Fréttablaðið


Fréttablaðið - 27.03.2013, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 27.03.2013, Qupperneq 43
KYNNING − AUGLÝSING Brúðkaup27. MARS 2013 MIÐVIKUDAGUR 17 Kremin innihalda meira af efn-inu DHA, sem virkjar lita-frumur húðarinnar, en hefð- bundin brúnkukrem. Liturinn endist því lengur og aðlagast húðlit þess sem notar kremið betur en almennt þekk- ist,“ segir Brynja Dan Gunnarsdóttir, markaðsfulltrúi hjá Icepharma sem flytur vörurnar inn. Línan sló fyrst í gegn í Bandaríkj- unum, breiddist þaðan út til Evrópu og er á hraðri leið með að verða fyrsta val þeirra sem nota brúnkukrem. „Stjörnur og sérfræðingar lofa línuna og hefur hún hlotið mikla umfjöllun og athygli og unnið til fjölda verð- launa,“ segir Brynja. Línan er hugar- fóstur fólks sem notaði brúnkukrem en var óánægt með þurra húð, app- elsínugulan litatón, vonda lykt og sóðaskap sem fylgdi notkun krem- anna. Þannig hófst þróun á vörulínu sem átti að vera auðveld í notkun, ilmaði vel, nærði húð- ina og gæfi fallegan og hraustlegan húðlit. Þá var lögð rík áhersla á að varan væri án óæskilegra efna og er hún án parabena. Vörurnar eru til fyrir dökka, miðlungs og ljósa húð og fást sem krem, froða og úði. Þá er mælt með því að nota Xen- tan skrúbb bæði fyrir og eftir notkun til að fá enn jafnari áferð. „Eins er mælt með að nota sérstakan Xen-tan hanska þegar vörurnar eru bornar á. Áferðin verður mun jafnari og minni hætta er á að hendurnar verði flekk óttar,“ segir Brynja. Nánari upplýsingar og notkunar leiðbeiningar er að finna á www.xen-tan.is. „Við erum að vinna kennslumyndband sem verður hægt að nálgast þar von bráðar,“ upplýsir Brynja. „Svo það er um að gera að fylgjast með.“ Vörurnar fást í Hagkaupi í Smáralind, Lyfju í Lágmúla, Lyf og heilsu í Kringl- unni, á heimkaup.is og á femin.is. Geislandi með Xen-Tan Xen-Tan brúnkulínan hefur slegið í gegn um allan heim en með þeim geta allir skartað gylltum húðlit árið um kring. Xen-Tan er einstaklega auðvelt í notkun og ilmar dásamlega. Það smýgur hratt inn í húðina og gefur jafnan og fallegan ólífutóna húðlit. Vörurnar eru tilvaldar fyrir fólk sem vill skarta sínu fegursta á brúðkaupsdaginn. Frábær skrúbbur sem tryggir að húðin líti vel út fyrir og eftir sjálf- brúnkumeðferð. Hann hreinsar dauðar húðfrumur sem eiga það til að gera húðlitinn ójafnan og skilur húðina eftir silkimjúka og slétta. Ilmandi gull- krem sem gefur húðinni dökka, fallega og gullslegna áferð. Fullkomið við sérstök tilefni en gefur ekki varanlegan lit. Inniheldur flögur úr 24K gulli. Notist að vild. Liturinn hentar öllum. Sjálfbrúnku- krem fyrir dökka húð. Kremið gefur húðinni góðan raka. Það er auðvelt í notkun og gefur húðinni jafnan ólífu- tóna lit. Inniheldur meðal annars grænt te, shea butter og aloe vera. Notist einu sinni til tvisvar í viku. Mælt er með því að nota sérstakan Xen-tan hanska þegar vörurnar eru bornar á. Áferðin verður mun jafnari og minni hætta er á að hendurnar verði flekk- óttar. MEÐAL INNIHALDSEFNA ■ Grænt te sem berst gegn sindurefnum sem geta verið skaðleg húðinni. Það spornar gegn UV-geislum sólar og hefur róandi áhrif á húðina. ■ A-vítamín sem er mikilvægt fyrir endurnýjun, viðhald og heilsu húðarinnar. ■ E-vítamín sem hjálpar til við að koma jafnvægi á húðina. ■ Shea butter sem er einstaklega rakagefandi. Það er unnið úr hnetum karite-trésins. Það stuðlar að enduruppbyggingu húðfrumanna og gefur húðinni aukinn teygjanleika. ■ Gingko biloba sem hjálpar til við að styrkja viðkvæma húð. Stuðlar að aukinni kollagen-framleiðslu og jafnar áferð húðarinnar. Vörurnar eru olíulausar og án rotvarnarefna (parabena). Vörurnar eru til fyrir dökka, miðlungs- og ljósa húð og fást í krem-, froðu- og spreyformi. Línan sló fyrst í gegn í Bandaríkjunum og er á hraðri leið með að verða fyrsta val þeirra sem nota brúnkukrem.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.