Fréttablaðið - 24.11.2012, Blaðsíða 71
| ATVINNA |
Sigrún Stella
Einarsdóttir
lögg. fasteignasali
GSM 824 0610 Fannafold 50
Opið hús sunnud. 25. nóv. frá kl. 14:00 – 14:30
Sölumaður verður á staðnum. Verið velkomin!
Fallegt og vel skipulagt 234,2 fm endaraðhús á þremur pöllum, ásamt
innbyggður bílskúr og óskráð rými í kjallara. Fallegur garður og stórar
útsýnissvalir. Stofan er björt með góðri lofthæð, panelklæddu lofti, sólstofu,
gegnheilu eikarparketi á gólfi og dyr út á stórar suð-vestur svalir. Sjónvarps-
hol með gegnheilu eikarparketi á gólfi. Eldhúsið er með fallegri sprautu-
lakkaðri innréttingu, flísum á gólfi og á milli skápa, keramik helluborði, ofni
og háfi frá Miele. Fallegt baðherbergi með hornbaðkari með nuddi, glugga,
handklæðaofni, sturtu, flísum á gólfi og á veggjum og fallegri innréttingu úr
peruvið. Fjögur til fimm svefnherbergi. Í kjallara óskráð teppalagt rými með
gluggum.Nánari upplýsingar í síma 696-7070 - Örn Helgason
Nánari upplýsingar
í síma 696 7070
Örn Helgason
OP
IÐ
HÚ
S
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Rammasamningur um rekstrarvörur fyrir prentara,
ljósritunarvélar og faxtæki, EES útboð nr. 12947.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod.
Innkaupadeild
- með þér alla leið -
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Verð: 38.9 millj.
130 fm efri sérhæð
3-4 góð svefnherbergi.
Dren, skólp, gluggar og gler
nýlega endurnýjað
Laus strax
Ólafur Finnbogason sölumaður tekur á
móti gestum
MELABRAUT 9
OPIÐ HÚS Á MORGUN
FRÁ 14:00-15:00
SUNNUDAG
Nánari upplýsingar veitir
Ólafur Finnbogason
sölufulltrúi
sími: 822 2307
olafur@miklaborg.is
Sýslumaðurinn á Húsavík
UPPBOÐ
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður
háð á henni sjálfri, sem hér segir:
Röndin 13, fnr. 222-7271, 670 Kópaskeri,
Norðurþingi, þingl. eig. Rústir ehf, gerðar-
beiðandi Vátryggingafélag Íslands hf, miðviku-
daginn 28. nóvember 2012 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn á Húsavík
23. nóvember 2012.
Þröstur Þórhallsson
löggiltur fasteignasali
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
F
yr
irv
ar
i g
er
ð
ur
u
m
a
ð
d
ei
lis
ki
p
ul
ag
st
ill
ag
a
se
m
n
ú
er
í
au
g
lý
si
ng
u
g
et
i t
ek
ið
b
re
yt
in
g
um
.
Fasteignasölunni Mikluborg f.h. Laugavegsreita ehf. hefur verið falið
að leita að áhugasömum fjárfestum um áframhaldandi þróun og upp-
byggingu fasteigna og lóða Laugavegsreita ehf. á Vatnsstígsreitnum í
101 Reykjavík, en um er að ræða byggingarlóð á frábærum stað í mið-
borginni. Á svæðinu eru mikil tækifæri til að uppbyggingar á blandaðri
byggð íbúða, verslunar og þjónustu.
Vatnsstígsreiturinn er með samþykkt deiliskipulag frá árinu 2003 en
fyrirhugaðar eru breytingar í samráði við skipulagsyfirvöld í Reykjavík.
Sá hluti Vatnsstígsreits sem stendur til boða er Suðvesturhluti reitsins
sem afmarkast af Laugaveg og Vatnsstíg. Þar eru húsin Laugavegur 33
að hluta, 33A, 33b að hluta og 35, ásamt væntanlegum byggingarrétti.
Allar nánari upplýsingar um reitina og kynningargögn veita:
MIKLABORG OG LAUGAVEGSREITIR EHF. KYNNA
Vatnsstígsreitur
Bæjarlind 4 Kópavogi • Sími 512 3600 • Fax 512 3601
tingholt@tingholt.is • www.tingholt.is
Byggingarlóð á góðum stað í Sætúni (Guðrúnartúni).
Samþykkt bygging armagn er um 1.800 fm. Í dag er 604 fm iðnaðarhús
á lóðinni. Staðsetning lóðar er mjög góð og stendur við Sætún og með
óhindraða sýn á Sæbrautina. Allar nánari upplýsingar gefur Jónas Örn
lögg.fasteignasali í síma 770 8200 eða jonas@tingholt.is
Veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur. Er staðsettur í hjarta borgarinnar í
fjölförnu húsi. Frábært tækifæri fyrir réttann aðila. Allar nánari
upplýsingar gefur Jónas Örn lögg.fasteignasali í síma 770 8200 eða
jonas@tingholt.is
Byggingarlóð - Sætún
Veitingastaður í 101
LAUGARDAGUR 24. nóvember 2012 17