Fréttatíminn - 24.02.2012, Blaðsíða 58
M orðin á Sjöundá vorið 1802 ætla að reynast drjúgur efniviður skáldum og nægir að nefna
Gunnar Gunnarsson og Svartfugl en upp-
lestur hans er notaður í uppfærslu leik-
hópsins Aldrei óstelandi sem gerir sér mat
úr þessum hádramatísku atburðum og
sýna í Kúlu Þjóðleikhússins; styðjast bæði
við Svartfugl og málsskjöl í leikgerð. Betra
er að hafa kynnt sér þá sögu áður en farið
er á sýninguna.
Leikhópurinn allur rís undir því að fara
á þetta dýpi; Edda Björg Eyjólfsdóttir,
Stefán Hallur Stefánsson og Sveinn Ólafur
Gunnarsson eru hvert öðru betra auk
Hörpu Arnardóttur sem hlýtur að teljast
með okkar bestu leikkonum. Í mögnuðum
mónólóg kallaði Harpa fram gæsahúð þess
sem hér skrifar, sem segir sína sögu. Sýn-
ingin er mínimalísk, leikgerð einföld en á
móti styður leikinn vönduð tæknivinnsla,
tónlist og snjöll lýsing; fjórir aðstoðarmenn
með kastara á hjólum fylgja leikurum
og negla niður fókusinn. Valinn maður í
hverju rúmi.
Undirrót skelfingarinnar sem um er
fjallað er meðal annars stjórnlaus holdleg
fýsn, ást, ástleysi og örvænting. Leikhóp-
unum tekst að koma þessu yfir án þess að
nokkru sinni megi klúrt heita. Má það vera
til marks um fína vinnu leikara og leik-
stjóra. En atburðirnir helgast einnig af ein-
angrun sem fólk bjó við í upphafi 19. aldar.
Um leið og skilja má af hverju leikarar vilji
líta til þessarar sögu má spyrja hvort ekki
sé úr dramatík að spila nær okkur í tíma –
jafnvel á þessari öld?
Jakob Bjarnar Grétarsson
Undirrót
skelfingar-
innar sem um
er fjallað er
meðal annars
stjórnlaus
holdleg fýsn,
ást, ástleysi og
örvænting.
leikdóMur Sjöundá í ÞjóðleikhúSinu
Stjórnlaus fýsn án klúrleika
Niðurstaða: Vandinn er þessi:
Þeir sem hafa raunverulegan
áhuga á leikhúsi ættu ekki að
láta þessa sýningu fram hjá
sér fara – mögnuð dramatík.
Þeir sem telja sig ekki í þeim
hópi ættu að finna sér aðrar
sýningar.
Sjöundaá
Samstarfsverkefni Aldrei óstelandi og Þjóðleik-
hússins/Handrit: Aldrei óstelandi/Leikstjórn:
Marta Nordal/Lýsing og leikmynd: Egill Ingibergs-
son/Tónlist og hljómynd: Stefán Már Magnússon/
Búningar: Helga I. Stefánsdóttir/Myndefni: Berg-
steinn Björgúlfsson
Sýningaropnun Salur íSlenSkrar grafíkur
Munstur Lindu Bjargar
l inda Björg Árnadótt-ir hönnuður opnaði í
vikunni sýningu á munstri
sem hún hefur hannað.
Linda Björg er fagstjóri í
fatahönnun við Listaháskóla
Íslands hefur unnið í 15 ár
sem munsturhönnuður í
tískugeiranum. Á sýning-
unni, sem er í í sýningar-
sal Íslenskrar Grafíkur við
Tryggvagötu 18 hafnar-
megin, hefur hún tekið
munstureiningar og prentað
á pappír. Munstur Lindu
hafa birst á fatnaði en líka á
ýmsum textílvörum, dúkum,
ábreiðum, sængurfötum
og púðum en þá gripi má til
dæmis skoða á vefsíðunni
scintillalimited.com.
Sýningin er opin til og
með 26. febrúar.
Púðar frá
Scintilla með
munstri eftir
Lindu.
Nánari upplýsingar og skráning: sími 525 4444 endurmenntun.is
FRÓÐLEIKUR OG SKEMMTUN
Reykjavík: Tæknin og sagan
skráningarfrestur til 29. febrúar
Istanbúl og Tyrkland
skráningarfrestur til 12. mars
Vanadísarsaga, völvu
og valkyrju– helgar myndir
úr minni íslenskrar konu
skráningarfrestur til 8. mars
Leiðarvísir að Sturlungu
skráningarfrestur til 13. mars
Jazzbíó: Billie Holliday
og Chet Baker
skráningarfrestur til 13. mars
Austurvöllur – Hlemmur:
Áhrif umhvers á líðan fólks
skráningarfrestur til 19. mars
Námskeið Endurmenntunar eru öllum opin
Linda Björg
Árnadóttir
hönnuður.
Baunagrasið
ekki H.C.
Andersens
Í umsögn um Góa og baunagrasið
fyrir viku var ranghermt að sýn-
ingin byggði á ævintýri eftir H.C.
Andersen.
„Ævintýrið
„Jack and
the Bean-
stalk“, sem
undirritaður
hefur séð
þýtt ýmist
sem Jói og
Baunagrasið eða Jobbi og Bauna-
grasið á íslenzku“, segir í ábend-
ingu, „er ensk þjóðsaga, sem fyrst
birtist á prenti árið 1807. Aðeins
tveimur árum eftir að H.C. Ander-
sen fæddist.“ Takk fyrir það.
