Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 116

Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 116
24. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 84 TÓNLIST ★★ ★★★ Grasasnar Til í tuskið FOSSATÚN Steinar Berg Ísleifsson er einn af afkastamestu plötu- útgefendum Íslandssögunnar. Hann gaf út hundruð platna hjá plötuútgáfunum Steinari og Spori og var m.a. fyrsti útgefandi Stuðmanna, Spil- verksins, Utangarðsmanna og Mezzoforte. Fyrir nokkrum árum sneri hann baki við tón- listarbransanum og stofnaði ferðaþjónustu fyrirtæki í Borg- arfirði. Nú hefur Steinar snúið aftur í tónlistina og í þetta skiptið í nýju hlutverki. Hann er söngv- ari og annar gítarleikari hljóm- sveitarinnar Grasasna og semur að auki nokkur lög og texta á fyrstu plötu sveitarinnar Til í tuskið, sem var að koma út. Tónlist Grasasna er kántrípopp með íslenskum textum. Yfirbragð plötunnar minnir einna helst á eldri plötur Brimklóar. Meiri- hluti laganna er erlendur, þrjú þeirra eru t.d. eftir John Prine. Steinar Berg semur tvö lög, m.a. eitt besta lag plötunnar Heimur- inn og ég, við ljóð Steins Stein- ars. Tvö önnur ljóð eftir Stein eru á plötunni, Ræfilskvæði, sem Mannakorn tóku hér áður, og Í áfanga, en flestir textanna eru eftir Steinar Berg. Á heildina litið er þetta þokka- legasta kántrípoppplata, þótt hún sæti engum tíðindum. Steinar og félagar fá plús fyrir að vanda til verka. Þeir komast ágætlega frá söng og hljóðfæraleik, en auk þeirra koma nokkrir gest- ir við sögu, m.a. söngvararnir Bjartmar Guðlaugsson, Helgi Pétursson og Kristjana Stefáns- dóttir, Dan Cassidy fiðluleikari og Guðmundur Steingrímsson harmonikku leikari. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Ágætis kántrípopp frá nýrri hljómsveit stórútgefandans fyrrverandi Steinars Berg. Kántrípopp úr Borgarfirðinum SKILIN Kimora Lee Simmons og leikarinn Djimon Hounsou eru skilin. NORDICPHOTOS/GETTY Kimora Lee Simmons og leikar- inn Djimon Hounsou eru skilin eftir sex ára samband. Simmons staðfesti fréttirnar á Twitter síðu sinni á miðvikudag. Simmons rekur eigið tísku- veldi og er fólki einnig kunn úr raunveruleikaþáttunum Kimora: Life in the Fab Lane sem fjalla um líf og starf fyrirsætunn- ar fyrrverandi. Hún var áður gift Russell Simmons, eiganda útgáfu fyrirtækisins Def Jam, og á með honum tvær dætur. Hounsou er þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Amistad, Gladiator og Blood Diamond. Parið kynnt- ist árið 2007 og á saman soninn Kenzo Lee Hounsou. „Djimon og ég skildum fyrir nokkru. Við erum ennþá ánægð- ir ástríkir foreldrar og fjöl- skylda,“ skrifaði Simmons á Twitter. Simmons skilin Skilin við Hounsou. Staðfesti fréttirnar á Twitter. KL. 1 SB KL. 1 SB ENSKT TAL/ÍSL TEXTI KL. 1 SB & 3.20 HB KL. 1 SB & 3.20 HB sá s bio.iþ r m g uyr ðð ét g ami a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:20 REFF: FERÐIN TIL KÝÞERU (L) 17:45 REFF: ALPAR (L) 20:00 REFF: SESAR VERÐUR AÐ DEYJA (L) 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 20:00 SHADOW DANCER 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 22:00 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 18:00 KÓNGAGLENNA (14) 17:30 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 SHADOW DANCER (L) 22:00 SUNNUDAGUR: SVARTUR SUNNUDAGUR: FREAKS + DRAKÚLA 20:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L) 18:00, 20:00, 22:20 REFF: TABÚ (L) 17:45 REFF: TYRANNOSAUR (14) 20:00 REFF: HIN ÚT- SKÚFAÐA (14) 22:00 REFF: BARNIÐ EFRA (L) 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 20:00 SHADOW DANCER 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 22:00 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 18:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 18:00 KLÁRAST UM HELGINA! MIÐAVERÐ: 500 KR. J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS ÍSLENSKT TAL NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 8 - 10.40 12 HERE COMES THE BOOM KL. 3.10 - 5.40 - 8 - 10.20 NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) - 3 - 6 L PITCH PERFECT KL. 5.30 - 8 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 1 - 3.10 7 SKYFALL KL. 1 (TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.30 12 SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILBOÐ) L –ROLLING STONE -T.V. SÉÐ OG HEYRT VIKAN 91% FRESH ROTTENTOMATOES 8.2 IMDB ANDRÉ RIEU: HOME FOR CHRISTMAS KL. 5* L SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 6.30 - 8 - 10.40 12 NIKO 2 KL. 3.20 (TILBOÐ) L SNABBA CASH 2 KL. 8 - 10.15 16 / SKYFALL KL. 9.30 12 CLOUD ATLAS KL. 3 (TILBOÐ)** - 5.30 - 9 16 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL.TEXTI KL. 3.20 (TILBOÐ) 7 ÚDJ PIÐ KL. 3.40 - 5.50** 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN HERE COMES THE BOOM KL. 8 7 SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.50 - 8 12 SNABBA CASH 2 KL. 10.15 16 / HOTEL TRANSYLVANIA KL. 4 PITCH PERFECT KL. 5.50 12 / SKYFALL KL. 10 12 NIKO 2 KL. 2 (TILB.) - 4 L / TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 2 (TILB.) MBL 14 14 LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE 12 80/100 VARIETY 80/100 „„SKILAR ÞVÍ SEM ÓÞREYJUFULLIR AÐDÁENDUR VORU AÐ BÍÐA EFTIR.“ THE HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE L -FBL -FRÉTTATÍMINN 12 7  ROGER EBERT CHICAGO SUN-TIMES 16 MÖGNUÐ HROLLVEKJA BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM EKKI FYRIR VIÐKVÆMA “ALVÖRU HROLLVEKJA” EGILSHÖLL L L L L 14 12 712 ÁLFABAKKA V I P V I P 16 16 16 14 L L L L L POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 10:10 POSSESSION LUXUS VIP KL. 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT : BREAKING DAWN 2 VIP KL. 3 - 5:30 - 8 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1 - 1:30 - 3:40 - 5:50 WRECK IT RALPH ENS. TALI KL. 8 - 10:10 ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8 BRAVE ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 END OF WATCH KL. 10:10 12 16 L L L L AKUREYRI 14 THE POSSESSION KL. 8 - 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI 3D KL. 2 - 4 WRECK-IT RALPH ENS. TALI KL. 6 TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 ARGO KL. 10:20 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL. TALI KL. 2 - 4 HOPE SPRINGS KL. 6 KEFLAVÍK 7 L L L L 16 16 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 12 POSSESSION KL. 5:50 - 8 - 11 TWILIGHT KL. 5:30 - 8 - 10:30 SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:10 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 3D1:10 - 3:20 TWILIGHT KL. 5:30 - 10:20 THE POSSESSION KL. 8 - 10 HERE COMES THE BOOM KL. 8 WRECK IT RALPHÍSL. TALI 3D KL. 2 BRAVE ÍSL. TALI KL. 2 - 4 ENS TAL KL. 6 TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 1 - 3:10 - 5:30 - 8 - 10:30 HERE COMES BOOM 5:40 - 8 - 10:20 ARGO KL. 8 - 10:30 CLOUD ATLAS KL. 8 WRECK-IT RALPH ÍSL3D KL.1-3:20-5:30 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 WRECK-IT RALPH ENS TAL KL. 5:50 BRAVE KL. 1 - 3:20 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ SILVER LININGS PLAYBOOK 8, 10.25 NIKO 2 2D 2, 4, 6 THE TWILIGHT SAGA PART 2 8, 10.25 SKYFALL 10 WRECK-IT RALPH 3D 2(2D), 4, 5.40 PITCH PERFECT 5.50, 8 TEDDI 2D 2, 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FRÁBÆR GAMANMYND ÍSL TAL! ÍSL TAL! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.