Fréttablaðið - 22.12.2012, Side 4

Fréttablaðið - 22.12.2012, Side 4
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 2,5 metrar eiga að vera frá hænsna- kofum að lóðamörkum, fallist borgar- yfi rvöld á samþykkt sem leyfi r hænuhald. 270 MILLJÓNIR skotvopna eru í eigu almennings í Banda- ríkjunum, eða næst- um ein byssa fyrir hvern íbúa landsins. 15.12.2012 ➜ 21.12.2012 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is, Elsa Jensdóttir elsaj@365.is, Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is 27.882 LJÓSASTAURAR eru í Reykjavík. 9.000 eru myrtir með skotvopn- um að meðaltali á hverju ári í Bandaríkjunum. ALLS SÁU UM 63 ÞÚSUND Svartur á leik í kvikmyndahúsum. ÁRIÐ 2017 gæti öll orka tengd fyrstu tveimur áföngum álvers í Helguvík verið tilbúin ef öll áform um orkuöfl un og dreifi ngu ganga upp. 350 ÞÚSUND deyja árlega af völdum loft meng- unar í ríkjum Evrópusambandsins. 6 MILLJÓNIR íslenskra frímerkja eru gefnar út á hverju ári. 87% FLUGFERÐA Flugfélags Íslands hófust innan 15 mínútna frá áætl- uðum brottfarartíma í fyrra. SKRUDDA www.skrudda.is Öll börn þurfa að kynnast Grimmsævintýrum sem fylgt hafa kynslóðunum í 200 ár. SAMGÖNGUR Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir ekki koma til álita að yfirvöld grípi til sérstakra aðgerða gagnvart hælis leitendum, í ljósi þess að þeir hafi ítrekað orðið uppvísir að því að reyna að laumast um borð í skip í íslenskum höfnum sem eru á leið vestur um haf. Gylfi Sigfússon, forstjóri Eim- skips, gagnrýndi í Fréttablaðinu í fyrradag það sem hann kallaði úrræðaleysi yfirvalda í málefn- um hælisleitenda. Ástæðan var athugasemdir sem Bandaríkja- menn hafa komið á framfæri vegna stöðunnar hér. Þeir telja óviðunandi að sami litli hópur komist ítrekað upp með að reyna að lauma sér um borð í skip og krefjast úrbóta, annars kunni íslensk skip að vera færð niður um öryggisflokk þar ytra. „Hafnaryfirvöld og skipa- félögin eru að standa vel sína vakt. Þegar þau setja fram ásak- andi yfirlýsingar í okkar garð um hælis leitendur, eins og fram- kvæmdastjóri Eimskipafélagsins, gerir þá skil ég eiginlega ekki hvað menn eru að hugsa; hvort menn séu að óska eftir því að við setjum hælis leitendur í einhvers konar herkví,“ segir Ögmundur. Það komi einfaldlega ekki til greina. „Við fylgjum skuldbind- ingum okkar í mannréttinda- málum til hins ýtrasta,“ segir hann. Hann hafni því algjörlega að stjórnvöld sýni vanmátt í mál- efnum hælisleitenda. Í 29. grein útlendingalaga er kveðið á um að ef útlendingur „sýnir af sér hegðun sem gefur til kynna að af honum stafi hætta er heimilt að handtaka útlending- inn og úrskurða í gæsluvarðhald samkvæmt reglum laga um með- ferð [sakamála], eftir því sem við á. Einnig getur lögregla lagt fyrir hann að tilkynna sig eða halda sig á ákveðnu afmörkuðu svæði.“ Ögmundur er ekki þeirrar skoðunar að beita eigi þessu ákvæði í tilfelli umræddra hælis- leitenda. „Nei, mér finnst það ekki. Við stöndum okkar plikt alveg fullkomlega og ég held að þegar Bandaríkjamenn átta sig á því þá muni allar gagnrýnis- raddir gufa upp. En að við förum að beita einhverjum sér stökum úrræðum gagnvart hælis- leitendum – það er ekkert uppi á borði hjá okkur.