Fréttablaðið - 22.12.2012, Page 140

Fréttablaðið - 22.12.2012, Page 140
22. desember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | DAGSKRÁ Í KVÖLD STÖÐ 2 SKJÁREINN FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 95,7 FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 100,5 Kaninn FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM 92,4/93,5 5,2 5,3 2,6 24% 5,3 17.00 Simpson-fjölskyldan (19:22) Apu á í erfiðleikum með að vera konu sinni trúr og þegar eiginkonan kemst að því að hann sé búinn að vera henni ótrúr grýtir hún honum út. 17.25 The Cougar (5:8) Raunveruleika- þættir um þroskaða konu sem er um- kringd ungum mönnum sem þurfa að keppa um athygli hennar með ýmsum hætti. Markmiðið er að hún finni að lokum sálufélaga sinn. 18.10 Íslenski listinn 18.35 Sjáðu 19.00 Friends (19:24) Joey er himin- lifandi yfir því að vera aftur kominn með hlutverk í sápuóperunni Days of Our Lives en líst ekkert á blikuna þegar tímarit vill taka viðtal við hann. Hann fær því alla vini sína með sér í viðtalið til að koma í veg fyrir að hann segi ein- hverja vitleysu í þetta skiptið. 19.25 Simpson-fjölskyldan (4:23) Hómer vingast við nokkrar frægar Holly- wood-stjörnur og lofar að halda því leyndu hvar þær halda til í fríinu sínu. 19.50 Hart of Dixie (15:22) Dramatísk þáttaröð með léttu ívafi um unga stór- borgarstúlku sem finnur sjálfa sig og ást- ina í smábæ í Alabama. Rachel Bilson leikur ungan lækni sem neyðist til að taka að sér vinnu í smábæ þar sem lífið er allt öðruvísi en hún á að venjast. 20.35 The Cougar (5:8) 21.20 Gossip Girl (10:10) 22.05 Hart of Dixie (15:22) 22.45 The Couger (5:8) 23.30 Gossip Girl (10:10) 00.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp 06.30 Árla dags 06.36 Bæn 06.40 Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.03 Útvarpsperlur: Stefnumót við Guðmundu Elíasdóttur söngkonu 08.00 Morgunfréttir 08.05 Norðurslóð 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Flakk 14.00 Til allra átta 14.40 Matur er fyrir öllu 15.30 Tungubrjótur 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Albúmið 17.35 Íslendingasögur 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Guð reykir Havana vindla 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Laugardagskvöld með Svavari Gests 20.00 Jólakveðjur 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Jólakveðjur 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 08.00 Morgunstundin okkar 10.50 Á tali við Hemma Gunn (Krist- ján Jóhannsson) (e) 11.40 Maður og jörð– Graslendi - Rætur valdsins (6:8) (e) 12.30 Maður og jörð– Á tökustað (6:8) (e) 12.40 Kiljan (e) 13.30 Kexvexmiðjan (6:6) (e) 13.55 Njósnari (6:6) (Spy) (e) 14.20 Landinn (e) 14.45 Útsvar (Fjarðabyggð - Garðabær) (e) 15.50 Jón Múli Árnason (e) 16.45 Íþróttaannáll 2012 (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Jóladagatalið 17.31 Hvar er Völundur? 17.37 Jól í Snædal 18.01 Turnverðirnir (9:10) 18.15 Hrúturinn Hreinn 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (7:13) 20.30 Hraðfréttir 20.40 Norræn jólaveisla (Det store nordiske juleshow) Norrænir jólatón- leikar í tónleikasal Danska ríkisútvarps- ins. 22.20 Desember 23.55 Klikk (Click) Vinnubrjálaður arki- tekt finnur alhliða fjarstýringu sem gerir honum kleift að spóla fram og aftur í lífi sínu. Meðal leikenda eru Adam Sandler, Kate Beckinsale og Christopher Walken. 01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 09.10 Rachael Ray (e) 10.40 Dr. Phil (e) 12.55 Kitchen Nightmares (10:17) (e) 13.45 Top Chef (3:15) (e) 14.30 Parks & Recreation (8:22) (e) 14.55 Happy Endings (8:22) (e) 15.20 The Good Wife (6:22) (e) 16.10 The Voice (15:15) (e) 19.00 Minute To Win It (e) 19.45 Minute To Win It (e) 20.30 The Bachelor (6:12) 22.00 Ringer (17:22) Bandarísk þátta- röð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíburasystir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget nær engu sambandi við Mal- colm og svo virðist sem eitthvað hafi komið fyrir hann. 22.50 Do you know me 00.20 Misery Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Metsöluhöfundurinn Paul Sheldon hefur nýlokið við enn eina spennusöguna þegar hann lendir í bíl- slysi. Til allrar hamingju er honum bjarg- að af hjúkrunarfræðingnum Annie sem er mikill aðdáandi bóka hans. Síðar kemur í ljós að Annie er illa haldin af þráhyggju gagnvart Paul sem reynir hvað hann getur til að sleppa úr klóm hennar. 