Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 06.05.2011, Blaðsíða 80
Bollubrjóst á mæðradegi Mæðradagurinn er á sunnudaginn og þá efnir Göngum saman-hópur- inn til göngu um Laugardalinn. Hópurinn styrkir grunnrannsóknir á brjóstakrabba- meini og hefur nú þegar styrkt rannsóknirnar um 17 milljónir króna. Landsamband bakara- meistara leggur hópnum nú lið og selur „Brjóstabollur“ í bakaríum landsins frá 5. til 8. maí þannig að fólk getur styrkt hópinn með því að fá sér bollu. Allir eru velkomnir í gönguna á sunnudaginn en lagt verður af stað við Skautahöllina í Reykjavík klukkan 11 og gengið í um klukkustund um Laugar- dalinn. Þá verður einnig gengið í Kaupmannahöfn en Gunnhildur Óskarsdóttir, formaður Göngum saman, leiðir þá göngu sem hefst við Jónshús, Øster Voldgade 12, klukkan 13. Opin búningamátun í Óperunni Í tilefni flutninga Íslensku óper- unnar í tónlistarhúsið Hörpu og Evrópska óperudagsins verður opið hús í Gamla bíói á morgun, laug- ardag, milli kl. 13 og 15. Gestum býðst að skoða hið sögufræga hús við Ingólfsstræti, fara baksviðs og drekka kaffi í græna herberginu, kaupa gamlar leikskrár, plaköt og spólur á kostakjörum. Síðast en ekki síst verður hægt að prófa að syngja á sviðinu og máta óperu- búninga og hárkollur. Þar á meðal er hugsanlega forláta búningur sem Kristján Jóhannsson skartaði í óperunni Pagliacci árið 2008 og sést á með- fylgj- andi mynd. Íslandsmótið í 100 ár KSÍ hefur gefið út fyrra bindið af hundrað ára sögu Íslandsmótsins í knattspyrnu. Það er blaðamaður- inn Sigmundur O. Steinars- son sem skrifar bókina. Fyrri bindið nær yfir tímabilið 1912 til 1965. Um er að ræða glæsilega, 384 síðna bók um upphaf knattspyrnunnar á Íslandi og sögu Íslandsmótsins. Seinna bindið kemur út í nóvember á þessu ári og lýkur á hundraðasta Íslandsmótinu sem nú er nýhafið. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið … ... fær Kristján Arason, þjálfari handboltaliðs FH, sem stýrði liði sínu til sigurs á Íslandsmótinu frammi fyrir metfjölda áhorfenda á heimavelli í Kaplakrikanum. 3.000 manns sáu FH taka við Íslandsbikarnum, þeim fyrsta frá 1992, en þá var Kristján einmitt líka þjálfari liðsins.Austurströnd 3, 170 Seltjarnarnesi. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Lj ós m yn d/ Gí sl i E gi ll H ra fn ss on Big Wheel Café Nýtt verk frá Kristjáni Ingimarssyni og Neanderleikhúsinu. Gestaleikur frá Neanderleikhúsinu á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011. Sýnt á Stóra sviðinu 26. og 27. maí Miðasala í síma 551 1200 og á leikhusid.is Subtales – söngur millistéttarinnar Fjórar leikkonur frá Íslandi, Noregi og Svíþjóð sprengja kynjarammann! Gestaleikur frá Subfrau á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011 Sýnt í Kassanum 24. maí Vor í Þjóðleikhúsinu Danslistin og frumsköpunin blómstra! PiPa r\TBW a • SÍa • 111210 Verði þér að góðu Leikhópurinn sem skapaði Húmanímal færir okkur glænýja sýningu. Ég og vinir mínir í samstarfi við Þjóðleikhúsið. Frumsýning á Stóra sviðinu 7. maí Við sáum skrímsli Erna Ómarsdóttir og félagar með nýja sýningu á Stóra sviðinu. Shalala í samstarfi við Þjóðleikhúsið á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík 2011 Sýnt á Stóra sviðinu 20. og 21. maí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.