Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 12

Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 12
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 ÖRYGGISMÁL Árið 2011 voru 37.510 slys skráð í Slysaskrá Íslands (SÍ) hjá Embætti landlæknis. Lang- algengustu slysin eru á heimilum fólks eða í frístundum. Karlmenn eru líklegri til að verða fyrir öllum tegundum slysa að umferðarslysum einum undanteknum. Þessi kynjamunur er í samræmi við gagnagrunna annarra landa og hefur verið lítt breytilegur frá upphafi skráning- ar í SÍ frá upphafi. Kynjamunurinn kemur sterkast fram í vinnuslysum, en er einnig töluverður í íþróttaslysum. Gögnin sýna að slysahætta á barnsaldri er talsverð og einna mest á unglingsárum. Fram til sjötugs eru karlmenn líklegri til að slasa sig en þá snýst myndin fyrst við í aldurshópnum 70 til 90 ára. Eftir nírætt er lítill kynja- munur á slysatíðni, eðli málsins samkvæmt. Helstu markmið með slysa- skráningu Embættis landlækn- is er að efla forvarnarstarf og gefa möguleika á ítarlegri rann- sóknum á slysum. Upplýsingar í gagna grunninum um aldur og kyn slasaðra veita mikilvægar upplýsingar um hvert beina þarf forvörnum. Með því að rýna nánar þær upplýs- ingar sem berast SÍ frá hinum ýmsu stofnunum er mögulegt að greina þau slys sem liggja að baki hvers slysaflokks og kanna nánar í hvaða tegundum slysa kynja- munurinn liggur. svavar@frettabladid.is Flestir slasast heima Karlkynið slasar sig mun frekar en konur. Aðeins á aldrinum 70 til 90 ára eru slys algengari hjá konum en körlum. Slys á heimili og í frístundum eru langalgengust. 37.510 Slysaskrá Íslands 2011 21% Umferðarslys 44% Heima- og frístundaslys 14% Vinnuslys 10% Íþróttaslys 0-4 ára15-19 ára80-84 ára 107 1000/132 1000/105 1000/ 8 1000/ 9 1000/ 138 1000/174 1000/73 1000/ 15 1000/ 24 1000/ * Fjöldi slysa á hverja þúsund íbúa. FJÖLDI SLASAÐRA ÁRIÐ 2011 EFTIR TEGUND SLYSS, ALDRI OG KYNI Allar starfsstöðvar ríkisskattstjóra verða opnar um jól og áramót sem hér segir: Aðfangadagur 24. des. - LOKAÐ Fimmtudagur 27. des. - 930 - 1530 Föstudagur 28. des. - 930 - 1530 Gamlársdagur 31. des. - LOKAÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.