Fréttablaðið - 22.12.2012, Side 130
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING |
★★★ ★★
Hreimur
Eftir langa bið
EIGIN ÚTGÁFA
Eftir langa bið er fyrsta sólóplata
Hreims Arnar Heimissonar, sem
enn er gjarnan kenndur við hljóm-
sveitina Land & syni. Hreimur
byrjaði á plötunni árið 2004 og gaf
henni þá vinnutitilinn Eftir langa
bið. Sú bið lengdist í átta ár en nú
er hún á enda.
Hreimur samdi öll lögin á nýju
plötunni og eitthvað af textunum,
en auk þess eiga texta á plötunni
Stefán Hilmarsson, Hannes Haf-
stein, Bragi Bergmann, Rúnar Eff
og afi Hreims, Vilhjálmur S. V.
Sigurjóns.
Þetta er ágætis plata. Hún er í
frekar afslöppuðum og þægilegum
stíl. Kassagítarar, píanó og nettur
orgelleikur eru áberandi í útsetn-
ingunum.
Það er góður heildarsvipur yfir
Eftir langa bið, en Hreimur bregð-
ur fyrir sig ýmsum tilbrigðum við
meginstef plötunnar. Opnunar-
lagið, Agndofa og lagið Gamlárs-
kveðja eru t.d. kántrískotin og
lagið Þegar þú ert hér er kraft-
mikið popprokk.
Hreimur er fínn söngvari, með
vinalega og notalega popprödd.
Hún nýtur sín vel í þessari tón-
list. Það er auðheyrt að það hefur
verið töluvert lagt í að útsetja
lögin á plötunni. Útsetningarnar
eru smekklegar og flutningurinn
fagmannlegur. Eins og áður segir
er yfirbragðið mjúkt og þægilegt.
Þetta er ekki frumleg eða fram-
sækin tónlist, en hún er vel unnin
og lagasmíðarnar eru margar
fínar. Bestu lögin að mínu mati
eru Agndofa, Þegar þú ert hér,
Ástfanginn og Gamlárskveðja. Á
heildina litið er þetta ágætis plata
hjá Hreimi. Aðdáendur þurfa von-
andi ekki að bíða jafn lengi eftir
þeirri næstu. Trausti Júlíusson
NIÐURSTAÐA: Mjúk og þægileg
poppplata frá söngvara Lands og
sona.
Vinaleg og vel unnin poppplata
MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða-
sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas
LAUGARDAGUR: TAKE THIS WALTZ (14) 17:40, 20:00, 22:20
WADJDA (L) 18:00, 20:00, 22:00 SAFETY NOT GUARANTEED (L)
18:00, 20:00, 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00,
22:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00
LOKAÐ Á MORGUN, ÞORLÁKSMESSU
SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS!
SAMI AFSLÁTTUR FYRIR ÖRYRKJA OG ELDRI BORGARA.
BÍÓ PARADÍS KLÚBBURINN: bioparadis.is/klubburinn
sá sam o.iþ a r gyr ðð é bt g u iim
AUGLÝSINGUM ÓÍ BÍ LU UGMER M NU O PP NUGEKTAR Ð GRÆ A ELSÍ
PELSÍNUGULTPA50 ÁSAM A R. 1000 NT OGKBÍÓ Á GRÆ KR. 7
SPARBÍÓ
MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D
KL. 1 SB
ENSKT TAL/ÍSL TEXTI
KL. 3.20 HB
KL. 1 SB OG 3.20 HB KL. 1 SB Í 2D OG 3D
MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
3D
2D
GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR m.a.
