Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.07.2012, Page 53

Fréttatíminn - 06.07.2012, Page 53
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Villingarnir / Dóra könnuður / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Tasmanía / Tommi og Jenni / Maularinn / Krakkarnir í næsta húsi 11:10 iCarly (2/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Evrópski draumurinn (2/6) 14:30 New Girl (21/24) 14:55 2 Broke Girls (6/24) 15:20 Drop Dead Diva (5/13) 16:05 Wipeout USA (12/18) 16:50 Mad Men (13/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (14/24) 19:40 Last Man Standing (2/24) Skemmti- legir gamanþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karlmans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. Mike Baxter (Allen) og kona hans ala í sameiningu upp þrjár dætur, og þar gengur oft á ýmsu. 20:05 Dallas (4/10) 20:50 Rizzoli & Isles (4/15) 21:35 The Killing (9/13) Önnur þáttaröð af þessum mögnuðu spennuþáttum þar sem Sarah Linden reynir að komast til botns í morðmáli sem flækist sífellt. 22:20 Treme (1/10) 23:40 60 mínútur 00:25 Exile 01:50 Exile 03:20 Suits (4/12) 04:05 Boardwalk Empire (2/12) 04:55 The Event (17/22) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:40 Bretland 14:10 Arnold Classic 14:50 Muhammed and Larry 15:45 ÍBV - KR 18:00 Pepsi mörkin 19:10 Oklahoma - Miami 21:00 Bretland 23:30 ÍBV - KR 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Laudrup 17:30 PL Classic Matches 18:00 Fulham - Swansea 19:45 Premier League World 20:15 Arsenal - Aston Villa 22:00 PL Classic Matches 22:30 Everton - Sunderland SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:45 US Open 2006 - Official Film 08:45 The Greenbrier Classic (3:4) 11:45 Golfing World 12:35 The Greenbrier Classic (3:4) 15:35 Inside the PGA Tour (27:45) 16:00 The Greenbrier Classic (3:4) 19:00 The Greenbrier Classic (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2008 23:15 The Greenbrier Classic (4:4) 01:15 ESPN America 8. júlí sjónvarp 53Helgin 6.-8. júlí 2012 Fyrsti þáttur hins Evrópska draums Audda og Sveppa fór í loftið fyrir viku. Þættirnir eru sjálfstætt fram- hald Ameríska draumsins sem sýnd- ur var í fyrra. Þá fóru þeir kumpánar um Bandaríkin ásamt Villa naglbít og Gillzenegger sem nú hefur verið skipt út fyrir Steinda Jr. og Pétur Jóhann Sigfússon. Sem ábyrgur sjónvarpsáhorfandi stillti ég á Stöð tvö við það tækifæri og því miður verður að segjast að þetta var ekki nógu gott: Fjórir jólasveinar frá Íslandi að láta eins og hálfvitar í útlöndum?! Er það ekki búið sem sjónvarpefni? Þarf ekki örlitla þróun hugmynda ætlist fram- leiðendur til þess að fólk stilli inn? Þetta er súrt í broti því þættirnir eiga sér nefnilega merkilega sögu. Að mínu mati rúllaði þetta af stað sem innslag í þáttunum Strákarnir undir heitinu Kapphlaupið litla þar sem Þorsteinn Guðmundsson fór á kostum í háði á The Amazing Race. Þátturinn fór svo að taka á sig nú- verandi mynd þegar hann þróaðist í Hringinn, í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi; efnið var ferskt, allir þekktu hlutaðeigandi og voru til í að spila með. Hringurinn þróaðist svo í Ameríkuferðina sem átti sína spretti. Ágætt en nú er þetta eigin- lega bara pínlega stöðnuð keppni í asnaskap. Ég gafst tvisvar upp á þessum fyrsta þætti og þurfti Stöð 2 frelsi að bjarga því að þessi pistill yrði skrif- aður með góðri samvisku. Eitt atriði var kjánahrollslaust, þegar lamið var á þeim Steinda og Audda af heims- meistara í blönduðum bardagaí- þróttum (sem er kannski ljóðrænt réttlæti) og fyndið var þegar Pétur gróf Sveppa í sand og hann blés í öndunarrörið hans. Nú skal enginn halda að ég súpi hveljur í hvert sinn þegar Svepp- urinn klæðir sig úr fötunum fyrir framan sjónvarpsvélarnar, atriði sem kom reyndar ekki í þessum fyrsta þætti, mér til nokkurrar furðu. Þvert á móti hef ég oft gaman af svona upp- átækjaþáttum. Ég vil hins vegar sjá meiri hugmyndalegan metnað en svo að þetta snúist um að persónur slái ókunnugt fólk í bakið og hlaupi í fel- ur eða panti kaffi með skítugan sokk í munninum – liðið er að útþynnt Jackass-grín virki á skjánum. Haraldur Jónasson Draumurinn breytist í martröð  Í sjónvarpinu Evrópski Draumurinn  AKUREYRI 4627800. KRINGLAN 5680800. SMÁRALIND 5659730. LAUGAVEGUR 5629730. Við gefum þér ódýrustu vöruna TAKTU 3 BORGAÐU 2 ALLAR VÖRUR Í BÚÐINNI

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.