Fréttablaðið - 22.12.2012, Qupperneq 70
| ATVINNA |
VIÐ LEITUM AÐ VERKEFNIS-/
VERKSTJÓRA Í NÝSTOFNAÐ
RAFVERKTAKAFYRIRTÆKI
Við leitum að þér sem vilt vera með í að byggja upp nýtt fyrirtæki,
sem mun vinna þétt með öðru spennandi vörumerki; Norgesfjøs,
stærsta verktaka í útihúsabyggingum í Noregi. Þú ert góður rafvirki,
vel skipulagður og nákvæmur í vinnubrögðum, átt gott með að um-
gangast og vinna með fólki.
Við getum boðið : gott vinnuumhverfi með góðri blöndu af reyn-
slu, framsækni og kjarki. Við bjóðum samkeppnishæf laun og góð
starfsskilyrði.
Nordfjord Installasjon er nýtt rafverktakafyrirtæki í Stryn í Noregi, sem
mun fyrst og fremst sinna verkefnum fyrir samstarfsaðila sinn Norges-
fjøs. Norgesfjøs er stærsti verktaki Noregs í byggingum á útihúsum fyrir
bændur og er með höfuðstöðvar sínar í Måløy.
Nánari uppl: Håvard Gangsøy
post@nordfjordinstallasjon.no
Sími: +47 934 83 617,
eða Hannes Sigurgeirsson sími
840 6801.
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 2. janúar 2013
» Starfshlutfall er 100%
» Upplýsingar veita: Kristján Guðlaugsson deildarstjóri, netfang kristjg@landspitali.is, sími 825 3508 og Ingólfur Þórisson framkvæmdastjóri,
netfang ingolfth@landspitali.is, sími 824 5290
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala.
Helstu verkefni og ábyrgð
» Tryggja að rafkerfi Landspítala uppfylli kröfur og að rekstraröryggi sé mikið.
» Verkefnastjórnun.
» Hafa yfirsýn yfir aflkerfi, öryggiskerfi, IT-kerfi, rekstur, fyrirbyggjandi viðhald
og breytingar.
» Gera kostnaðaráætlanir og viðhafa kostnaðargát í verkum.
» Koma fram fyrir stofnunina sem verkkaupi bæði gagnvart verktökum
og hönnuðum.
» Fylgja eftir öryggisstjórnunarkerfi gagnvart lágspennukerfum.
» Ábyrgðarmaður lágspennukerfa gagnvart opinberum yfirvöldum
(CB-löggilding).
» Þátttaka í innleiðingu orkustjórnunarstaðals ISO 50001.
» Þátttaka í undirbúningi nýbygginga Landspítala.
Hæfnikröfur
» Háskólapróf í rafmagnstæknifræði eða -verkfræði, rafiðnfræðingur með
víðtæka reynslu kemur líka til greina.
» Æskilegt að viðkomandi hafi menntun og starfsreynslu sem rafvirki.
» Reynsla af stjórnun verkefna er æskileg.
» Góðir samskiptahæfileikar.
» Frumkvæði.
» Hæfni til tjáningar í ræðu og riti.
» Góð tölvuþekking og vilji til að tileinka sér nýjungar í tölvu- og
hugbúnaðarmálum.
Rekstrarstjóri rafmagns
Rekstrarsvið Landspítala auglýsir laust til umsóknar starf rekstrarstjóra rafmagns.
Landspítali er í um 150 þúsund fermetrum húsnæðis sem búið er fjölþættum rafkerfum, allt frá háspenntum inntökum yfir í lágspennt sjúkrakallkerfi.
Rekstrarstjóri rafmagns ber ábyrgð á rafkerfum spítalans og skipuleggur og stjórnar starfsemi sem tengist þeim í samræmi við stefnu og gildi Landspítala.
Hann skal tryggja að rafkerfi spítalans uppfylli kröfur sem spítalinn og opinberir eftirlitsaðilar setja, svo sem um rekstraröryggi, uppsetningu, frágang o.s.frv.
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
NDI, eitt stærsta hjólbarða -
fyrirtæki á Norðurlöndum
hefur starfsemi á Íslandi
NDI er fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1970, með starfsstöðvar á öllum
Norðurlöndunum og yfir 800 manns í vinnu. Vörulína NDI nær frá smæstu dekkjum
til þeirra stærstu, þar með talin fólksbíla-, jeppa- og vinnuvéladekk. Starfsemin á
Íslandi er fyrst og fremst innflutningur, heildsala og dreifing til stærri notenda.
Umsóknir og ferilskrá sendist á starf@ndi-is.com merkt því starfi
sem sótt er um, fyrir 6. janúar. Nánari upplýsingar veitir Ómar
Guðmundsson í síma 696 3559. Öllum umsóknum verður svarað.
Við leitum að hæfileikaríku og traustu fólki til að taka þátt í
uppbyggingu á starfsemi nýs og áhugaverðs fyrirtækis á Íslandi
– en NDI mun hefja starfsemi á fyrstu mánuðum ársins 2013.
Sala og
markaðsmál
Sala á hjólbörðum og tengdum
vörum til hjólbarðaverkstæða,
verktaka og annarra stórnot-
enda. Skipulag sölumála og
áætlanagerð. Heimsóknir og
kynningar hjá viðskiptavinum.
Hæfniskröfur:
Sjálfstæði, frumkvæði
og drifkraftur
Menntun og reynsla
sem nýtist í starfi
Þekking á hjólbörðum
er mikill kostur
Lagerumsjón
Umsjón og skipulag á vöru-
húsi NDI. Móttaka og skráning
vörusendinga. Tiltekt pantana
og samskipti við viðskiptavini.
Hæfniskröfur:
Sjálfstæði, drifkraftur og
skipulögð vinnubrögð
Reynsla úr sambærilegu
starfi
Lyftarapróf og almenn
tölvuþekking æskileg
Þekking á hjólbörðum
er mikill kostur
Akstur
og dreifing
Akstur og dreifing vara til við-
skiptavina. Tiltekt pantana á
lager og móttaka og skráning
vörusendinga.
Hæfniskröfur:
Sjálfstæði, stundvísi og
skipulögð vinnubrögð
Lyftarapróf og almenn
tölvuþekking æskileg
ndi.eu
22. desember 2012 LAUGARDAGUR10