa með þekkingu eða reynslu af landbúnaði. LÍFLAND er markaðsdrifið þjónustufyrirtæki og lýtur starfsemi fyrirtækisins annars vegar að framleiðslu á fóðri og þjónustu tengdri landbúnaði, hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist og hins vegar matvælaframleiðslu og þjónustu við matvælageirann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.