Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.10.2011, Síða 13

Fréttatíminn - 21.10.2011, Síða 13
Eymundsson.is Kröftugur spennutryllir frá myrKum mána feigð er ný Kynngimögnuð saga frá stefáni mána, full af Krafti og taugatreKKjandi spennu Lögreglumaðurinn Hörður Grímsson berst á hverjum degi við fortíðardrauga og feigðin kallar að honum úr öllum áttum. Hann vill gera heiminn örlítið bærilegri, hvað sem það kostar. Því bíður hann fyrir utan fangelsið þar sem út gengur óvinur- inn, dópsalinn, steratröllið og undirheimahrottinn Símon Örn Rekoja. Það stefnir í æsispennandi uppgjör milli þeirra þar sem átökin berast milli Reykjavíkur og Vestfjarða. Þetta er tíunda skáldsaga Stefáns Mána sem áður hefur sent frá sér meistara- verk á borð við Svartur á leik og Skipið. Ískaldar spennu-sögur Stefáns Mána hafa vakið athygli erlendis og verið gefnar út á nokkrum tungumálum. 4.199 Kynningarverð krónur Gildir til 2. nóv. „Gætið ykkar, þessi íslenski höfundur er nýr sprengikraftur sem lætur ykkur gleyma öllum þessum eldfjöllum.“ Marianne Magazine erlendar umsagnir um fyrri bækur stefáns mána „Skipið er ógnvænleg epísk samtímasaga, þar sem háð er barátta á milli góðs og ills, vináttu og haturs, reisnar og niðurlægingar.“ Internazionale „Meistaralega unnið þrekvirki.“ Lire

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.