Fréttatíminn


Fréttatíminn - 24.02.2012, Page 49

Fréttatíminn - 24.02.2012, Page 49
 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Áfram Diego, áfram! 07:25 Elías 07:35 Ofurhundurinn Krypto 08:00 Algjör Sveppi 09:10 Skoppa og Skrítla 09:25 Open Season 2 10:40 Ofuröndin 11:05 Stuðboltastelpurnar 11:30 Hundagengið 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 14:10 American Dad (8/18) 14:35 The Cleveland Show (11/21) 15:00 American Idol (13/39) 15:45 Týnda kynslóðin (24/40) 16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 16:50 Spurningabomban (5/10) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Hollráð Hugos (2/2) 19:45 Sjálfstætt fólk (20/38 20:25 The Mentalist (10/24) 21:10 The Kennedys (8/8) 21:55 Boardwalk Empire (3/12) 22:50 60 mínútur 23:40 Óskarinn - Rauði dregillinn Beint 01:30 Óskarverðlaunin 2012 - Beint 04:55 The Glades (8/13) 05:45 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:15 Man. City - Porto 10:00 Man. Utd. - Ajax 11:45 Basel - Bayern 13:30 Marseille - Internazionale 15:15 Þorsteinn J. - meistaramörk 15:45 Liverpool - Cardiff Beint 18:30 Rayo - Real Madrid 20:20 Atl. Madrid - Barcelona Beint 22:30 Liverpool - Cardiff 00:25 Evrópudeildarmörkin 01:15 NBA All Star Game Beint 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:40 QPR - Fulham 11:25 Man. City - Blackburn 13:15 Arsenal - Tottenham Beint 15:40 Premier League World 16:10 Norwich - Man. Utd. 18:00 Sunnudagsmessan 19:20 Stoke - Swansea 21:10 Sunnudagsmessan 22:30 Chelsea - Bolton 00:20 Sunnudagsmessan 01:40 Arsenal - Tottenham 03:30 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:10 Golfing World 08:00 World Golf Championship 2012 13:35 Inside the PGA Tour (8:45) 14:00 World Golf Championship 2012 23:00 Golfing World 23:50 ESPN America 26. febrúar sjónvarp 41Helgin 24.-26. febrúar 2012 Mannslíkaminn er mikið undur og mannskepnan kóróna sköpunarverksins. Því leyfum við okkur að minnsta kosti að halda fram. Samt vitum við, svona almennt séð, lítið um það sem gerist innra með okkur, hvernig líffærin halda okkur gang- andi og hvernig kroppurinn endurnýjar sjálfan sig og gerir við það sem aflaga fer. Ríkissjónvarpið lauk á mánudaginn fjögurra þátta röð um mannslíkamann, Inside the Hum- an Body, ekki eins og við þekkjum hann af ytra útliti heldur það sem aldrei sést. Með ótrúlegri tækni færustu manna bresku BBC stöðvarinnar er okkur sýnd sú starfsemi frá upphafi til enda, frá fjöldasundi milljóna sæðisfruma að egginu og ævintýralegri ferð sem þá hefst – þar til yfir lýkur. Af myndskeiðum þáttaraðarinnar sést að líkaminn hið innra er mikið musteri. Ferða- lag þar er engu líkt, hvort heldur er fyrrnefnt sund um magnaðan frumskóg, undur heyrnar og sjónar eða firna löng ferð blóðsins um æðar líkamans. Ónefnt er þá hvernig rauðu blóðkornin verða til, gegna hlutverki sínu og deyja um leið og önnur taka við. Í þáttunum kynnumst við mönnum sem þola kulda langt umfram aðra eða hita sem færi með flest okkar. Þá sjáum við viðbragðsflýti, kraft og öryggi sem gerir óvörðum manni kleift að stökkva á hárréttu augnabliki yfir mannýgt naut í árásarham. Ónæmiskerfið og hæfileiki líkamans til að lækna sjálfan sig er enn eitt undrið. Þess sjáum við dæmi í þessum mögnuðu þáttum og síðan inngrip lækna þurfi þess með – og um leið hæfi- leika líkamans til þess að græða það sem gert er við með þeim hætti. Í tveimur orðum sagt: Fantagóðir þættir. Jónas Haraldsson Undrið innra með okkur  RíkissjónvaRpið MannslíkaMinn 

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.