Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 116
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 84
TÓNLIST ★★ ★★★
Grasasnar
Til í tuskið
FOSSATÚN
Steinar Berg Ísleifsson er
einn af afkastamestu plötu-
útgefendum Íslandssögunnar.
Hann gaf út hundruð platna
hjá plötuútgáfunum Steinari
og Spori og var m.a. fyrsti
útgefandi Stuðmanna, Spil-
verksins, Utangarðsmanna og
Mezzoforte. Fyrir nokkrum
árum sneri hann baki við tón-
listarbransanum og stofnaði
ferðaþjónustu fyrirtæki í Borg-
arfirði. Nú hefur Steinar snúið
aftur í tónlistina og í þetta skiptið
í nýju hlutverki. Hann er söngv-
ari og annar gítarleikari hljóm-
sveitarinnar Grasasna og semur
að auki nokkur lög og texta á
fyrstu plötu
sveitarinnar Til í tuskið, sem
var að koma út.
Tónlist Grasasna er kántrípopp
með íslenskum textum. Yfirbragð
plötunnar minnir einna helst á
eldri plötur Brimklóar. Meiri-
hluti laganna er erlendur, þrjú
þeirra eru t.d. eftir John Prine.
Steinar Berg semur tvö lög, m.a.
eitt besta lag plötunnar Heimur-
inn og ég, við ljóð Steins Stein-
ars. Tvö önnur ljóð eftir Stein
eru á plötunni, Ræfilskvæði,
sem Mannakorn tóku hér áður,
og Í áfanga, en flestir textanna
eru eftir Steinar Berg.
Á heildina litið er þetta þokka-
legasta kántrípoppplata, þótt hún
sæti engum tíðindum. Steinar og
félagar fá plús fyrir að vanda
til verka. Þeir komast ágætlega
frá söng og hljóðfæraleik, en
auk þeirra koma nokkrir gest-
ir við sögu, m.a. söngvararnir
Bjartmar Guðlaugsson, Helgi
Pétursson og Kristjana Stefáns-
dóttir, Dan Cassidy fiðluleikari
og Guðmundur Steingrímsson
harmonikku leikari.
Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Ágætis kántrípopp
frá nýrri hljómsveit stórútgefandans
fyrrverandi Steinars Berg.
Kántrípopp úr Borgarfirðinum
SKILIN Kimora Lee Simmons og
leikarinn Djimon Hounsou eru skilin.
NORDICPHOTOS/GETTY
Kimora Lee Simmons og leikar-
inn Djimon Hounsou eru skilin
eftir sex ára samband. Simmons
staðfesti fréttirnar á Twitter
síðu sinni á miðvikudag.
Simmons rekur eigið tísku-
veldi og er fólki einnig kunn úr
raunveruleikaþáttunum Kimora:
Life in the Fab Lane sem fjalla
um líf og starf fyrirsætunn-
ar fyrrverandi. Hún var áður
gift Russell Simmons, eiganda
útgáfu fyrirtækisins Def Jam,
og á með honum tvær dætur.
Hounsou er þekktastur fyrir
hlutverk sín í kvikmyndum á
borð við Amistad, Gladiator og
Blood Diamond. Parið kynnt-
ist árið 2007 og á saman soninn
Kenzo Lee Hounsou.
„Djimon og ég skildum fyrir
nokkru. Við erum ennþá ánægð-
ir ástríkir foreldrar og fjöl-
skylda,“ skrifaði Simmons á
Twitter.
Simmons skilin
Skilin við Hounsou. Staðfesti fréttirnar á Twitter.
KL. 1 SB
KL. 1 SB
ENSKT TAL/ÍSL TEXTI
KL. 1 SB & 3.20 HB
KL. 1 SB & 3.20 HB
sá s bio.iþ r m g uyr ðð ét g ami a
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR: SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:20 REFF:
FERÐIN TIL KÝÞERU (L) 17:45 REFF: ALPAR (L) 20:00 REFF: SESAR VERÐUR
AÐ DEYJA (L) 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 20:00 SHADOW
DANCER 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 22:00 JIRO DREAMS
OF SUSHI (L) 18:00 KÓNGAGLENNA (14) 17:30 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.)
20:00 SHADOW DANCER (L) 22:00 SUNNUDAGUR: SVARTUR SUNNUDAGUR:
FREAKS + DRAKÚLA 20:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:20
REFF: TABÚ (L) 17:45 REFF: TYRANNOSAUR (14) 20:00 REFF: HIN ÚT-
SKÚFAÐA (14) 22:00 REFF: BARNIÐ EFRA (L) 22:00 SEARCHING FOR SUGAR
MAN (L) 20:00 SHADOW DANCER 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY
(L) 22:00 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 18:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 18:00
KLÁRAST UM HELGINA!