02.10 Ringer (17:22) (e) 03.00 Excused (e) 03.25 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.05 US Open 2012 (3:4) 14.00 World Tour Championship 2012 (3:4) 19.00 World Challenge 2012 (3:4) 00.00 ESPN America 17.00 Eldað með Holta 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Eldað með Holta 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Svartar tungur 21.30 Svartar tungur 22.00 Sigmundur Davíð 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn. 23.30 Vínsmakkarinn 00.00 Hrafnaþing 09.30 Temple Grandin 11.20 Nothing Like the Holidays 13.00 The Goonies 14.55 Temple Grandin 16.45 Nothing Like the Holidays 18.25 The Goonies 20.20 When Harry Met Sally 22.00 In Bruges 23.55 The Eye 01.30 When Harry Met Sally 03.05 In Bruges 18.10 Doctors (92:175) 18.50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (22:24) 19.00 Ellen (63:170) 19.45 Tekinn Best of.... 20.20 Næturvaktin 20.50 Réttur (5:6) 21.40 NCIS (11:24) 22.25 Tekinn Best of.... 23.05 Næturvaktin 23.35 Réttur (5:6) 00.25 NCIS (11:24) 01.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Krakkarnir í næsta húsi 08.45 Tricky TV (18:23) (19:23) 09.30 Ævintýri Tinna 10.15 Könnuðurinn Dóra 11.05 Svampur Sveinsson 11.55 Doddi litli og Eyrnastór 12.10 Ofurhundurinn Krypto 13.00 Stöð 2 Krakkar - barnatími Desember RÚV KL. 22.20 Íslensk bíómynd um popparann Jonna. Hann snýr aft ur heim eft ir nokkurra ára dvöl í Argentínu og uppgötvar fl jótlega að heimurinn sem hann þekkti áður stendur á haus. Jólin eru á næsta leiti og hann gerir örvæntingafullar tilraunir til að redda málunum með misjöfnum árangri. The Bachelor SKJÁR 1 KL. 20.30 Sextánda þátta- röðin af þessum raunveruleikaþátt- um þar sem einstaklingar leita að draumamakanum. Vínekrueigandinn Ben Flajnik freistar þess nú að fi nna ástina, en hann lenti í öðru sæti í The Bachelorette fyrir nokkrum árum. Hann fer nú til Panama með þær stúlkur sem eft ir eru í keppninni um ást hans. TV.COM 07.05 Barnatími Stöðvar 2 11.10 Glee (8:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 The X-Factor (26:27) 14.35 Jamie’s Family Christmas Jamie Oliver er snillingur þegar kemur að því að framreiða fljótlegan og góm- sætan mat. Nú býður hann okkur vel- komin á heimili sitt þar sem hann sýnir okkur hvernig hægt er að undirbúa veislumat með lítilli fyrirhöfn og njóta þess um leið að vera í faðmi fjölskyldu og vina. 15.15 New Girl (9:24) 15.45 Týnda kynslóðin (15:24) 16.15 ET Weekend 17.05 Íslenski listinn 17.50 Sjáðu 18.20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (22:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.56 Heimsókn Sindri Sindrason heimsækir sannkallaða fagurkera sem opna heimili sín fyrir áhorfendum. 19.18 Lottó 19.25 Veður 19.35 The Nutcracker 21.25 Serious Moonlight 22.55 Season of the Witch Mögnuð mynd með Nicolas Cage sem gerist á tímum nornaveiða og svartadauða á hinum myrku miðöldum. 00.30 Bourne Supremacy Hörku- spennandi mynd um Jason Bourne sem hélt að hann væri búinn að setjast frið- samlega að en draugar fortíðarinnar sækjast að honum meðan að hann reyn- ir ennþá að muna eftir því hver hann er og hvaðan hann kom. Hann flæk- ist síðar í svikavef hjá spillt um meðlim- um CIA sem að vilja elta hann uppi og drepa hann. 02.15 The Last Song 04.00 We Own the Night 05.55 Fréttir > Stöð 2 kl. 19.35 The Nutcracker Frábær fj ölskyldumynd sem byggð er lauslega á sögunni Hnotubrjótnum og músakóngn- um, sem einnig var innblástur í einn frægasta ballett allra tíma. Elle Fanning leikur unga stúlku sem sér fram á frekar viðburðarlaus jól þar til frændi hennar gefur henni brúðu sem á eft ir að gjör- breyta jólunum. Serious Moonlight STÖÐ 2 KL 21.25 Meg Ryan og Timothy Hutton leika hér hjónin Louise og Ian. Þegar Ian biður um skilnað því hann er búinn að yngja upp bregður Louise á það ráð að halda honum í gíslingu þar til hann samþykkir að reyna aft ur. Kristen Bell leikur ástkonuna og Justin Long þjóf sem blandar sér í málið með henni. 09.30 Nedbank Golf Challenge 2012 12.30 Miðfjarðará Að þessu sinni verður veitt í hinni gjöfulu og skemmti- legu Miðfjarðará. 13.00 Being Liverpool 13.45 Enski deildarbikarinn: Leeds - Chelsea Útsending frá leik í 8-liða úr- slitum. 15.25 HM 2011: Spánn - Danmörk Útsending frá leik í undanúrslitum. 16.50 Spænski boltinn: Valladolid - Barcelona BEINT 18.55 Spænski boltinn: Malaga - Real Madrid BEINT 21.00 NBA: Miami - Oklahoma Út- sending frá þriðja leik liðanna í úrslita- einvígi NBA. 23.10 Box: Pacquiao - Marquez 09.25 Reading - Arsenal 11.05 Premier League Review Show 2012/13 12.00 Premier League Preview Show 2012/13 12.30 Wigan - Arsenal BEINT 14.45 Tottenham - Stoke BEINT 17.15 Liverpool - Fulham BEINT 19.30 Man. City - Reading 21.10 West Ham - Everton 22.50 Newcastle - QPR 00.30 WBA - Norwich JÓLAGJAFIRNAR fást hjá okkur! GLEÐILEG JÓL Faxafeni 5, Reykjavik og Skeiði 1, Ísafirði HEILSUINNISKÓR Parið kr. 3.900,- 2 pör kr. 6.980,- 3 pör kr. 9.990,- TempraKON dúnsokkar Verð frá kr. 5.990 Tempur heilsukoddar Verð frá kr. 15.120 Alvöru dúnsængur Verð frá kr. 37.900 D Ý N U R O G K O D D A R LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.