Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.12.2012, Qupperneq 125

Fréttablaðið - 22.12.2012, Qupperneq 125
LAUGARDAGUR 22. desember 2012 | MENNING | 101 „Þetta er fín jólagjöf fyrir mig og allt teymið mitt,“ segir leikstjórinn Ólafur Jóhannesson. Hann hefur selt hugmynd að vísindaskáldsögumyndinni Revoc til bandaríska kvikmynda versins Summit Entertainment sem er dóttur fyrirtæki Lionsgate. Síðan Ólafur gerði glæpamynd- ina Borgríki hefur hann haft umboðsmenn á sínum snærum í Los Angeles. Eftir að hafa hitt starfsmenn Summit sagði hann þeim frá hugmyndinni að Revoc og urðu þeir strax mjög hrifnir. Þeir sáu myndbandskynningu sem Ólaf- ur hafði útbúið með Ágústu Evu Erlendsdóttur og Þorvaldi Davíð Kristjánssyni og virðist hún hafa haft sitt að segja. Kristín Andrea Þórðardóttir er einnig hluti af sjö til átta manna teymi sem hefur unnið að verkefninu. Summit Entertainment hefur fengið Mandeville Films til að framleiða myndina. Það á að baki myndir á borð við The Fighter, The Negotiator og The Muppets. Ólafur hefur þegar gert samn- ing um að leikstýra myndinni ef af henni verður. Áætlaður kostn- aður er 40 til 50 milljónir dollara. „Þetta er mjög dýr mynd, maður bara svitnar við tilhugsunina en maður er í mjög góðum höndum hjá Mandeville og Summit.“ Fréttablaðið hefur jafnframt heimildir fyrir því að Ólafur sé einn tveggja leikstjóra sem koma til greina sem leikstjórar stórrar Hollywood-myndar en Ólafur vildi ekki staðfesta það. - fb Seldi hugmynd til Hollywood Ólafur Jóhannesson hefur selt Summit hugmynd að kvikmyndinni Revoc. ÓLAFUR JÓHANNESSON Leikstjórinn hefur selt Summit Entertainment hug- myndina að Revoc. Leikkonan Denise Richards sá um tvíburasyni fyrrverandi eiginmanns síns, Charlie Sheen, og Brook Mueller á meðan móðir drengjanna sótti meðferð í nítj- ánda sinn. Richards og Sheen eiga saman dæturnar Sam og Lolu sem eru átta og sjö ára gamlar. Auk þess ættleiddi Rich- ards dótturina Eloise árið 2011. „Þetta er ekki í fyrsta sinn sinn sem öll börnin eru hjá mér. Húsið var fullt af lífi og ást. Brooke og Charlie vita að þau geta alltaf leitað til mín ef þau þurfa aðstoð með strákana,“ sagði Richards í viðtali við Access Hollywood. „Strákarnir eru bræður Sam og Lolu, ég gæti ekki ímyndað mér lífið án systur minnar, og stelpurnar eru frábærar stórar systur.“ Veitir aðstoð HJÁLPAR TIL Denise Richards hjálpar til við uppeldi sona fyrrverandi eigin- manns síns. NORDICPHOTOS/GETTY Vilhjálmur Bretaprins og kona hans, Katrín hertogaynja af Cam- bridge, mættu óvænt í starfs- mannapartý í byrjun vikunnar. Um var að ræða jólaboð 27 starfs- manna hallarinnar þar sem hjónakornin búa en ekki var búist við að þau mundu láta sjá sig. Katrín hefur þjáðst af morgun- ógleði undanfarnar vikur og lá meðal annars á spítala í nokkra daga, en hún er ólétt að fyrsta barni þeirra. Koma hennar í partýið þykir vísbending um að hún sé að hressast. Mikil spenna er í Bretlandi vegna þungunarinnar en barnið verður næst á eftir föður sínum sem arftaki bresku krúnunnar. Gera má ráð fyrir að hertoga- ynjan verði léttari í lok næsta sumars. Blésu til jólaboðs AÐ HRESSAST Katrín hertogaynja af Cambridge mætti óvænt í jólaboð starfsmanna sinna, en hún er ólétt að sínu fyrsta barni. NORDICPHOTOS/GETTY Dr. Comfort heilsusokkarnir eru sérhannaðir fyrir þá sem hafa sykursýki, gigt, bjúg, taugakvilla og/eða skert blóðflæði í fótum, en henta líka öllum þeim sem vilja þægilega og vandaða sokka. • Einstaklega þægilegir • Geta minnkað bjúg • Saumlausir og hlífa fótunum mjög vel • Innihalda bambus-koltrefjar • Geta minnkað vandamál tengd blóðrás • Geta minnkað þreytu og verki í fótum • Stuðla að þægilegu hita- og rakastigi • Hamla vexti örvera og minnka lykt • Endingargóðir og halda sér vel • Eru til í X-vídd fyrir þá sem hafa breiða fætur www.portfarma.is Gefðu betri líðan í jólagjöf Dr. Comfort heilsusokkar Dr. Comfort heilsusokkar fást í apótekum um allt land Stroffið er sérlega teygjanlegt, aflíðandi og þrengir ekki að fætinum. Þægilegur stuðningur undir ilina svo sokkurinn sitji enn betur. Innihalda Bambus-koltrefjar. Hællinn er formaður eftir fætinum og er sérbólstraður. Netofið efni ofan á ristinni til að auka loftun. Saumlaus bólstrun í kringum tærnar og undir tábergið. venjulegir X-vídd ökkla tátiljur hnésokkar Nýtt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.