Fréttablaðið - 22.12.2012, Page 61

Fréttablaðið - 22.12.2012, Page 61
Uppáhaldsjólaminningin mín um pabba er frá aðfangadegi þegar ég var fimm ára. Þá var mamma inni í eldhúsi, nýbúin að leggja á borð, og pabbi segir við okkur bræðurna: „Ókei, strákar, við mamma ykkar vorum að kaupa þenn- an fína, hvíta dúk þannig að þið verðið að passa glösin ykkar. Ég verð brjálaður ef þið hellið niður,“ og glotti út í annað. Í því sem hann sleppir orðinu rekst hann í rauðvínsglasið sitt og það fer rauðvín yfir allan dúkinn. Við þrír urðum stjarfir í smá stund en sprungum svo úr hlátri. Hann bað okkur aldrei aftur um að passa glösin okkar,“ segir Ragnar og lítur yfir farinn veg minninga til föður síns Rafns Jónssonar, sem var einn besti trommuleikari lands- ins og oftast kenndur við hljómsveitina Grafík. Rafn lést eftir hetjulega baráttu við MND-sjúkdóminn í júní 2004. „Ég lærði rosalega mikið af því að alast upp við að pabbi væri að deyja. Það eru mjög skrýtnar kringumstæður en kenn- ir manni að taka lífinu ekki sem sjálf- sögðum hlut og elska og treysta á þá sem standa manni næst. Fyrir pabba að eiga okkur að í veikindunum hefur verið meira virði en ég get nokkurn tímann gert mér grein fyrir og bara þar sér maður mikil- vægi fjölskyldunnar í allt öðru ljósi. Pabbi varð heldur aldrei bitur yfir því að vera veikur heldur hugsaði frekar um hvern- ig hann gæti lifað sem best og látið gott af sér leiða. Ég fékk gífurlegt magn af æðru- leysi í veganesti og pæli ekkert í því að sjúkdómurinn sé arfgengur enda veit ■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 SIGGI HLÖ Á SPOT Siggi Hlö heldur uppi jólastemningu með Greifunum á veitingahúsinu Spot á annan í jólum. Þar verða leik- in lög frá níunda áratugnum, jólalög og þekkt Greifa- lög. Greifarnir lofa miklu fjöri þar sem auðvelt verður að losa sig við jólakaloríur. HÆFILEIKARÍKUR Ragnar stendur í mörgu þessi misserin. Hann ferðast um heiminn með sænsku þungarokkssveitinni Pain of Salvation og er forsprakki íslensku hljómsveitarinnar Sign. Þar að auki semur hann tónlist undir nafninu Sign fyrir teiknaðar stuttmyndir á vegum háskólans í Uppsölum. Þegar er komin út teiknimyndin Neutronia og fleiri eru í vinnslu. MYND/STEFÁN SAKNAR ÍSLANDS ROKKVÍKINGUR Ragnar Sólberg hefur gert garðinn frægan með sænskum þungarokkurum á árinu en á annan jóladag stígur hann á svið með Sign. Suðurlandsbraut 6, 108 Reykjavík 1.250 kr 1.350 kr HOLLT OG GOTT PHO víetnamskur veitingastaður Ármúla 21 - 108 Reykjavík - Sími: 588 6868 - www.pho.is 1.250 kr Opið: mán - föst Kl. 11 - 21 lau - sun Kl. 12 - 21 BJÓÐUM UPP Á HEIMSENDINGU ® Þessi vara er laus við: Mjólk Glúten Sykur Soja Rotvarn- arefni P R E N T U N .IS 2 hylki af PRÓGASTRÓ fyrir stóra máltíð getur létt á meltingunni. PRÓGASTRÓ inniheldur hinn öfluga asídófílus DDS1 sem bæði gall- og sýruþolin. www.gengurvel.is www.saft.is RÆDDU UM ÞÁ ÁHÆTTU SEM FYLGIR ÞVÍ AÐ HITTA NETVIN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.