MIÐAVERÐ: 500 KR.
J. A. Ó. - MBL
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
NÁNAR Á MIÐI.IS
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 8 - 10.40 12
HERE COMES THE BOOM KL. 3.10 - 5.40 - 8 - 10.20
NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 6 L
PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 12
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 1 - 3.10 7
SKYFALL KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.30 12
SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 12
TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILBOÐ) L
–ROLLING STONE
-T.V. SÉÐ OG HEYRT
VIKAN
91% FRESH
ROTTENTOMATOES
8.2 IMDB
ANDRÉ RIEU: HOME FOR CHRISTMAS KL. 5* L
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6.30 - 8 - 10.40 12
NIKO 2 KL. 3.20 (TILBOÐ) L
SNABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16 / SKYFALL KL. 9.30 12
CLOUD ATLAS KL. 3 (TILBOÐ)** - 5.30 - 9 16
HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL.TEXTI KL. 3.20 (TILBOÐ) 7
ÚDJ PIÐ KL. 3.40 - 5.50** 10
THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN
HERE COMES THE BOOM KL. 8 7
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.50 - 8 12
SNABBA CASH 2 KL. 10.15 16 / HOTEL TRANSYLVANIA KL. 4
PITCH PERFECT KL. 5.50 12 / SKYFALL KL. 10 12
NIKO 2 KL. 2 (TILB.) - 4 L / TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 2 (TILB.)
MBL
14 14
LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA
Í 2D OG 3D MEÐ
ÍSLENSKU TALI
Í 2D MEÐ ENSKU
TALI/ÍSL TEXTA
-VARIETY
-HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFICE MAGAZINE
12
80/100
VARIETY
80/100
„„SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR
AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.“
THE HOLLYWOOD REPORTER
BOXOFFICE MAGAZINE
L
-FBL
-FRÉTTATÍMINN
12
7
ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES
16
MÖGNUÐ HROLLVEKJA
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
EKKI FYRIR VIÐKVÆMA
“ALVÖRU HROLLVEKJA”
EGILSHÖLL
L
L
L
L
14
12
712
ÁLFABAKKA
V I P
V I P
16
16
16
14
L
L
L
L
L
POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 10:10
POSSESSION LUXUS VIP KL. 10:30
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 1 - 3 - 5:30 - 8 -
10:30
TWILIGHT : BREAKING DAWN 2 VIP KL. 3 - 5:30 - 8
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1 - 1:30 - 3:40 - 5:50
WRECK IT RALPH ENS. TALI KL. 8 - 10:10
ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30
HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8
BRAVE ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40
END OF WATCH KL. 10:10
12
16
L
L
L
L
AKUREYRI
14
THE POSSESSION KL. 8 - 10:20
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 2 - 4
WRECK-IT RALPH ENS. TALI KL. 6
TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8
ARGO KL. 10:20
BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 2 - 4
HOPE SPRINGS KL. 6
KEFLAVÍK
7
L
L
L
L
16
16
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
12
12
12
POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 11
TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30
SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:10
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40
WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 3D1:10 - 3:20
TWILIGHT KL. 5:30 - 10:20
THE POSSESSION KL. 8 - 10
HERE COMES THE BOOM KL. 8
WRECK IT RALPHÍSL. TALI 3D KL. 2
BRAVE ÍSL. TALI KL. 2 - 4 ENS TAL KL. 6
TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2
KL. 1 - 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30
HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20
ARGO KL. 8 - 10:30
CLOUD ATLAS KL. 8
WRECK-IT RALPH ÍSL3D KL.1-3:20-5:30
WRECK-IT RALPH ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40
WRECK-IT RALPH ENS TAL KL. 5:50
BRAVE KL. 1 - 3:20
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM
SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT
SPARBÍÓ
SILVER LININGS PLAYBOOK 8, 10.25
NIKO 2 2D 2, 4, 6
THE TWILIGHT SAGA PART 2 8, 10.25
SKYFALL 10
WRECK-IT RALPH 3D 2(2D), 4, 5.40
PITCH PERFECT 5.50, 8
TEDDI 2D 2, 4
LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
FRÁBÆR
GAMANMYND
ÍSL TAL!
ÍSL TAL!
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%