Jakob Bjarnar
50 menning Helgin 24.-26. febrúar 2012
Heimsljós (Stóra sviðið)
Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn.
Sun 26.2. Kl. 19:30 17. sýn.
Fim 8.3. Kl. 19:30 19. sýn.
Mið 14.3. Kl. 15:00 AUKAS.
Sun 26.2. Kl. 13:30
Sun 26.2. Kl. 15:00
Sun 11.3. Kl. 13:30
Sun 11.3. Kl. 15:00
Sun 18.3. Kl. 13:30
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
U
U
Fös 2.3. Kl. 19:30 Fors.
Lau 3.3. Kl. 19:30 Frums.
Fös 9.3. Kl. 19:30 2. sýn.
Lau 10.3. Kl. 19:30 3. sýn.
Sun 11.3. Kl. 19:30 4. sýn.
Fös 16.3. Kl. 19:30 5. sýn.
Lau 17.3. Kl. 19:30 6. sýn.
Sun 18.3. Kl. 19:30 7. sýn.
Fös 23.3. Kl. 19:30 8. sýn.
Lau 24.3. Kl. 19:30 9. sýn.
Sun 25.3. Kl. 19:30 10. sýn.
Mið 28.3. Kl. 19:30 11. sýn.
Fim 29.3. Kl. 19:30
Fös 30.3. Kl. 19:30 12. sýn.
Lau 31.3. Kl. 19:30 AUKAS.
Sun 1.4. Kl. 19:30 13. sýn.
Fim 12.4. Kl. 19:30 14. sýn.
Fös 13.4. Kl. 19:30 AUKAS.
Lau 14.4. Kl. 19:30 AUKAS.
Sun 15.4. Kl. 19:30 15. sýn.
Fös 20.4. Kl. 19:30 AUKAS.
Lau 21.4. Kl. 19:30 16. sýn.
Sun 22.4. Kl. 19:30 17. sýn.
Les Misérables – Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Dagleiðin langa (Kassinn)
Fös 24.2. Kl. 20:00 AUKAS. Fös 24.2. Kl. 23:00 AUKAS.
Ö
Ö
U U U
U U
U
U U
U U
U U
U
U
U
U
U
Fös 24.2. Kl. 19:30 Frums.
Mið 29.2. Kl. 19:30 2. sýn.
Fim 1.3. Kl. 19:30 3. sýn.
Fös 2.3. Kl. 19:30 4. sýn.
Lau 3.3. Kl. 19:30 5. sýn.
Mið 7.3. Kl. 19:30 6. sýn.
Fös 9.3. Kl. 19:30 7. sýn.
Lau 10.3. Kl. 19:30 8. sýn.
Sun 11.3. Kl. 19:30 9. sýn.
Fös 16.3. Kl. 19:30 10. sýn.
Lau 17.3. Kl. 19:30 11. sýn.
Sun 18.3. Kl. 19:30 12. sýn.
U U
U
U
U
U U U
Ö
Ö
Ö
Uppistand – Mið-Ísland (Stóra sviðið)
Fim 15.3. Kl. 19:30 Síð.sýn.
.
Sun 26.2. Kl. 17:00
Sun 4.3. Kl. 13:30
Sun 4.3. Kl. 15:00
AUKAS.
U
Sjöundá (Kúlan)
Lau 25.2. Kl. 19:30 3. sýn.
Sun 4.3. Kl. 19:30 4. sýn.
Fim 8.3. Kl. 19:30 5. sýn.
Mið 14.3. Kl. 19:30 6. sýn.
Fös 27.4. Kl. 19:30 18. sýn.
U
U
U
U
Sun 18.3. Kl. 15:00
Fim 15.3. Kl. 19:30 7. sýn.
Ö
Galdrakarlinn í Oz –HHHHH KHH. Ftími
Fanný og Alexander (Stóra sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 18/3 kl. 20:00 aukas
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 23/3 kl. 20:00
Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Sun 25/3 kl. 20:00 aukas
Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 lokas
Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Lau 17/3 kl. 20:00
Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Lau 31/3 kl. 14:00
Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00
Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
NEI, RÁÐHERRA! (Menningarhúsinu Hofi)
Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Fös 16/3 kl. 22:00
Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Sýnt í Hofi í mars
Eldhaf (Nýja sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Sun 11/3 kl. 20:00
Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Mið 7/3 kl. 19:00 Sun 18/3 kl. 20:00 lokas
Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fim 8/3 kl. 20:00
Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Fös 9/3 kl. 20:00
Ath! Snarpur sýningartími. Sýning 7/3 til styrktar UN Women
Axlar - Björn (Litla sviðið)
Lau 25/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00
Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00
Nýtt verk úr smiðju Vesturports. Síðustu sýningar
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Fös 2/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 17/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00 Sun 11/3 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 18/3 kl. 13:00
Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 4/3 kl. 14:30 Sun 25/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00
Sun 26/2 kl. 14:30 Sun 11/3 kl. 14:30
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri
Mínus 16 (Stóra sviðið)
Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Lau 10/3 kl. 20:00
Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 16/3 kl. 20:00
Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin
KirsuberjagarðurinnKirsuberjagarðurinn
25. feb kl. 20:00 / Akureyri / Græni hatturinn. Fös. 16. mars. kl. 22:30