Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 28
HELGA KVAM hefur alla tíð haft mikið dálæti á náttúru og útivist og ferðast vítt og breitt um landið, frá fjöru til fjalls, til að mynda landslag Íslands í öllum sínum fjölbreytileika. Helga leggur áherslu á hreinleika og ævintýrablæ í myndum sínum og leitast við að flytja áhorfandann inn í heim þar sem náttúran spilar aðalhlut- verkið. Myndir Helgu hafa birst í fjölmiðlum og á sýningum bæði á Íslandi sem og erlendis. SKARPHÉÐINN ÞRÁINSSON (SKARPI) er véltæknifræð- ingur og landslagsljósmyndari. Hann er fæddur og uppalinn á Fljótsdalshéraði í náinni snertingu við náttúruna. Meginyrkisefni Skarpa er íslensk náttúra í öllu sínu veldi og á öllum árstímum enda togar hún sífellt í hann. Myndir Skarphéðins hafa unnið til margra verðlauna og verið birtar í virtum blöðum og tímaritum um allan heim. DAÐI GUÐBJÖRNSSON nam myndlist í Reykjavík og Hollandi. Hann hefur haldið fjölda sýninga hér heima og erlendis frá því snemma á níunda áratugnum. Sprellandi húmor, skreytilist og flúr, litagleði og óregluleg form, eru einkennandi fyrir verk hans sem eru alla jafna auðþekkt. Það svífur yfir þeim ævintýrablær, jafnvel ást og hamingja. Þau kæta líka mjög marga, rétt eins og góður konfektmoli. Tveir áhugaljósmyndarar og listamaður leggja okkur til verkin sem prýða Nóa konfektkassana 2012 en þau starfa öll með sama markmið að leiðarljósi, að örva, gleðja og þrýsta á skynfærin. Myndverkin, jafnt ljósmyndir sem myndlistarverk, sem valin voru á kassana að þessu sinni eru litskrúðug, jafnvel rómantísk, rétt eins og íslensk náttúra getur verið. Þessi glæsilegu myndverk gera konfektkassana með okkar ljúffengu molum að ávallt kærkominni jólagjöf. F ÍT O N / S ÍA NÓA KONFEKTK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.