Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.02.2012, Qupperneq 44

Fréttatíminn - 24.02.2012, Qupperneq 44
36 heilsa Helgin 24.-26. febrúar 2012 F ram til þessa hefur því verið haldið fram að 7-8 tíma sam-felldur nætursvefn sé hollari mannskepnunni en svefn slitinn í tvennt af salernisferð, næturheim- sókn í kæliskápinn eða andvök- ustöru upp í loftið. Svo þarf þó ekki að vera, ef marka má nýja sagn- fræðirannsókn sem BBC greinir frá. Breski sagnfræðingurinn Roger Ekirch hefur sökkt sér ofan í forn fræði, allt aftur til Homers, og komist að því að áður fyrr hafi verið talið fullkomlega eðlilegt að skipta svefninum í tvennt, jafnvel með eins til tveggja tíma hléi um miðja nótt. Sagnfræðingurinn leitar þó víðar en til fornra rita til þess að skjóta stoðum undir mál sitt. Hann vísar til rannsóknar geðlæknisins Thomas Alvin Wehr sem kann- aði svefnvenjur á tíunda áratug liðinnar aldar þar sem fram kom að tvískiptur svefntími gæti verið manninum eðlilegur. Í rannsókn- arhópi hans bjuggu þátttakendur við 14 tíma myrkur á sólarhring í heilan mánuð. Í upphafi sváfu þátt- takendurnir að meðaltali 11 tíma samfellt en undir lok mánaðarins var svefnhegðunin gerbreytt. Þá sváfu þátttakendurnir að meðal- tali átta tíma á sólarhring en ekki í samfellu. Þeir sváfu í fjóra tíma en vöktu í um tvo tíma áður en þeir sofnuðu aftur í um fjóra tíma. Enn sem komið er nýtur þessi kenning Ekirch ekki víðtæks stuðnings svefnsérfræðinga en gæti þó verið huggun harmi gegn fyrir þá sem stara andvaka út í loftið, er mikið mál að pissa um miðja nótt eða freistast til að kíkja í kæliskápinn á ókristilegum tíma. - jh Hentar þeim sem eru að glíma við einkenni frá stoðkerfi og vilja læra á sjálfan sig og finna sín mörk í hreyfingu. Mán, mið og föst kl. 16.30 eða 18:30  Mat og ráðgjöf sjúkraþjálfara ásamt kennslu í réttri líkamsbeitingu Fyrirlestrar um verki, svefntruflanir og heilbrigðan lífsstíl Verð: 42.400,- (21.200 kr. á mán) Taktu næsta skref í átt að betri heilsu! Faxafeni 14 sími 560 1010 www.heilsuborg.is Ert þú með verki? Ný 8 vikna stoðkerfisnámskeið hefjast 12. mars nk. „Allir verkir hafa minnkað. Ég var áður alltaf svo þreytt og alltaf að leggja mig. Mér finnst satt að segja að allir sem eru að finna til verkja ættu að koma hingað. Hreyfingin hefur líka áhrif á alla starfssemi líkamans og svo er þetta gott fyrir sálina. Mér líður miklu betur og ég er ákveðin í að halda áfram.“ Sólveig Guðmundsdóttir Þjálfari: María Jónsdóttir sjúkraþjálfari  næturhvíld SagnFræðikenning Er tvískiptur svefntími eðlilegur? Samfelldur 7-8 tíma nætursvefn hefur hingað til verið talinn hollari en sundurslitinn svefn. Breskur sagnfræðingur heldur því hins vegar fram að tvískiptur svefn sé manninum líka eðlilegur. Námskeið í ræktun mat- og kryddjurta Skráning og upplýsingar í síma 578 4800 og á www.rit.is Matjurtaræktun, tvö kvöld - Fimmtudagana 1. og 8. mars kl. 19:30 - 22:00. Verð kr. 12.800.- Kryddjurtaræktun - Fimmtud. 1. mars kl. 17:00 - 19:00. Verð kr. 4.500.- Leiðbeinendur: Auður og Jón Staðsetning námskeiða: Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands, íþróttamiðstöðinni í Laugardal, Hús 2, 3 hæð, Engjavegi 6. 67% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann* *konur 25 – 80 ára á höfuðborgarsvæðinu. Capacent okt.-des. 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.