BESTA MYND
BESTI LEIKSTJÓRI
-Total Film-Roger Ebert -The Guardian
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSLENSKT TAL
NÁNAR Á MIÐI.IS
-S.G.S., MBL
-H.V.A., FBL
LIFE OF PI 3D KL. 1 (TILB.) - 6 - 8 - 10.45 10
LIFE OF PI 3D LÚXUS KL. 2 - 5 - 8 - 10.45 10
LIFE OF PI 2D KL. 3 - 5 - 8 - 10.45 10
SO UNDERCOVER KL. 5.50 7
GOÐSAGNIRNAR FIMM 3D KL. 1 (TILBOÐ) - 3.40 7
GOÐSAGNIRNAR FIMM 2D KL. 1 (TILB.) - 3.40 - 5.50 7
KILLING THEM SOFTLY KL. 10.20 16
HERE COMES THE BOOM KL. 8 7
NIKO 2 KL. 1 (TILBOÐ) L
SKYFALL KL. 9 12
LIFE OF PI 3D KL. 3 (TILB.) - 6 - 8 - 9 10
NIKO 2 KL. 3.20 (TILBOÐ) L
HOTEL TRAN.. ENSKT TAL ÍSL. TEXTI KL. 3.20 (TILB.) 7
SILVER LININGS PLAYBOOK KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 10
LIFE OF PI 3D KL. 3.20 (TILBOÐ) - 5.40 - 8 - 10 10
SO UNDERCOVER KL. 8 L
KILLING THEM SOFTLY KL. 10 1
SKYFALL KL. 5.20 12
NIKO KL. 3.20 (TILBOÐ) L
-V.J.V., SVARTHÖFÐI.IS
-H.S.S., MBL
JÓLAMYND 2012
FRÁ ÞEIM SÖMU OG
FÆRÐU OKKUR
OG
MÖGNUÐ SPENNUMYND
NAOMI WATTS
TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA
BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
100/100
„Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir
sem fólk verður að sjá á árinu.“
100/100
„Einstaklega raunveruleg stórslysamynd,
sem lætur engan ósnortinn“
100/100
„Ógnvænlega vel gerð.“
EGILSHÖLLÁLFABAKKA
V I P
THE IMPOSSIBLE KL. 3 - 5:50 - 8 - 10:30
THE IMPOSSIBLE VIP KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30
RED DAWN KL. 5:50 - 8 - 10:10
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
RISE OF GUARDIANS ÍSLTALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
RISE OF THE GUARDIANS ENSTALI KL. 8
PLAYING FOR KEEPS KL. 8:20
CHRISTMAS VACATION KL. 1:30 - 5:50 - 8
ALEX CROSS KL. 10:30
TWILIGHT: BREAKING DAWN PART 2 KL. 10:10
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI3D KL. 3:40
WRECK-IT RALPH ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40
ARGO KL. 10:30
AKUREYRI
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20
RED DAWN KL. 8 - 10:20
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 2 - 4
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTALI3D KL. 6
CHRISTMAS VACATION KL. 2 - 4
KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI
LIFE OF PI 3D KL. 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30 - 3:40 - 5:50
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1 - 3:10
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 1 - 3:10
PLAYING FOR KEEPS KL. 8
SKYFALL KL. 10:10
KEFLAVÍK
THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:20
PLAYING FOR KEEPS KL. 8
RISE OF THE GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1:30
RISE OF THE GUARDIANS ENSTAL KL. 5:50
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 3:40
CHRISTMAS VACATION KL. 2 - 4 - 6
ALEX CROSS KL. 10:10
LIFE OF PI 3D KL. 1 - 3- 5:20 - 8 - 10:40
THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30
RED DAWN KL. 8 - 10:10
RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL3D KL. 1 - 3:10 - 5:30
RISE OF GUARDIANS ÍSLTAL KL. 1 - 3:10 - 5:50
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL3D KL. 1
WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40
HERE COMES BOOM KL. 8 - 10:20
JÓLAMYND 2012
„LIFE OF PI ER
TÖFRUM LÍKUST”
„LIFE OF PI ER
MIKIL BÍÓVEISLA
OG EKTA JÓLAMYND,
FALLEG OG UPPLÍFGANDI“
LIFE OF PI 3D 5, 8, 10.30
SO UNDERCOVER 4
RISE OF THE GUARDIANS 3D 2, 4, 6
RISE OF THE GUARDIANS 2D 2
KILLING THEM SOFTLY 8, 10
SKYFALL 6, 9
NIKO 2 2
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
GLEDILEG JÓL-Miðasala og nánari upplýsingar
Tilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu.
TÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR 22. DES. - SÝNINGARTÍMAR
FYRIR 23. DES MÁ FINNA Í AUKADÁLKI Í DAG EÐA Á MIDI.IS