Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 4
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 Leikkonan Ólöf Hugrún notar skó númer 38 á annan fótinn en 40 á hinn. 13 lögreglumenn voru í héraðsdómi Reykjaness á fyrsta degi réttarhalda yfi r ANNÞÓRI KARLSSYNI OG BERKI BIRGISSYNI Hluturinn í Vodafone verður seldur á 28,8 til 33,3 krónur í lokuðu útboði. mánuði hafa hjónin Bjarnhildur Hrönn Níelsdóttir og Friðrik Kristins son beðið í Kólumb- íu eft ir að fá að koma dætr- um sínum heim til Íslands. líklegra er að yngsti þriðj- ungur í bekk hafi fengið ávísað örvandi lyfj um vegna ADHD en elsti þriðjungurinn. í röð hefur hitastig á heimsvísu verið hærra en langtímameðaltal. 332 MÁNUÐI 11 50% 17.11.2012 ➜ 23.11.2012 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Einar Davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is sprengjum var varpað af Ísraelsher á skot- mörk á Gasa. YFIR 160 LÉTUST. 20 00 Rafael Benítez er níundi knatt- spyrnustjóri Chelsea síðan Roman Abram- ov ich keypti fé- lagið árið 2003. 38 40 Lagersala á vönduðum gegnheilum harðviðarhúsgögnum Míra www.mira.is Sími 893 2552 Opið í Rauðagerði 26 Laugard. frá kl 12 - 18 Sunnud. frá kl 12 - 18 Verið velkomin. Heildsöluverð EVRÓPUMÁL, AP Tveggja daga leiðtogafundi Evrópusambands- ins lauk í Brussel án þess að sam- komulag tækist um fjárlög fyrir árin 2014 til 2020. Bretar, Danir og fleiri aðildar- ríki kröfðust þess að útgjöldum yrði haldið í lágmarki. Í mála- miðlunartillögu var gert ráð fyrir niðurskurði miðað við fyrri fjár- lög en engin sátt varð um hana. Í yfirlýsingu sögðust leiðtog- arnir vonast til að samkomulag gæti tekist í byrjun næsta árs. - gb Leiðtogafundi lokið: Fjárlagadeilum siglt í strand SVÍÞJÓÐ Ólokaður turngluggi í Þrenningarkirkjunni í Gävle í Svíþjóð reyndist heimboð fyrir dúfur í þúsundavís. Aðkoman þegar hreingerningarfólk kom þar upp fyrir skemmstu, um 30 til 40 árum síðar, var því ófögur. Um 30 sentímetra lag af dúfna- driti, beinum og eggjaskurn lá yfir gólfinu. Verkið, sem átti að taka um 40 klukkustundir, tók í raun 400 tíma og afraksturinn var tæp tvö tonn af úrgangi. Ekki varð þó vart við skemmdir. Á vef Nyheter24 segir að dúf- urnar hafi fyrst ekki hræðst hreingerningarfólkið, en undir lok verksins voru þær allar á bak og burt. - þj Dúfur settust að á loftinu: Skildu eftir sig drit í tonnavís FUGLAFÁR Dúfur höfðu komið sér vel fyrir á turnloftinu í Gävle um árabil. LANDBÚNAÐUR Bændur sam- þykktu breytingar á mjólkursamn- ingi við ríkið með 87 prósentum atkvæða, að því er fram kemur á vef Landssambands kúabænda. „Á kjörskrá voru 1.229, greidd atkvæði voru 443 og var þátttaka í atkvæðagreiðslunni því 36 pró- sent,“ segir á vefnum. Samkvæmt samningnum nema árlegar greiðslur til bænda rúmum sex milljörðum króna árin 2013 til 2016. Upphæðin er verðtryggð. Þá bætist við samninginn klausa um að hann sé gerður „með fyrir- vara um hugsanlegar breytingar á þjóðréttarlegum skuldbind- ingum Íslands sem kunna að leiða af niður- stöðum samninga- viðræðna um aðild Íslands að Evrópu- sambandinu.