Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 25
ÖSKJUHLÍÐARDAGURINN 2011
SKÓGUR Í BORG!
Komdu í Háskólann í Reykjavík
laugardaginn 7. maí!
Taktu þátt í ratleik í Öskjuhlíðinni,
farðu í siglingu í Nauthólsvík,
kynnstu Öskjuhlíðinni í skemmti-
legri gönguferð með leiðsögn,
hlustaðu á Ragga Bjarna og
Gleðisveit lýðveldisins, lærðu allt
um vorverkin í garðinum, að búa til
moltu og farðu í sjósund
í Nauthólsvík. Sjáðu stóra
skógarsög að verki, heimsæktu
börnin í Barnaskóla Hjallastefn-
unnar og hlýddu á bestu ljóðskáld
þjóðarinnar í skóginum í Öskjuhlíð.
DAGSKRÁ
11:00 Borgarstjóri setur Öskjuhlíðarhátíðina í Háskólanum í Reykjavík
11:00–11:30 Kynning á samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, Háskólans í Reykjavík
og Skógræktarfélags Íslands um útivistarperluna Öskjuhlíð
11:30–12:30 Moltugerð – Jón Gnarr borgarstjóri kennir gestum að búa til moltu
11:30–13:00 Rathlaupsleikur um Öskjuhlíðina fyrir alla aldurshópa
12:00–13:30 Fjölskylduganga með leiðsögn um Öskjuhlíð – Fuglarnir í skóginum
Stefán Pálsson sagnfræðingur, Yngvi Þór Loftsson landslagsarkitekt
og Steinar Björgvinsson skógfræðingur
13:30–13:45 Ljóðin í skóginum – Þórarinn Eldjárn og Gerður Kristný*
12:30–13:00 Ragnar Bjarnason syngur fyrir gesti í aðalbyggingu HR
13:00–14:00 Sjóbað í Nauthólsvík
13:00–14:00 Fræsöfnun & sáning – Kristinn Þorsteinsson garðyrkjufræðingur
13:00–15:00 Hjálparsveit skáta í Kópavogi býður fólki í siglingu um Fossvog
14:30–15:30 Fjölskylduganga með leiðsögn um Öskjuhlíð – Fuglarnir í skóginum
Stefán Pálsson, Yngvi Þór Loftsson og Steinar Björgvinsson
15:30–15:45 Ljóðin í skóginum – Vilborg Dagbjartsdóttir og Sigurður Pálsson*
15:00–15:30 Gleðisveit lýðveldisins leikur og syngur fyrir gesti í aðalbyggingu HR
15:00–16:00 Vorverkin – Kristinn Þorsteinsson leiðbeinir gestum um vorverk í görðum
• HR-bandið hitar upp fyrir daginn frá kl. 10:30–11:00
• Barnaskóli Hjallastefnunnar verður með opið hús og kynnir starfsemi sína og verk nemenda
• Skógarhögg og vinnsla. Skógarsög sem breytir trjám í verðmæti verður á bílaplani HR
frá kl. 10:00–11:00 og 16:00–17:00
• List án landamæra. Sýning á verkum starfsmanna Vinnustofa Skálatúns
• Gagnvirk listaverk nemenda úr tækni- og verkfræðideild HR og Listaháskóla Íslands verða til sýnis í Sólinni í HR
* Ljóðaflutningur er í lok gönguferða
7.
M
A
Í
A
nn
et
ta
S
ch
ev
in
g
www.oskjuhlid.is
VeitinGAR
Te & kaffi í Háskólanum í Reykjavík
Nauthóll | Perlan | Barnaskóli Hjallastefnunnar