Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 100

Fréttablaðið - 22.12.2012, Síða 100
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 76 BAKÞANKAR Brynhildar Björnsdóttur LÁRÉTT 2. hljóðfæri, 6. klukka, 8. efni, 9. skyggni, 11. tveir eins, 12. óróleg, 14. rófa, 16. pot, 17. af, 18. fálm, 20. pfn., 21. traðkaði. LÓÐRÉTT 1. íþrótt, 3. stefna, 4. trjátegund, 5. eyrir, 7. starfræksla, 10. kusk, 13. skarð, 15. rótartauga, 16. tíðum, 19. svörð. LAUSN LÁRÉTT: 2. túba, 6. úr, 8. tau, 9. der, 11. rr, 12. ókyrr, 14. skott, 16. ot, 17. frá, 18. fum, 20. ég, 21. tróð. LÓÐRÉTT: 1. júdó, 3. út, 4. barrtré, 5. aur, 7. rekstur, 10. ryk, 13. rof, 15. tága, 16. oft, 19. mó. 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 KROSSGÁTA PONDUS Eftir Frode Øverli GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman HANDAN VIÐ HORNIÐ Eftir Tony Lopes BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman MYNDASÖGUR Jólin eru samsett úr hefðum og venj-um. Jólin mín voru nánast óbreytt frá tveggja til tuttugu og níu ára aldurs, heima hjá mömmu og pabba með systur minni og fjölskyldu hennar. Við sátum í sömu sætunum ár eftir ár, borðuðum eins mat í sömu röð og síðan var tekin mynd við jólatréð af börnunum í fjölskyldunni. Á síðustu myndinni, sem var tekin þegar ég var tuttugu og níu ára og hin „börnin“ tuttugu og sex, átján og þrettán ára, sást ekkert í jólatréð. Sem var synd, því ein aðalhefðin í jólahaldi fjölskyldunnar tengdist jólatrénu. EINHVER jólin þegar ég var lítil tókst okkur pabba nefni- lega að kaupa alveg svakalega ljótt jólatré. Það var einhvern veginn skakkt, mun þéttara öðrum megin og vonlaust að fá það til að tolla í jólatrés- fætinum. Þegar við komum heim með þetta tré sagði mamma að þetta væri ljót- asta jólatré sem hún hefði nokkurn tíma séð. Svo skreyttum við það bara og héldum glöð jól. ÁRIÐ eftir fengu allir flensu og áttu í henni fram eftir aðventu. Þegar loks átti að fara að kaupa jólatré var ekki um auðugan skóg að gresja. Í það sinn var tréð hálfbarrlaust, lágt og lúpulegt og virtist nánast vera að bugast undan skrautinu og seríunum. Við urðum sam- mála um að þetta jólatré væri eiginlega enn þá ljótara en árið áður. NÆSTA ár vönduðum við pabbi og litli frændi minn okkur mikið við að kaupa jólatré. Það var barrmikill og þéttur nor- mannsþinur, hæfilega hár og fullkominn í fót. Við komum með tréð heim og stilltum því upp. Mömmu fannst tréð ljómandi fal- legt en það var ekki fyrr en hún var búin að segja að þetta væri nú ljótasta jólatré sem hún hefði nokkurn tíma séð að hægt var að byrja að skreyta. Til var orðin hefð. SEINNA, þegar ég var löngu hætt að fara með í jólatrésleiðangur, hlupu litlu krakk- arnir ískrandi úr innkaupaleiðangrinum inn í stofu með nýkeypt tré og biðu dóms- ins með eftirvæntingu. Þegar jólatréð hafði verið dæmt sem það allra ljótasta hingað til sprungu þau úr hlátri eins og hefð var að gera á hverjum jólum. JÓLUNUM eftir að mamma mín dó eyddum við fjölskyldan saman á suðræn- um slóðum. Jólatré voru þar fáséð en eitt fundum við þó, pínulítið og búið til úr samanvöfðum rauðum og grænum raf- magnsvír. Það var ljótasta jólatré sem hægt er að hugsa sér. Ljótasta jólatréð Hmm! Eitthvað segir mér að þú ert ekki halda þig við kúrinn okkar! Jú, ég lofa! Nú jæja? Ég get útskýrt þetta! Viltu horfa á sjón- varpið með mér? Já. Þú skiptir tilviljanakennt um stöð þar til eitthvað gerist og ég kvarta yfir því hversu einfalt lífið var einu sinni. Vídeóleigan mælti með þessari hryllingsmynd. Hannes lamdi mig! Ég gerði það ekki! Nei, ekki enn. En þú munt gera það þegar þú kemst að því að ég át helling af hrekkjavökunamminu þínu. Hei! Ég er hið hugsanlega fórnarlamb! M-A-M-M-A!! LÍFFRÆÐI - TILRAUNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.