“ - óká Mjólkursamningur fær já: Nærri níu af tíu samþykktu nýjan samning SAMFÉLAGSMÁL „Við lítum það mjög alvarlegum augum ef það er þann- ig að það kunni að vera mörg börn hér á Íslandi sem koma á fölskum pappírum. Við höfum mikinn áhuga á því að fylgjast með þeirri rann- sókn því þá er mögulega um að ræða miklu alvarlegra mál en við höfum hingað til talið vera,“ segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá undanfarna daga telur Útlend- ingastofnun að fjöldi barna hafi komið hingað til lands og fengið dvalarleyfi með því að framvísa fölskum pappírum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál pars, sem kom með ungt barn hingað til lands fyrr á árinu og sagðist vera foreldrar þess. Í Fréttablaðinu í gær sagði Margrét Steinarsdóttir, framkvæmdastýra Mannréttindaskrifstofu Íslands, að nokkur mál af þessu tagi hefðu komið á borð hennar á undanförn- um árum. Í sumum tilvikum hefðu börnin verið misnotuð á einhvern hátt og viljað komast af heimilun- um sem þau dvöldu á. Bragi segir Barnaverndarstofu ekki vera kunnugt um þessi mál og aðeins hafa vitneskju um tvö mál. „Það er ekki gott ef menn fá ábendingar um að verið sé að mis- nota börn án þess að tilkynna það til barnaverndarkerfisins. Annað- hvort er þetta misskilningur eða málin hafa einfaldlega ekki verið tilkynnt. Við útilokum auð vitað ekkert, og bíðum eftir frekari upp- lýsingum frá Útlendingastofnun um þetta. Fram að þessu hefur stofnunin ekki haft tök á því að fara í gegnum alla pappíra sem henni berst með þetta fyrir augum.“ Bragi segir ekki mikla reynslu komna á mál af þessu tagi, en almennt sé meginregla barna- verndaryfirvalda að kanna hagi og aðstæður barna. „Það er grennslast fyrir um það hverjir eru raunveru- legir foreldrar barnsins og hvernig það bar að að þeir létu barnið frá sér eða með hvaða hætti það gerð- ist að fólkið sem hingað kom með barnið öðlaðist yfirráð yfir því.“ Reynslan frá nágrannaríkjum okkar sé að langoftast reynist börn- in náskyld þeim sem koma með þau og ekkert saknæmt eða misjafnt liggi þar að baki. „Það er ekki hægt að útiloka eitt eða neitt þegar svona mál koma upp eins og núna, það verður að rann- saka málið til fullnustu til að reyna að leiða í ljós hvað liggur að baki.“ thorunn@frettabladid.is Líta falsaða pappíra alvarlegum augum Barnaverndarstofa lítur það alvarlegum augum ef mörg börn eru hér á landi á grundvelli falsaðra skjala. Forstjórinn bíður nú upplýsinga frá Útlendingastofnun, en hefur ekki fengið á sitt borð mál þar sem börn hafa verið misnotuð. BÖRN Í SKÓLA Barnaverndarstofa hefur ekki fengið vitneskju um fleiri mál en það sem nú er í rannsókn lögreglu og það sem dæmt var í fyrir fimm árum síðan. FRÉTTABLAÐIÐ/ Það er ekki hægt að útiloka eitt eða neitt þegar svona mál koma upp eins og núna. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu DÓMSMÁL 17 milljónir eftir árekstur Óheppinn ökumaður þarf að greiða tryggingafélagi rúmar 17 milljónir króna í bætur vegna áreksturs. Ökumaðurinn var í órétti á ótryggðum fyrirtækisbíl sem hann var með að láni þegar hann lenti í árekstri við bifreið. UPPSAGNIR Sögðu bara upp konum Sjö starfsmönnum Jarðborana var sagt upp í gær. Enginn karlmaður var í hópn- um, en um var að ræða hóp kvenna sem störfuðu á skrifstofu fyrirtækisins, meðal annars þær hæst launuðu. Veðurspá Mánudagur Víða hægviðri. BIRTIR TIL S- og V-lands á morgun og kólnar heldur í veðri. Rigning eða slydda S- og SA-til í dag en léttir til síðdegis en bætir þá í úrkomuna NV til. Slydda eða él N- og A- til á morgun en stytt upp að mestu á mánudag. 1° 3 m/s 2° 3 m/s 3° 3 m/s 4° 11 m/s Á morgun Fremur hægur vindur víðast hvar. Gildistími korta er um hádegi 2° -1° 0° -3° -2° Alicante Basel Berlín 19° 13° 7° Billund Frankfurt Friedrichshafen 6° 10° 11° Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas 6° 6° 24° London Mallorca New York 12° 20° 7° Orlando Ósló París 19° 5° 11° San Francisco Stokkhólmur 19° 6° 3° 5 m/s 3° 8 m/s 3° 5 m/s 0° 3 m/s 1° 3 m/s 0° 4 m/s -2° 6 m/s 0° -1° 1° 1° 1° Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.