Fréttatíminn - 29.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 29.10.2010, Blaðsíða 1
Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Marta með dóttur sína Bebbu Margréti „Núna skil ég hvað fólk á við þegar það segir að barneignir séu það besta sem það hafi upplifað.“ Ljósmynd/Daníel Starrason 28 3270 viðtal barneignir, fordómar og hamingjan síða 16 Með fjármagn fyrir 450 milljarða króna sæstreng 2. tölublað 1. árgangur Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S Ó K E Y P I S HELGARBLAÐ 29.-31. október 2010 5. tölublað 1. árgangur Transfitur á útleið en hamsatólgin vanmetin. 46 Ég er með tvo aðila sem eru áhugasamir um að fjármagna lagningu sæstrengs fyrir Landsvirkjun til að flytja orku til meginlandsins. Þetta er verkefni upp á þrjá milljarða evra [innsk. blm. um 450 milljarða króna],“ segir athafnamaðurinn Heiðar Már Guðjónsson í samtali við Fréttatímann. Hann segist hafa hitt forsvarsmenn Landsvirkjunar á fundi fyrir viku og kynnt þetta fyrir þeim. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, lýsti því yfir fyrr á þessu ári að helsti vaxtar- broddur Landsvirkjunar á næstu árum fælist í möguleikanum á að selja orku frá landinu. Til að það geti orðið að veruleika þarf að leggja sæstreng. „Þetta er borðleggjandi. Landsvirkjun framleiðir umframorku sem nemur um 20 til 30% af allri orkunni. Í dag puðrast þessi orka út í loftið í stað þess að vera seld á al- þjóðlegum markaði. Þetta myndi ekki bara skapa miklar tekjur fyrir Landsvirkjun og þjóðarbúið heldur líka styrkja samkeppnis- stöðuna gagnvart viðsemjendum hérna heima eins og Alcoa og Alcan. Við skulum átta okk- ur á því að núna fær Landsvirkjun helmingi lægra verð fyrir orkuna heldur en hún fengi á alþjóðamarkaði,“ segir Heiðar Már og bætir við að breyta þurfi hugsunarhættinum. „Ég vona að forstjórinn hafi völdin til að gera þetta. Þessi tækni hefur verið til í fimm- tán ár en stjórnmálamenn hafa engan áhuga haft á henni. Þeir skeyta ekkert um alþjóðlega markaði heldur vilja bara selja orkuna heim í hérað á hrakvirði og byggja verksmiðjur,“ segir Heiðar Már. Frá Landsvirkjun fengust þær fréttir að ver- ið væri að skoða samstarf við marga áhuga- sama aðila. -óhþ Nánar er rætt við Heiðar Má á bls. 22. 64 Ég íhugaði hvort það væri rangt gagnvart barninu að eignast það ein og án föður. En þetta hefur verið yndislegt og ég er mjög ánægð með þessa ákvörðun. Dóttir mín, Bebba Margrét, er lítið kraftaverk. Athafnamaðurinn Heiðar Már Guðjónsson segist vera með tvo áhugasama aðila tilbúna í samstarf við Landsvirkjun. Sérkafli um tísku Vetrartískan og fólkið sem er til fyrirmyndar. Marta Einarsdóttir er einstæð móðir sem tók málin í eigin hendur þegar sá eini rétti lét bíða eftir sér og fór í tæknisæðingu. Gaddhestar úr kalda stríðinu Hannes Pétursson skáld er sannfærður Evrópusinni. Samræmdar systur Lára Björg fær hjálp frá systur sinni Birnu Önnu í jólabókaslagnum. Vill flytja til Íslands Einkaviðtal við Julian Assange hjá Wikileaks. alvöru grillaður kjúklingur  orkumál SæStrengur MatartÍMinn Smjörið snýr aftur Viðtal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.