“ stigur@frettabladid.is Ekki í myndinni að refsa hælisleitendum Innanríkisráðherra vill ekki að gripið verði til aðgerða gegn hælisleitendum sem reyna að laumast í skip. Ísland fylgi skuldbindingum sínum í mannréttindamálum til hins ýtrasta og hann hafnar því að yfirvöld hafi sýnt vanmátt í málaflokknum. SUNDAHÖFN Hælisleitendur hafa ítrekað verið gripnir við að reyna að komast um borð í skip í Sundahöfn á árinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM að við förum að beita einhverjum sér- stökum úrræðum gagnvart hælisleitendum – það er ekkert uppi á borði hjá okkur. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra LÖGREGLUMÁL Miðaldra kona ját- aði fyrir lögreglu að hafa tvisvar sinnum kveikt í sameign fjölbýlis- húss við Maríubakka í Breiðholti í vikunni. Fyrra skiptið var á aðfaranótt þriðjudags og það síð- ara á fimmtudagsnótt. Íbúar í stigaganginum þurftu að rýma íbúðir sínar í bæði skiptin og sögðust í samtölum við fjölmiðla í gær hafa verið bæði slegnir og áhyggjufullir vegna atvikanna. Töluverðar skemmdir urðu á húsnæðinu, en slökkvilið þurfti að senda reykkafara inn í kjallarann í bæði skiptin. - sv Íbúum brugðið eftir bruna: Kona játar á sig tvær íkveikjur SLYS Umferðarslys varð á Vesturlandsvegi við Ártúnsbrekku um miðjan dag í gær. Jeppabifreið valt og endaði á hvolfi, en samkvæmt upplýsing- um frá lögreglu var ekki um alvarlegt slys að ræða. Sjúkrabíll kom á vett- vang og flutti ökumann á spítala. Nauðsynlegt þótti að loka Vesturlandsvegi við Ártúnsbrekku í vesturátt frá Höfðabakka í nokkra klukkutíma vegna slyssins. Umferðartafir voru töluverðar. Lögreglan óskar eftir að vitni að óhappinu gefi sig fram og hringi í síma 444-1000. - sv Lögregla óskar eftir vitnum að bílveltu í gær: Valt í Ártúnsbrekku EKKI MIKIÐ SLASAÐUR Ökumaðurinn sem velti jeppabifreið sinni í gærdag slasaðist ekki mikið en var fluttur á slysadeild. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM LÖGREGLUMÁL Matthías Máni Erlingsson, sem strauk af Litla- Hrauni á mánudag, var enn ófund- inn þegar Fréttablaðið fór í prent- un í gær. Lögreglan hefur fengið meira en hundrað ábendingar um Matthías en þær hafa engu skilað. Að sögn lögreglu er leit í og við Litla-Hraun lokið en þar sem öryggismyndavélar voru bilaðar þegar Matthías strauk var ekki talið útilokað að hann væri enn á svæðinu. Þá telur lögregla mögu- legt að Matthías feli sig í einu fjöl- margra sumarhúsa í nágrenni Litla-Hrauns. - mþl Ábendingar engu skilað: Matthías Máni enn ófundinn Ingibjörg Karlsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá Aðfangadagur Strekkingur V-lands og með SA-strönd, annars heldur hægari. MILT Í DAG EN SVO KÓLNAR og á aðfangadag verður komið frost um allt land. Líkur eru á snjóéljum norðan- og austanlands á aðfangadag en nokkuð björtu veðri sunnan til. Á jóladag og annan í jólum kólnar enn og lítur út fyrir hörkufrost. 4° 6 m/s 5° 7 m/s 6° 8 m/s 6° 15 m/s Á morgun Strekkingur NV-lands, hvasst með SA- strönd, annars hægari. Gildistími korta er um hádegi -1° -3° -3° -3° -4° Alicante Aþena Basel 19° 8° 5° Berlín Billund Frankfurt -1° 1° 7° Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn 5° 0° 0° Las Palmas London Mallorca 24° 13° 17° New York Orlando Ósló 4° 15° -6° París San Francisco Stokkhólmur 14° 13° -4° 5° 10 m/s 6° 11 m/s 4° 6 m/s 4° 11 m/s 4° 6 m/s 6° 4 m/s 0° 6 m/s 3° 2° 0° 1° 0°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.