Fréttatíminn - 21.10.2011, Page 60
Helgin 21.-23. október 2011
NÝ NÁMSKEIÐ AÐ HEFJAST
Vilt þú breyta um lífsstíl en veist ekki hvar þú átt að byrja?
Pantaðu tíma í Lífsstílsráðgjöf og við leiðbeinum þér með næstu skref
Skráning í síma
560 1010 eða á
mottaka@heilsuborg.is
Stoðkerfishópur
Þjálfun með sjúkraþjálfara.
Kennsla í líkamsstöðu og
fyrirlestrar um verki, svefn ofl.
Mán, mið og fös, kl. 16.30.
8 vikur - Verð 42.400 kr.
60 ára og eldri
Mán, mið, kl. 11.00.
4 vikur - Verð 9.900 kr
Heilsulausnir
Hentar þeim sem eru í ofþyngd og eru
búnir að prófa „allt“ án árangurs!
Þjálfun, fræðsla, ráðgjöf, viðtöl, aðhald og stuðningur.
Mán, mið og fös, kl. 10.00, 14.00 eða 19.30.
Tilboð á grunn- og framhaldsnámskeið
saman kr. 14.900 pr. mán í 12 mán.
Hefst 24. október
Zumba!
Þri og fim,
kl. 17.30/18.30.
4 vikur - Verð 11.900 kr.
Mömmumorgnar
Þri, fim, kl. 10.00.
4 vikur - Verð 11.900 kr
Morgunhanar
Mán, mið og fös, kl. 6.20.
4 vikur - Verð 13.900 kr.
Faxafeni 14 www.heilsuborg.is
ATH!
Heilsulausnir hefjast 24. október
Námskeiðin hefjast 31. október
SKÓSPRENGJA
20% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM SKÓM
Skór þar sem falleg hönnun og þægindi fara saman
SCHMENGER
SCHUHMANUFAKTUR
KENNEL
F yrirsætan Dita Von Teese gaf nýlega út snyrtibók fyrir ung-
ar stelpur og seldist sú bók
upp úr öllu valdi. Það kom
þá kannski ekki mörgum á
óvart þegar fyrirsætan til-
kynnti á Twitter-síðu sinni
í vikunni að hún ynni nú að
nýrri snyrtivörulínu undir
eigin nafni. Dita hefur
verið ansi upptekin síðustu
vikur við undirfata- og
naglalakkslínuna sína og
ekki ætlar hún að hægja á
starfseminni með snyrti-
vörulínunni. Hún gefur þó
ekki mikið upp og aðdá-
endur bíða spenntir eftir
frekari upplýsingum.
H önnuðurinn og bítladóttir-in Stella McCartney hef-ur náð að fóta sig ansi vel í
sólgleraugnabrans-
anum og
segist
ætla að
framleiða
ný ja og
frábrugðna
línu næsta
vor. Hún hef-
ur lítið tjáð sig
um línuna en lét þó
frá sér fara að gleraugun verði úr
umhverfisvænum og endurnýjan-
legum efnum. Í viðtali við tímaritið
WWD sagði hún að helsta áskorun-
in hefði verið að finna réttu efnin í
þau og að langur tími hefði farið í
rannsóknir.
Sólgleraugnalínan er
partur af vor/sumar
2012 línunni frá
Stellu en
ekki
sýndi hún gler-
augun á tísku-
pöllunum í septem-
ber líkt og annað úr
línunni.
Endurnýjanleg gleraugu frá Stellu
Dita Von Teese með
snyrtivörulínu