Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2013, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 27.03.2013, Qupperneq 26
FÓLK| Margir landsmenn verða á far-aldsfæti um páskana og verður Ísafjörður án efa vinsæll við- komustaður eins og undanfarin ár. Pásk- arnir eru annasamur tími í lífi bæjar- búa hvert ár en þá er bæði skíðamót haldið þar og tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður, sem nú er haldin tíunda árið í röð. Ein þeirra sem sótt hefur há- tíðina öll árin er Matthildur Helgadóttir Jónudóttir, framkvæmdastjóri tölvu- þjónustunnar Snerpu á Ísafirði. Hún lætur sig ekki vanta í ár, frekar en þau fyrri, enda er hátíðin einstök að hennar sögn. „Spilagleðin og gleðin yfir því að hjálpast að og taka þátt, búa til ein- staka stemningu hér einkennir þessa hátíð. Hún smitast síðan yfir til gesta hátíðarinnar þannig að úr verður mjög sér stakur andi. Hátíðin inniheldur síðan alltaf svo fjölbreytt tónlistaratriði þar sem ólíkar kynslóðir koma saman og hlýða á fjölbreytta tónlist úr öllum átt- um. Svona hátíð er líka ómetanlegt tæki- færi fyrir eldra fólk til að heyra tónlist sem það myndi annars aldrei heyra, til dæmis raftónlist og harða rokktónlist. Fólk verður því almennt víðsýnna í tón- listarlegum skilningi og lærir að hlusta og meta annars konar tónlist en það er vant að hlusta á.“ Matthildur hefur upplifað marga eftir- minnilega tónleika undanfarin ár. Sér- staklega hefur henni þótt skemmtilegt að uppgötva nýja uppáhaldstónlistar- menn. „Það var til dæmis mikil upplifun fyrir mig og aðra hér að sjá Valdimar spila hér í fyrsta skiptið. Sama má segja um Hjálma sem slógu algjörlega í gegn þegar þeir spiluðu hér fyrst. Annars er þetta eins og að gera upp á milli barna sinna að velja úr atriði.“ Í ár er Matthildur mest spennt fyrir tónleikum Fjallabræðra og Röggu Gísla. „Svo ætlar Bubbi Morthens að spila á hátíðinni í fyrsta skipti. Það verður sér- stakt að heyra hann spila lagið Aldrei fór ég suður, en nafn hátíðarinnar er sótt í titil lagsins. Svo er Mugison auð vitað alltaf flottur. Sjálf tengist ég reyndar tveimur atriðum hátíðarinnar. Maðurinn minn mun spila með gamalli ballhljómsveit sem heitir Dolbý og það verður gaman að sjá þá taka gömlu slag- arana. Svo er sonur minn í hljómsveit sem heitir Hörmung. Vonandi standa þeir ekki undir nafni.“ FERÐIR STEMNING Fólk á öllum aldri sækir hátíðina en ókeypis er á hana. MYND/RÓSA KEMPUR Hljómsveitin Ný dönsk spilaði árið 2011 við góðar undirtektir. MYND/RÓSA FJÖLBREYTNI Heyra má rokk, popp, raftónlist og rokkabillí á tónlistarhátíðinni. MYND/RÓSA EINSTÖK Matthildur lætur sig ekki vanta á hátíðina Aldrei fór ég suður. MYND/ÁGÚST ATLASON KYNSLÓÐIR SKEMMTA SÉR VEL SAMAN ROKK Á ÍSAFIRÐI Tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður er haldin árlega um páskana. Ólíkir aldurshópar skemmta sér saman í sátt og samlyndi. Ívar Guðmundsson Þú ert í traustum höndum! Virka daga kl. 9-13 Save the Children á Íslandi FÓLK ER KYNNINGARBLAÐ sem býður aug- lýsendum að kynna vörur og þjónustu í formi viðtala og umfjallana ásamt hefðbundnum auglýs- ingum. Blaðið fylgir Fréttablaðinu daglega. Útgefandi: 365 miðlar | Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal Sölumenn: Jónína María Hafsteinsdóttir, jmh@365.is, s. 512 5473 Sverrir Birgir Sverrisson, sverrirbs@365.is, s. 512 5432 Elsa Jensdóttir, elsaj@365.is, s. 512-5427 | Hönnun: Silja Ástþórsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.