Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.07.2012, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 06.07.2012, Blaðsíða 53
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Villingarnir / Dóra könnuður / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Tasmanía / Tommi og Jenni / Maularinn / Krakkarnir í næsta húsi 11:10 iCarly (2/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Evrópski draumurinn (2/6) 14:30 New Girl (21/24) 14:55 2 Broke Girls (6/24) 15:20 Drop Dead Diva (5/13) 16:05 Wipeout USA (12/18) 16:50 Mad Men (13/13) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (14/24) 19:40 Last Man Standing (2/24) Skemmti- legir gamanþættir með grínaranum Tim Allen í hlutverki karlmans sem lifir og hrærist í miklu kvennaríki, bæði í vinnunni og heima fyrir. Mike Baxter (Allen) og kona hans ala í sameiningu upp þrjár dætur, og þar gengur oft á ýmsu. 20:05 Dallas (4/10) 20:50 Rizzoli & Isles (4/15) 21:35 The Killing (9/13) Önnur þáttaröð af þessum mögnuðu spennuþáttum þar sem Sarah Linden reynir að komast til botns í morðmáli sem flækist sífellt. 22:20 Treme (1/10) 23:40 60 mínútur 00:25 Exile 01:50 Exile 03:20 Suits (4/12) 04:05 Boardwalk Empire (2/12) 04:55 The Event (17/22) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 11:40 Bretland 14:10 Arnold Classic 14:50 Muhammed and Larry 15:45 ÍBV - KR 18:00 Pepsi mörkin 19:10 Oklahoma - Miami 21:00 Bretland 23:30 ÍBV - KR 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 17:00 Laudrup 17:30 PL Classic Matches 18:00 Fulham - Swansea 19:45 Premier League World 20:15 Arsenal - Aston Villa 22:00 PL Classic Matches 22:30 Everton - Sunderland SkjárGolf 06:00 ESPN America 07:45 US Open 2006 - Official Film 08:45 The Greenbrier Classic (3:4) 11:45 Golfing World 12:35 The Greenbrier Classic (3:4) 15:35 Inside the PGA Tour (27:45) 16:00 The Greenbrier Classic (3:4) 19:00 The Greenbrier Classic (4:4) 22:00 Ryder Cup Official Film 2008 23:15 The Greenbrier Classic (4:4) 01:15 ESPN America 8. júlí sjónvarp 53Helgin 6.-8. júlí 2012 Fyrsti þáttur hins Evrópska draums Audda og Sveppa fór í loftið fyrir viku. Þættirnir eru sjálfstætt fram- hald Ameríska draumsins sem sýnd- ur var í fyrra. Þá fóru þeir kumpánar um Bandaríkin ásamt Villa naglbít og Gillzenegger sem nú hefur verið skipt út fyrir Steinda Jr. og Pétur Jóhann Sigfússon. Sem ábyrgur sjónvarpsáhorfandi stillti ég á Stöð tvö við það tækifæri og því miður verður að segjast að þetta var ekki nógu gott: Fjórir jólasveinar frá Íslandi að láta eins og hálfvitar í útlöndum?! Er það ekki búið sem sjónvarpefni? Þarf ekki örlitla þróun hugmynda ætlist fram- leiðendur til þess að fólk stilli inn? Þetta er súrt í broti því þættirnir eiga sér nefnilega merkilega sögu. Að mínu mati rúllaði þetta af stað sem innslag í þáttunum Strákarnir undir heitinu Kapphlaupið litla þar sem Þorsteinn Guðmundsson fór á kostum í háði á The Amazing Race. Þátturinn fór svo að taka á sig nú- verandi mynd þegar hann þróaðist í Hringinn, í sjónvarpsþáttunum Auddi og Sveppi; efnið var ferskt, allir þekktu hlutaðeigandi og voru til í að spila með. Hringurinn þróaðist svo í Ameríkuferðina sem átti sína spretti. Ágætt en nú er þetta eigin- lega bara pínlega stöðnuð keppni í asnaskap. Ég gafst tvisvar upp á þessum fyrsta þætti og þurfti Stöð 2 frelsi að bjarga því að þessi pistill yrði skrif- aður með góðri samvisku. Eitt atriði var kjánahrollslaust, þegar lamið var á þeim Steinda og Audda af heims- meistara í blönduðum bardagaí- þróttum (sem er kannski ljóðrænt réttlæti) og fyndið var þegar Pétur gróf Sveppa í sand og hann blés í öndunarrörið hans. Nú skal enginn halda að ég súpi hveljur í hvert sinn þegar Svepp- urinn klæðir sig úr fötunum fyrir framan sjónvarpsvélarnar, atriði sem kom reyndar ekki í þessum fyrsta þætti, mér til nokkurrar furðu. Þvert á móti hef ég oft gaman af svona upp- átækjaþáttum. Ég vil hins vegar sjá meiri hugmyndalegan metnað en svo að þetta snúist um að persónur slái ókunnugt fólk í bakið og hlaupi í fel- ur eða panti kaffi með skítugan sokk í munninum – liðið er að útþynnt Jackass-grín virki á skjánum. Haraldur Jónasson Draumurinn breytist í martröð  Í sjónvarpinu Evrópski Draumurinn  AKUREYRI 4627800. KRINGLAN 5680800. SMÁRALIND 5659730. LAUGAVEGUR 5629730. Við gefum þér ódýrustu vöruna TAKTU 3 BORGAÐU 2 ALLAR VÖRUR Í BÚÐINNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.